Setja milljarð í að bæta vinnuumhverfi leik- og grunnskólakennara Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 14. ágúst 2017 20:00 Síðustu vikuna hefur fréttastofa fjallað um að það vanti fólk í yfir 130 stöður í leikskólum og yfir sjötíu í grunnskólum. Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundaráðs, segir algjört forgangsatriði hjá borginni að fylla þessar stöður. „Þetta vinnst með sameiginlegu átaki. Stjórnendur okkar eru útsjónasamir að leita lausna og sviðið er að vinna baki brotnu til að leysa þessi mál. Og það mun leysast," segir Skúli. Stjórnendur hafa bent á að það hafi verið augljóst hvert stefndi strax í vor og margir furða sig á seinum viðbrögðum stjórnvalda. Skúli segir að unnið hafi verið að greiningu á vinnuumhverfi leik- og grunnskólakennara frá því síðasta haust og bæta eigi fjármagni í málaflokkinn. „Það stefnir í að þetta gæti orðið einn milljarður til viðbótar við þá tvo milljarða sem við höfum fengið í aukningu á þessu ári, miðað við í fyrra, þannig að þetta eru býsna stórar tölur.“Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundasviðsÞetta fjármagn er ekki hægt að nota í launahækkanir enda eru laun greidd eftir kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga. En borgin mun einnig reyna að höfða til þeirra sem hafa kennararéttindi en starfa á öðrum vettvangi - enda fimm þúsund manns á landinu með kennaramenntun. „Við erum að láta vinna rannsókn af hverju þessi hópur er ekki að nýta sína menntun og hvað við getum gert til að fá fólkið til starfa.“En eru það einhver geimvísindi, er þetta ekki bara spurning um hærri laun? Það er þess vegna sem við byrjuðum á að hækka launin. Þau hafa hækkað talsvert mikið frá 2014 en sannarlega mega þau hækka meira. Það þarf að mínu mati að breyta gildismatinu og launastrúktúrnum í landinu," segir Skúli Helgason. Tengdar fréttir Mannekla veldur óvissu hjá foreldrum og dagforeldrum Biðlistar lengjast hjá dagforeldrum sem eru enn með börn á leikskólaaldri í vistun og foreldrar barna sem bíða eftir plássi í leikskóla eiga í vandræðum með að púsla saman daglega lífinu. 10. ágúst 2017 19:08 Vantar fólk í ríflega 200 stöðugildi í leik- og grunnskólum borgarinnar Á leikskólanum Jörfa vantar þriðjung starfsliðsins og er búið að loka einni deild á leikskólanum. Leikskólastjórinn segir ástandið aldrei hafa verið jafn slæmt. 9. ágúst 2017 18:45 Alvarleg staða í grunnskólum: Kennarar hverfa til annarra starfa Enn vantar að ráða fjölda starfsmanna í grunnaskóla Reykjavíkur en starf hefst í skólunum í næstu viku. Formaður félags skólastjórnenda í Reykjavík segir uppsagnir kennara hafa verið að berast fram í júlímánuð og þeir séu að hverfa til annarra starfa. 11. ágúst 2017 19:30 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Fleiri fréttir Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Sjá meira
Síðustu vikuna hefur fréttastofa fjallað um að það vanti fólk í yfir 130 stöður í leikskólum og yfir sjötíu í grunnskólum. Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundaráðs, segir algjört forgangsatriði hjá borginni að fylla þessar stöður. „Þetta vinnst með sameiginlegu átaki. Stjórnendur okkar eru útsjónasamir að leita lausna og sviðið er að vinna baki brotnu til að leysa þessi mál. Og það mun leysast," segir Skúli. Stjórnendur hafa bent á að það hafi verið augljóst hvert stefndi strax í vor og margir furða sig á seinum viðbrögðum stjórnvalda. Skúli segir að unnið hafi verið að greiningu á vinnuumhverfi leik- og grunnskólakennara frá því síðasta haust og bæta eigi fjármagni í málaflokkinn. „Það stefnir í að þetta gæti orðið einn milljarður til viðbótar við þá tvo milljarða sem við höfum fengið í aukningu á þessu ári, miðað við í fyrra, þannig að þetta eru býsna stórar tölur.“Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundasviðsÞetta fjármagn er ekki hægt að nota í launahækkanir enda eru laun greidd eftir kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga. En borgin mun einnig reyna að höfða til þeirra sem hafa kennararéttindi en starfa á öðrum vettvangi - enda fimm þúsund manns á landinu með kennaramenntun. „Við erum að láta vinna rannsókn af hverju þessi hópur er ekki að nýta sína menntun og hvað við getum gert til að fá fólkið til starfa.“En eru það einhver geimvísindi, er þetta ekki bara spurning um hærri laun? Það er þess vegna sem við byrjuðum á að hækka launin. Þau hafa hækkað talsvert mikið frá 2014 en sannarlega mega þau hækka meira. Það þarf að mínu mati að breyta gildismatinu og launastrúktúrnum í landinu," segir Skúli Helgason.
Tengdar fréttir Mannekla veldur óvissu hjá foreldrum og dagforeldrum Biðlistar lengjast hjá dagforeldrum sem eru enn með börn á leikskólaaldri í vistun og foreldrar barna sem bíða eftir plássi í leikskóla eiga í vandræðum með að púsla saman daglega lífinu. 10. ágúst 2017 19:08 Vantar fólk í ríflega 200 stöðugildi í leik- og grunnskólum borgarinnar Á leikskólanum Jörfa vantar þriðjung starfsliðsins og er búið að loka einni deild á leikskólanum. Leikskólastjórinn segir ástandið aldrei hafa verið jafn slæmt. 9. ágúst 2017 18:45 Alvarleg staða í grunnskólum: Kennarar hverfa til annarra starfa Enn vantar að ráða fjölda starfsmanna í grunnaskóla Reykjavíkur en starf hefst í skólunum í næstu viku. Formaður félags skólastjórnenda í Reykjavík segir uppsagnir kennara hafa verið að berast fram í júlímánuð og þeir séu að hverfa til annarra starfa. 11. ágúst 2017 19:30 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Fleiri fréttir Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Sjá meira
Mannekla veldur óvissu hjá foreldrum og dagforeldrum Biðlistar lengjast hjá dagforeldrum sem eru enn með börn á leikskólaaldri í vistun og foreldrar barna sem bíða eftir plássi í leikskóla eiga í vandræðum með að púsla saman daglega lífinu. 10. ágúst 2017 19:08
Vantar fólk í ríflega 200 stöðugildi í leik- og grunnskólum borgarinnar Á leikskólanum Jörfa vantar þriðjung starfsliðsins og er búið að loka einni deild á leikskólanum. Leikskólastjórinn segir ástandið aldrei hafa verið jafn slæmt. 9. ágúst 2017 18:45
Alvarleg staða í grunnskólum: Kennarar hverfa til annarra starfa Enn vantar að ráða fjölda starfsmanna í grunnaskóla Reykjavíkur en starf hefst í skólunum í næstu viku. Formaður félags skólastjórnenda í Reykjavík segir uppsagnir kennara hafa verið að berast fram í júlímánuð og þeir séu að hverfa til annarra starfa. 11. ágúst 2017 19:30