Fimmtíu störf í uppnámi í Þorlákshöfn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. nóvember 2017 19:37 Um fimmtíu störf í Þorlákshöfn eru í uppnámi eftir að stærsti vinnuveitandi staðarins hefur ákveðið að skella í lás og flytja alla starfsemina á höfuðborgarsvæðið. Bæjarstjórinn segir málið grautfúl. Frostfiskur er 25 ára gamalt fyrirtæki í eigu bræðranna Steingríms og Þorgríms sem eru Leifssynir. Síðustu 19 ár hefur fyrirtækið verið í Þorlákshöfn. Bræðurnir eru einnig með fiskþurrkun í Ólafsvík. Lokað verður í Þorlákshöfn fljótlega á nýju ári og hefur öllu starfsfólki verið kynnt sú ákvörðun. „Við þurfum að komast nær höfuðborgarsvæðinu eða hreinlega að kjarna okkur eins og við segjum. Að lækka kostnað, minnka flutningskostnað og komast í nýtt hús með nútímatækjum. Við reiknum með að vera með fjörutíu starfsmenn á nýja staðnum og væntanlega er einhver hluti af starfsfólkinu sem flytur með okkur. Við reiknum með að það henti ekki öllum að fara að vinna í Hafnarfirði. Þetta eru 40 kílómetrar hér á milli,“ segir Steingrímur. „En við erum að vinna í þessu máli núna.“ Gunnsteinn R. Ómarsson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Ölfuss, og samfélagið í Þorlákshöfn er sláandi yfir fréttunum um að Frostfiskur sé að skella í lás. „Þetta er alveg grautfúlt. Það er bara þannig. Það eru fjölskyldur sem koma þarna við sögu og fólk sem hefur búið hér lengi. Það kemur rót á fólk. Það held ég að sé alveg ljóst,“ segir Gunnsteinn. „Þetta eru engin endalok fyrir okkur en við þurfum að halda áfram að berja og við þurfum að byggja hér upp og fjölga hér atvinnutækifærum. Það er alveg ljóst.“ Hús Frostfisks sem er risa stórt á fjórum hæðum fer nú á sölu og öll tæki og búnaður tekin út úr því samhliða flutningunum til Hafnarfjarðar. Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Um fimmtíu störf í Þorlákshöfn eru í uppnámi eftir að stærsti vinnuveitandi staðarins hefur ákveðið að skella í lás og flytja alla starfsemina á höfuðborgarsvæðið. Bæjarstjórinn segir málið grautfúl. Frostfiskur er 25 ára gamalt fyrirtæki í eigu bræðranna Steingríms og Þorgríms sem eru Leifssynir. Síðustu 19 ár hefur fyrirtækið verið í Þorlákshöfn. Bræðurnir eru einnig með fiskþurrkun í Ólafsvík. Lokað verður í Þorlákshöfn fljótlega á nýju ári og hefur öllu starfsfólki verið kynnt sú ákvörðun. „Við þurfum að komast nær höfuðborgarsvæðinu eða hreinlega að kjarna okkur eins og við segjum. Að lækka kostnað, minnka flutningskostnað og komast í nýtt hús með nútímatækjum. Við reiknum með að vera með fjörutíu starfsmenn á nýja staðnum og væntanlega er einhver hluti af starfsfólkinu sem flytur með okkur. Við reiknum með að það henti ekki öllum að fara að vinna í Hafnarfirði. Þetta eru 40 kílómetrar hér á milli,“ segir Steingrímur. „En við erum að vinna í þessu máli núna.“ Gunnsteinn R. Ómarsson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Ölfuss, og samfélagið í Þorlákshöfn er sláandi yfir fréttunum um að Frostfiskur sé að skella í lás. „Þetta er alveg grautfúlt. Það er bara þannig. Það eru fjölskyldur sem koma þarna við sögu og fólk sem hefur búið hér lengi. Það kemur rót á fólk. Það held ég að sé alveg ljóst,“ segir Gunnsteinn. „Þetta eru engin endalok fyrir okkur en við þurfum að halda áfram að berja og við þurfum að byggja hér upp og fjölga hér atvinnutækifærum. Það er alveg ljóst.“ Hús Frostfisks sem er risa stórt á fjórum hæðum fer nú á sölu og öll tæki og búnaður tekin út úr því samhliða flutningunum til Hafnarfjarðar.
Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira