Svisslendingar brjálaðir í íslenskt skyr Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. nóvember 2017 20:25 Svisslendingar eru vitlausir í íslenskt skyr því þangað fara um 750 tonn af skyri á árinu, eða 4,5 milljónir dósir sem er 50% aukning á sölu frá síðasta ári. Íslenskar mjólkurvörur er ekki bara vinsælar hér heima því þær njóta líka mikilla vinsælda í útlöndum eins og í Finnlandi, Bretlandi og Möltu svo einhver lönd séu nefnd. Til marks um þetta þá komu starfsmenn Mjólkursamsölunnar heim hlaðnir verðlaunum fyrir skyrið nýlega á matvælasýningu í Herning í Danmörku þar sem Ísey skyr með bökuðum eplum fékk heiðursverðlaun „Það er alltaf meiri og meiri útflutningur og aðal vöxturinn hjá okkur í útflutningi núna er til Sviss sem liggur að vísu utan Evrópusambandsins, en þangað erum við að flytja töluvert magn af skyri. Svo erum við að flytja á Bretland Evrópusambandskvótann, en þar eigum við kvóta sem við flytjum inn á en annað þurfum við að framleiða úti í samstarfi við aðra aðila eins og í Danmörku og selja yfir á önnur svæði,“ segir Egill Sigurðsson, kúabóndi og formaður stjórnar Mjólkursamsölunnar.Af hverju eru Svisslendingar svona áhugasamir? „Ég veit það ekki, ég held það sé bara að það er gróin menning þar fyrir góðum mjólkurvörum. Þeir eru með öflugan mjólkuriðnað og góðar vörur og skyrið virðist falla mjög vel að þeim.“ Egill segir bjart yfir kúabændum og mjólkuriðnaðnum enda mjólka íslensku kýrnar vel eftir gott sumar. „Það er nóg mjólk eins og er og hún er kannski heldur mikil eins og er. Það hefur verið aðeins meira en í fyrra en ekkert sem horfir til neinna vandræða.“ Mjólkursamsalan mun sjálf selja um 6.500 tonn af skyri á erlendum mörkuðum á árinu eða um 38 milljón dósir. Samstarfsaðilar fyrirtækisins í Noregi, Danmörku og Bandaríkjunum munu selja um 8.500 tonn á þessu ári eða um 51 milljón dósa af skyri. Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Svisslendingar eru vitlausir í íslenskt skyr því þangað fara um 750 tonn af skyri á árinu, eða 4,5 milljónir dósir sem er 50% aukning á sölu frá síðasta ári. Íslenskar mjólkurvörur er ekki bara vinsælar hér heima því þær njóta líka mikilla vinsælda í útlöndum eins og í Finnlandi, Bretlandi og Möltu svo einhver lönd séu nefnd. Til marks um þetta þá komu starfsmenn Mjólkursamsölunnar heim hlaðnir verðlaunum fyrir skyrið nýlega á matvælasýningu í Herning í Danmörku þar sem Ísey skyr með bökuðum eplum fékk heiðursverðlaun „Það er alltaf meiri og meiri útflutningur og aðal vöxturinn hjá okkur í útflutningi núna er til Sviss sem liggur að vísu utan Evrópusambandsins, en þangað erum við að flytja töluvert magn af skyri. Svo erum við að flytja á Bretland Evrópusambandskvótann, en þar eigum við kvóta sem við flytjum inn á en annað þurfum við að framleiða úti í samstarfi við aðra aðila eins og í Danmörku og selja yfir á önnur svæði,“ segir Egill Sigurðsson, kúabóndi og formaður stjórnar Mjólkursamsölunnar.Af hverju eru Svisslendingar svona áhugasamir? „Ég veit það ekki, ég held það sé bara að það er gróin menning þar fyrir góðum mjólkurvörum. Þeir eru með öflugan mjólkuriðnað og góðar vörur og skyrið virðist falla mjög vel að þeim.“ Egill segir bjart yfir kúabændum og mjólkuriðnaðnum enda mjólka íslensku kýrnar vel eftir gott sumar. „Það er nóg mjólk eins og er og hún er kannski heldur mikil eins og er. Það hefur verið aðeins meira en í fyrra en ekkert sem horfir til neinna vandræða.“ Mjólkursamsalan mun sjálf selja um 6.500 tonn af skyri á erlendum mörkuðum á árinu eða um 38 milljón dósir. Samstarfsaðilar fyrirtækisins í Noregi, Danmörku og Bandaríkjunum munu selja um 8.500 tonn á þessu ári eða um 51 milljón dósa af skyri.
Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira