Ritstjóri

Erla Björg Gunnarsdóttir

Erla Björg er ritstjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Lengri og fleiri leikskóladagar á Íslandi

Íslenskir leikskólakennarar verja mestum tíma með börnunum ef miðað er við önnur OECD-lönd en íslenskir leikskólar eru þeir sem eru lengst opnir og flesta daga ársins. Samkvæmt nýrri OECD skýrslu eru laun íslenskra leikskólakennara einnig með þeim lægstu.

Fágaður húmoristi sem söng um lífið

Sigurður Pálsson rithöfundur er látinn 69 ára að aldri eftir erfið veikindi. Sigurður skrifaði fjölmargar ljóðabækur, skáldsögur og leikrit svo eitthvað sé nefnt. Samferðamenn hans lýsa honum sem fáguðum húmorista sem söng um lífið, allt til dauðadags.

Nemendur hafa verið án námsgagna í fimm vikur

Nemendur Víðistaðaskóla í Hafnarfirði hafa enn ekki fengið námsgögn en Hafnarfjarðarbær ákvað um miðjan júlí að grunnskólinn yrði gjaldfrjáls. Kennarar hafa misst alla þolinmæði og foreldrar furða sig á seinaganginum.

Samþykkti ekki glæpinn heldur vottaði um betrun

Sólveig Eiríksdóttir í Gló segist hafa veitt vini sínum meðmæli til að fá uppreist æru af vel ígrunduðu máli. Hún hafi ekki verið að samþykkja glæpinn sem hann framdi heldur votta að hann væri betri og bætt manneskja. Lagaprófessor segir meðmælin ekki fela í sér samsömun eða viðurkenningu á gjörðum annarra.

Vændi hefur aukist á Íslandi

Vændi er vaxandi starfsemi í uppgangi efnahagslífsins og vegna fjölda ferðamanna. Þetta segir Alda Hrönn Jóhannsdóttir, yfirlögfræðingur hjá lögreglunni, en hún heldur utan um ráðstefnuna Þrælahald nútímans í dag sem fjallar um mansal.

Vísar orðum forsætisráðherra til föðurhúsanna

Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ gagnrýnir stefnuræðu forsætisráðherra og segir viðbrögð stjórnvalda við launahækkunum Kjararáðs hafa sýnt lítinn samstarfsvilja í vinnumarkaðsmálum.

800 símtöl berast BUGL vegna barna í vanda

Bráðaþjónusta BUGL er metin með símtali en yfir átta hundruð símtöl berast árlega. Hálfs árs biðlisti er eftir viðtali við sérfræðing á göngudeild en biðtími fer ekki yfir þrjá mánuði í nágrannalöndum okkar. Yfirlæknir BUGL segir þjónustuna hafa skerst við að missa starfsfólk vegna rakaskemmda.

Rio Tinto hyggst selja álverið í Straumsvík

Afkoma fyrirtækisins hefur verið slök síðustu ár en Rannveig Rist segir það ekki helstu ástæðu sölunnar. Hún segir sérstöðu álversins mikla og hefur ekki áhyggjur af eftirspurn.

Sjá meira