Fréttamaður

Magnús Hlynur Hreiðarsson

Magnús Hlynur er fréttamaður á fréttastofu Sýnar. Hann er staðsettur á Selfossi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Keppt um bestu pönnukökurnar

"Pönnukökur eiga að vera passlega bragðljúfar, ekki seigar, heldur stökkar, þunnar og fínar“, segir Hjördís Þorsteinsdóttir á Selfossi, sem varð landsmótsmeistarinn í pönnukökubakstri .

Flottir hundar í Grímsnesinu

Hundurinn Snorri Sturluson í Grímsnes og Grafningshreppi vekur alltaf athygli þeirra sem sjá hann því hann er sirkushundur sem gerir allskonar kúnstir með eiganda sínum.

Yngst íslenskra lækna til að verða doktor í skurðlækningum

Þrátt fyrir að Selfyssingurinn Guðrún Nína Óskarsdóttir sé ekki nema 29 ára gömul og tveggja barna móðir þá er hún orðinn doktor í skurðlæknisfræði, yngst íslenskra lækna. Eiginmaður Guðrúnar Nínu er líka læknir, pabbi hennar er læknir og tvær systur hennar eru læknar og bróðir hennar er með meistarapróf í lyfjafræði.

Sjá meira