Fágaður húmoristi sem söng um lífið Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 20. september 2017 21:00 Sigurður Pálsson er látinn en hann var með ólæknandi krabbamein í brjósthimnu, svonefndan asbestkrabba. Í viðtali við Fréttablaðið ræddi hann veikindi sín og vissi vel að hann gæti ekki unnið baráttuna, eingöngu lifað með henni, og segja vinir hans að lífsviljinn hafi aldrei slokknað. Fyrsta ljóðabók Sigurðar kom út árið 1975 og frá árinu 1978 hefur Jóhann Páll Valdimarsson gefið út bækur hans. Hann segir samstarfið hafa verið eins og best er á kosið milli útgefanda og höfundar, traust og án ágreinings.Jóhann Páll Valdimarsson, bókaútgefandi, gaf út bækur Sigurðar í tæp fjörutíu ár.vísir/stefán„Hann skilur eftir sig gríðarlega arfleifð. Sigurður, sem persóna og skáld, söng um lífið. Og hann hafði þennan einstaka eiginleika að hann hafði svo gríðarlega mikið að gefa," segir Jóhann Páll. „Hann er maðurinn sem með skáldskap sínum og eigin persónu fyllti mann aftur trú á skáldskapinn, manneskjuna og lífið." Einar Kárason, rithöfundur, var með Sigurði í Rithöfundasambandinu, var nágranni hans og félagi.Sigurbjörg Þrastardóttir, skáld og rithöfundur, segir Sigurð hafa haft mikil áhrif á önnur skáld og rithöfunda. Fréttablaðið/Stefán„Siggi var eins og allir vita mikill fagurkeri í útliti og öllu sem hann gerði og sagði. Hann var ljóðrænn maður en líka feykilega fyndinn, skemmtilegur, líflegur og kvikur í hugsun. Það var alltaf eins og að finna fjársjóð í götu sinni að hitta hann og tala við hann," segir Einar. Sigurbjörg Þrastardóttir, rithöfundur, var góð vinkona Sigurðar. „Hann var leitandi og forvitinn og smitandi. Hann smitaði alla af áhuga á listgreinum, umheiminum og mennskunni.“ Sigurður Pálsson kenndi í Leiklistarskólanum og ritlist við Háskóla Ísands. „Hann kenndi fjölda fólks. Það er til heil kynslóð fólks sem gefur varla út bók eða les upp án þess að þakka Sigurði Pálssyni fyrir," segir Sigurbjörg. Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira
Sigurður Pálsson er látinn en hann var með ólæknandi krabbamein í brjósthimnu, svonefndan asbestkrabba. Í viðtali við Fréttablaðið ræddi hann veikindi sín og vissi vel að hann gæti ekki unnið baráttuna, eingöngu lifað með henni, og segja vinir hans að lífsviljinn hafi aldrei slokknað. Fyrsta ljóðabók Sigurðar kom út árið 1975 og frá árinu 1978 hefur Jóhann Páll Valdimarsson gefið út bækur hans. Hann segir samstarfið hafa verið eins og best er á kosið milli útgefanda og höfundar, traust og án ágreinings.Jóhann Páll Valdimarsson, bókaútgefandi, gaf út bækur Sigurðar í tæp fjörutíu ár.vísir/stefán„Hann skilur eftir sig gríðarlega arfleifð. Sigurður, sem persóna og skáld, söng um lífið. Og hann hafði þennan einstaka eiginleika að hann hafði svo gríðarlega mikið að gefa," segir Jóhann Páll. „Hann er maðurinn sem með skáldskap sínum og eigin persónu fyllti mann aftur trú á skáldskapinn, manneskjuna og lífið." Einar Kárason, rithöfundur, var með Sigurði í Rithöfundasambandinu, var nágranni hans og félagi.Sigurbjörg Þrastardóttir, skáld og rithöfundur, segir Sigurð hafa haft mikil áhrif á önnur skáld og rithöfunda. Fréttablaðið/Stefán„Siggi var eins og allir vita mikill fagurkeri í útliti og öllu sem hann gerði og sagði. Hann var ljóðrænn maður en líka feykilega fyndinn, skemmtilegur, líflegur og kvikur í hugsun. Það var alltaf eins og að finna fjársjóð í götu sinni að hitta hann og tala við hann," segir Einar. Sigurbjörg Þrastardóttir, rithöfundur, var góð vinkona Sigurðar. „Hann var leitandi og forvitinn og smitandi. Hann smitaði alla af áhuga á listgreinum, umheiminum og mennskunni.“ Sigurður Pálsson kenndi í Leiklistarskólanum og ritlist við Háskóla Ísands. „Hann kenndi fjölda fólks. Það er til heil kynslóð fólks sem gefur varla út bók eða les upp án þess að þakka Sigurði Pálssyni fyrir," segir Sigurbjörg.
Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira