Segir erfðablöndun ekki tengjast starfandi fiskeldisstöðvum Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 28. júlí 2017 12:32 Einar K. Guðfinnsson, formaður Landssambands fiskeldisstöðva. Í fréttum Stöðvar tvö í gær kom fram að bráðabirgðaniðurstöður rannsóknar á vegum Hafrannsóknarstofnunar gefi sterkar vísbendingar um að strokulaxar af norskum eldisuppruna hafi sloppið úr eldiskvíum og blandast villtum löxum í nágrenni eldissvæða - og skýr merki séu um erfðablöndun í tveimur laxastofnum í Botnsá og Sunndalsá. Formaður Landssambands veiðifélaga, sagði í viðtali að hann hafi áhyggjur af því að leki úr fiskeldi verði að lokum villta stofninum að bráð. Einar K. Guðfinnsson, formaður landssambands fiskeldisstöðva, mótmælir þessu. „Tilvikið sem er verið að vísa í er tilvik sem engan veginn er hægt að sanna að hafi valdið erfðablöndun á fiski. Vísindamenn hafa bent á að til að erfðablöndun geti átt sér stað þurfi verulegt magn af eldisfiski að sleppa og það þurfi að gerast á löngum tíma.“ Einar segir að í rannsókninni sé um að ræða mjög litlar ár þar sem lítið laxagengi sé að jafnaði, það hafi verið sleppt laxi til að auka laxagengi og fregnir séu til af því að eldislax hafi farið í sjóinn í nágrenninu fyrir áratugum síðan. „Það er ámælisvert að þessu sé stillt upp þannig að þetta óheppilega atvik sem gerðist fyrir 2-3 árum sé ástæða þess að fólk telji sig merkja erfðablöndun.“ Einar segir að vissulega þurfi að fara varlega og að Landssamband fiskeldisstöðva hafi hvatt til þess. En að umræðan þurfi að fara á annað plan. „Þessi umræða undirstrikar að við verðum að hætta að láta ásakanir ganga á vixl - við verðum að styðjast við mælingar og vísindi," segir Einar K. Guðfinnsson, formaður Landssambands fiskeldisstöðva. Tengdar fréttir Lýsa því yfir að laxeldi muni bæta lífsgæði íbúa Horfið er frá áformum um laxeldi innarlega í Eyjafirði og er nú horft utar í fjörðinn. Arnarlax og Fjallabyggð segjast í yfirlýsingu undirbúa starfsstöð í Ólafsfirði fyrir tíu þúsund tonna framleiðslu. 27. júlí 2017 07:00 Óttast að nýuppgötvuð erfðablöndun skemmi laxastofninn Formaður Landssambands veiðifélaga segir sorglegt að sjá niðurstöður skýrslu Hafrannsóknarstofnunar, að skýr merki séu um erfðablöndun villtra laxa og eldislaxa. Hann óttast að ef íslenskir laxastofnar verði ítrekað fyrir erfðablöndun þá glatist þeir endanlega. 27. júlí 2017 20:00 Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Innlent Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” Innlent Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Innlent Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Innlent Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Innlent Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Innlent „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Innlent Fleiri fréttir Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Lítill skjálfti við Ingólfsfjall Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Erlendir aðilar stofna fölsk íslensk lén í annarlegum tilgangi Rýnt í áhrif stóra vaxtamálsins Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Óútgefnum handritum stolið: Kallaði rithöfundinn skíthaus Loka fyrir kalt vatn í Salahverfi annað kvöld „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Minniháttar eldur í Nytjamarkaði á Selfossi Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Verkfall yfirvofandi hjá flugumferðarstjórum og stórbruni á Siglufirði Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Átján ára veitti manni „langan og djúpan gapandi skurð“ Kókaín, MDMA og mikið magn ketamíns í Norrænu Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Meirihluti hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju Aldrei færri á móti olíuleit vegna náttúruverndarsjónarmiða „Aðstoðin verður að fá greiða leið inn á Gasa“ Eldur í nýbyggingu í Gufunesi Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Sjá meira
Í fréttum Stöðvar tvö í gær kom fram að bráðabirgðaniðurstöður rannsóknar á vegum Hafrannsóknarstofnunar gefi sterkar vísbendingar um að strokulaxar af norskum eldisuppruna hafi sloppið úr eldiskvíum og blandast villtum löxum í nágrenni eldissvæða - og skýr merki séu um erfðablöndun í tveimur laxastofnum í Botnsá og Sunndalsá. Formaður Landssambands veiðifélaga, sagði í viðtali að hann hafi áhyggjur af því að leki úr fiskeldi verði að lokum villta stofninum að bráð. Einar K. Guðfinnsson, formaður landssambands fiskeldisstöðva, mótmælir þessu. „Tilvikið sem er verið að vísa í er tilvik sem engan veginn er hægt að sanna að hafi valdið erfðablöndun á fiski. Vísindamenn hafa bent á að til að erfðablöndun geti átt sér stað þurfi verulegt magn af eldisfiski að sleppa og það þurfi að gerast á löngum tíma.“ Einar segir að í rannsókninni sé um að ræða mjög litlar ár þar sem lítið laxagengi sé að jafnaði, það hafi verið sleppt laxi til að auka laxagengi og fregnir séu til af því að eldislax hafi farið í sjóinn í nágrenninu fyrir áratugum síðan. „Það er ámælisvert að þessu sé stillt upp þannig að þetta óheppilega atvik sem gerðist fyrir 2-3 árum sé ástæða þess að fólk telji sig merkja erfðablöndun.“ Einar segir að vissulega þurfi að fara varlega og að Landssamband fiskeldisstöðva hafi hvatt til þess. En að umræðan þurfi að fara á annað plan. „Þessi umræða undirstrikar að við verðum að hætta að láta ásakanir ganga á vixl - við verðum að styðjast við mælingar og vísindi," segir Einar K. Guðfinnsson, formaður Landssambands fiskeldisstöðva.
Tengdar fréttir Lýsa því yfir að laxeldi muni bæta lífsgæði íbúa Horfið er frá áformum um laxeldi innarlega í Eyjafirði og er nú horft utar í fjörðinn. Arnarlax og Fjallabyggð segjast í yfirlýsingu undirbúa starfsstöð í Ólafsfirði fyrir tíu þúsund tonna framleiðslu. 27. júlí 2017 07:00 Óttast að nýuppgötvuð erfðablöndun skemmi laxastofninn Formaður Landssambands veiðifélaga segir sorglegt að sjá niðurstöður skýrslu Hafrannsóknarstofnunar, að skýr merki séu um erfðablöndun villtra laxa og eldislaxa. Hann óttast að ef íslenskir laxastofnar verði ítrekað fyrir erfðablöndun þá glatist þeir endanlega. 27. júlí 2017 20:00 Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Innlent Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” Innlent Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Innlent Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Innlent Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Innlent Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Innlent „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Innlent Fleiri fréttir Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Lítill skjálfti við Ingólfsfjall Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Erlendir aðilar stofna fölsk íslensk lén í annarlegum tilgangi Rýnt í áhrif stóra vaxtamálsins Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Óútgefnum handritum stolið: Kallaði rithöfundinn skíthaus Loka fyrir kalt vatn í Salahverfi annað kvöld „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Minniháttar eldur í Nytjamarkaði á Selfossi Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Verkfall yfirvofandi hjá flugumferðarstjórum og stórbruni á Siglufirði Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Átján ára veitti manni „langan og djúpan gapandi skurð“ Kókaín, MDMA og mikið magn ketamíns í Norrænu Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Meirihluti hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju Aldrei færri á móti olíuleit vegna náttúruverndarsjónarmiða „Aðstoðin verður að fá greiða leið inn á Gasa“ Eldur í nýbyggingu í Gufunesi Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Sjá meira
Lýsa því yfir að laxeldi muni bæta lífsgæði íbúa Horfið er frá áformum um laxeldi innarlega í Eyjafirði og er nú horft utar í fjörðinn. Arnarlax og Fjallabyggð segjast í yfirlýsingu undirbúa starfsstöð í Ólafsfirði fyrir tíu þúsund tonna framleiðslu. 27. júlí 2017 07:00
Óttast að nýuppgötvuð erfðablöndun skemmi laxastofninn Formaður Landssambands veiðifélaga segir sorglegt að sjá niðurstöður skýrslu Hafrannsóknarstofnunar, að skýr merki séu um erfðablöndun villtra laxa og eldislaxa. Hann óttast að ef íslenskir laxastofnar verði ítrekað fyrir erfðablöndun þá glatist þeir endanlega. 27. júlí 2017 20:00