Ástandið farið að hafa slæm áhrif á börnin og fjölskyldulífið Enn er ómannað í tæplega 250 stöðugildi í leikskólum, grunnskólum og frístundaheimilum borgarinnar. 24.8.2017 19:30
Minnsta menningarsetur landsins rís í náttborði Skakkasafn er skiptibókasafn í náttborði sem eflir nágrannavitund og kærleika. Næsta skref er að opna Gallerý Skúffu í náttborðsskúffunni. 23.8.2017 20:30
Íbúar tóku Njálsgöturóló í fóstur Íbúar fá styrk frá borginni til að bæta umhverfi sitt og í dag hittist hópur á Njálsgötunni með málningarpensla og kústa í höndum. 20.8.2017 20:00
Nýlega greindur með alzheimer og leiðir fjölskylduna áfram í Reykjarvíkurmaraþoni Aldrei hafa fleiri hlaupið til styrktar Alzheimersamtökunum en nú í ár. Hlaupahópurinn "Gleymum ekki gleðinni“ samanstendur af fjölskyldu og vinum Stefáns Hrafnkelssonar sem greindist nýlega með alzheimer. Hann hljóp fremstur í flokki - og að sögn barna hans - leiddi hópinn áfram. 19.8.2017 20:00
Systur um sjálfsvíg móður sinnar: "Ábyrgðin sett á þann sem leitaði eftir hjálp“ Systur sem misstu móður sína fyrir ellefu árum var brugðið að sjá fréttir af ungum manni sem framdi sjálfsvíg inni á geðdeild Landspítalans. Þær héldu að tilfelli móður þeirra væri einsdæmi. 15.8.2017 21:00
Setja milljarð í að bæta vinnuumhverfi leik- og grunnskólakennara Starfsmenn borgarinnar vinna hörðum höndum að því að manna lausar stöður í leik- og grunnskólum. Reynt er að höfða til menntaðra kennara sem hafa snúið til annarra starfa. 14.8.2017 20:00
Framkvæmdastjóri Geðhjálpar: „Þarf að passa að öll herbergi séu sjálfsvígsheld“ "Það þarf að passa að öll herbergi sem sjúklingar fara inn í séu sjálfsvígsheld. Það sé ekkert þar inni sem fólk getur nýtt sér til að skaða sjálft sig," segir Anna. 14.8.2017 20:00
Gleðin og ástin í Reykjadal Skemmtilegasta ball ársins var haldið í Reykjadal í dag þegar fötluð börn og ungmenni komu saman. Dans og söngur réði ríkjum og gleðina mátti sjá á hverju andliti. 13.8.2017 20:00
Dragsúgur með glimmer í Gleðigöngu Gleðiganga Hinsegin daga verður farin um miðbæinn á morgun og munu eikynhneigðir í fyrsta skipti taka þátt í göngunni. Fjöllistahópurinn Dragsúgur ætlar að sprengja glimmerskalann með vagni sínum. 11.8.2017 21:00
Alvarleg staða í grunnskólum: Kennarar hverfa til annarra starfa Enn vantar að ráða fjölda starfsmanna í grunnaskóla Reykjavíkur en starf hefst í skólunum í næstu viku. Formaður félags skólastjórnenda í Reykjavík segir uppsagnir kennara hafa verið að berast fram í júlímánuð og þeir séu að hverfa til annarra starfa. 11.8.2017 19:30