Heimsmeistaramótið í jójó í Hörpu Tvö hundruð keppendur frá þrjátíu löndum eru skráðir til leiks auk fjölda gesta sem fylgjast með tilburðum jójó-meistaranna, sem eru á öllum aldri. 10.8.2017 21:00
Mannekla veldur óvissu hjá foreldrum og dagforeldrum Biðlistar lengjast hjá dagforeldrum sem eru enn með börn á leikskólaaldri í vistun og foreldrar barna sem bíða eftir plássi í leikskóla eiga í vandræðum með að púsla saman daglega lífinu. 10.8.2017 19:08
Fjölgað um sex þúsund á 30 árum Mosfellsbær á þrjátíu ára afmæli í dag. Mikil uppbygging er í bænum og gera má ráð fyrir að íbúafjöldinn aukist hratt á næstu árum. 9.8.2017 20:00
Vantar fólk í ríflega 200 stöðugildi í leik- og grunnskólum borgarinnar Á leikskólanum Jörfa vantar þriðjung starfsliðsins og er búið að loka einni deild á leikskólanum. Leikskólastjórinn segir ástandið aldrei hafa verið jafn slæmt. 9.8.2017 18:45
Segir erfðablöndun ekki tengjast starfandi fiskeldisstöðvum Formaður landssambands fiskeldisstöðva segir að það þurfi verulegt magn af eldisfiski að sleppa yfir langan tíma til að erfðablöndun verði. Hann hvetur menn til að hætta með ásakanir á víxl og styðjast við mælingar og vísindi. 28.7.2017 12:32
John Snorri brast í grát á toppnum: „Þetta var virkilega erfið ferð“ John Snorri Sigurjónsson, fyrsti Íslendingurinn til að ná toppi næsthæsta fjalls í heimi, K2, var þreyttur og meyr þegar fréttastofa náði tali af honum þar sem hann var búinn að vera í um tíu mínútur á toppi fjallsins og nýbúinn að reka íslenska fánann niður. 28.7.2017 11:39
Óttast að nýuppgötvuð erfðablöndun skemmi laxastofninn Formaður Landssambands veiðifélaga segir sorglegt að sjá niðurstöður skýrslu Hafrannsóknarstofnunar, að skýr merki séu um erfðablöndun villtra laxa og eldislaxa. Hann óttast að ef íslenskir laxastofnar verði ítrekað fyrir erfðablöndun þá glatist þeir endanlega. 27.7.2017 20:00
Hætt að hanga í tölvunni eftir að ærslabelgur kom í bæinn Öflugt ungmennaráð í Sandgerði hefur fengið hoppudýnu á skólalóðina og á næstu vikum mun rísa hjólabrettavöllur. Fulltrúi í ungmennaráði segir krakkana hætta að hanga í tölvunni. 26.7.2017 21:00
Banna næturgistingu á vegaköntum og bílastæðum Bæjarráð sveitarfélagsins Voga hefur ákveðið að banna gistingu ferðamanna utan skipulagðra tjaldsvæða. Borið hefur á því að ferðamenn gisti á bílastæðum og á vegaköntum með tilheyrandi sóðaskap. 26.7.2017 20:00
Flest vinnuslys vegna umgengni og falls Tvö banaslys á starfsstað urðu á aðeins einni viku í júlí. Tilkynnt hefur verið um ríflega átta hundruð vinnuslys það sem af er ári. 24.7.2017 20:00