Tileinkaði messuna fórnarlömbunum í Dayton Rapparinn Kanye West hefur undanfarnar helgar haldið sunnudagsmessur utandyra. Siðurinn hófst 6. janúar og hefur West látið lítið stoppa sig síðan. 26.8.2019 10:12
Líf og fjör á opnu húsi Þóru og Ásu á Menningarnótt Það var nóg um að vera í miðbæ Reykjavíkur síðasta laugardag enda var Menningarnótt haldin hátíðleg. 26.8.2019 09:16
Þolir ekki hárgreiðslu Tommy Shelby úr Peaky Blinders Sýningar eru hafnar í Bretlandi á fimmtu þáttaröð Peaky Blinders, sjónvarpsþátta um samnefnt glæpagengi frá borginni Birmingham. Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda og hefur haft áhrif á fataval fjölmargra og sama má segja um hárgreiðslur. 26.8.2019 08:56
Grísirnir Glóð og Gná hafa lokið störfum Grísirnir Glóð og Gná sem kætt hafa Bolvíkinga á milli þess sem þær hafa unnið starf sitt, að éta upp kerfil, hafa lokið þjónustu sinni við bæinn 25.8.2019 22:52
Breaking Bad kvikmyndin El Camino væntanleg í haust Aðdáendur sjónvarpsþáttanna Breaking Bad um efnafræðikennarann Walter White og fyrrum nemanda hans Jesse Pinkman sem lenda í ýmsu eftir að þeir demba sér í eiturlyfjaframleiðslu, geta svo sannarlega beðið eftir 11. október næstkomandi með eftirvæntingu. 25.8.2019 21:45
Fyrrum stuðningsmaður Trump býður sig fram gegn forsetanum Íhaldssami útvarpsþáttastjórnandinn og fyrrum fulltrúadeildarþingmaðurinn Joe Walsh hefur ákveðið að sækjast eftir tilnefningu Repúblikanaflokksins til forsetakosninganna sem fram fara síðla árs 2020. 25.8.2019 21:21
Lögreglumaður í vanda eftir að hafa logið til um leyniskyttu Lögreglumaður hjá lögreglunni í Los Angeles sýslu í Kaliforníu í Bandaríkjunum á yfir höfði sér ákæru eftir að í ljós kom að frásögn hans um að hafa verið skotinn af leyniskyttu við lögreglustöð í borginni Lancaster hafi verið uppspuni frá rótum 25.8.2019 19:33
Eldur í rútu á Akureyri Eldur kom upp í rútu upp við iðnaðarbil á Akureyri skömmu eftir klukkan 18 í kvöld. Eldurinn sem var töluverður kom upp í hverfi 603 25.8.2019 19:12
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Lögreglan hefur tekið í notkun tugi nýrra "búkmyndavéla“ sem taka upp störf lögreglu á vettvangi. Vonir standa til að myndavélarnar hjálpi til við að afla betri sönnunargagna. 25.8.2019 18:06
Utanríkisráðherra Íran mætti óvænt til fundar G7 ríkjanna Utanríkisráðherra Íran, Mohammad Javad Zarif, heiðraði leiðtoga G7 ríkjanna með nærveru sinni í óvæntri heimsókn til franska bæjarins Biarritz hvar leiðtogarnir eru saman komnir til þess að ráða sínum ráðum. 25.8.2019 17:53