Andri Eysteinsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Þolir ekki hárgreiðslu Tommy Shelby úr Peaky Blinders

Sýningar eru hafnar í Bretlandi á fimmtu þáttaröð Peaky Blinders, sjónvarpsþátta um samnefnt glæpagengi frá borginni Birmingham. Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda og hefur haft áhrif á fataval fjölmargra og sama má segja um hárgreiðslur.

Breaking Bad kvikmyndin El Camino væntanleg í haust

Aðdáendur sjónvarpsþáttanna Breaking Bad um efnafræðikennarann Walter White og fyrrum nemanda hans Jesse Pinkman sem lenda í ýmsu eftir að þeir demba sér í eiturlyfjaframleiðslu, geta svo sannarlega beðið eftir 11. október næstkomandi með eftirvæntingu.

Lögreglumaður í vanda eftir að hafa logið til um leyniskyttu

Lögreglumaður hjá lögreglunni í Los Angeles sýslu í Kaliforníu í Bandaríkjunum á yfir höfði sér ákæru eftir að í ljós kom að frásögn hans um að hafa verið skotinn af leyniskyttu við lögreglustöð í borginni Lancaster hafi verið uppspuni frá rótum

Eldur í rútu á Akureyri

Eldur kom upp í rútu upp við iðnaðarbil á Akureyri skömmu eftir klukkan 18 í kvöld. Eldurinn sem var töluverður kom upp í hverfi 603

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Lögreglan hefur tekið í notkun tugi nýrra "búkmyndavéla“ sem taka upp störf lögreglu á vettvangi. Vonir standa til að myndavélarnar hjálpi til við að afla betri sönnunargagna.

Sjá meira