Ritstjóri

Erla Björg Gunnarsdóttir

Erla Björg er ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Vændi hefur aukist á Íslandi

Vændi er vaxandi starfsemi í uppgangi efnahagslífsins og vegna fjölda ferðamanna. Þetta segir Alda Hrönn Jóhannsdóttir, yfirlögfræðingur hjá lögreglunni, en hún heldur utan um ráðstefnuna Þrælahald nútímans í dag sem fjallar um mansal.

Vísar orðum forsætisráðherra til föðurhúsanna

Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ gagnrýnir stefnuræðu forsætisráðherra og segir viðbrögð stjórnvalda við launahækkunum Kjararáðs hafa sýnt lítinn samstarfsvilja í vinnumarkaðsmálum.

800 símtöl berast BUGL vegna barna í vanda

Bráðaþjónusta BUGL er metin með símtali en yfir átta hundruð símtöl berast árlega. Hálfs árs biðlisti er eftir viðtali við sérfræðing á göngudeild en biðtími fer ekki yfir þrjá mánuði í nágrannalöndum okkar. Yfirlæknir BUGL segir þjónustuna hafa skerst við að missa starfsfólk vegna rakaskemmda.

Rio Tinto hyggst selja álverið í Straumsvík

Afkoma fyrirtækisins hefur verið slök síðustu ár en Rannveig Rist segir það ekki helstu ástæðu sölunnar. Hún segir sérstöðu álversins mikla og hefur ekki áhyggjur af eftirspurn.

Mætti hvetja frekar til atvinnuþátttöku lífeyrisþega

Félags- og jafnréttismálaráðherra segir nýtt fyrirkomulag á opinbera lífeyriskerfinu mega hvetja frekar til atvinnuþátttöku eldri borga. Fyrstu skrefin verði að innleiða nýtt frítekjumark á atvinnutekjur og afnema sjötíu ára reglu opinberra starfsmanna.

Þriðjungi fleiri leituðu til neyðarmóttökunnar í sumar

Nú í sumar hafa ríflega þriðjungi fleiri komið á Neyðarmóttökuna en síðasta sumar. Það stefnir í að metfjöldi leiti til móttökunnar í ár. Eingöngu tuttugu prósent þeirra sem leita sér aðstoðar enda á að leggja fram kæru.

Sjá meira