Líf og fjör á opnu húsi Þóru og Ásu á Menningarnótt Andri Eysteinsson skrifar 26. ágúst 2019 09:16 Ólafur Egill Stolzenwald og Ásgeir Ásgeirsson léku jazz fyrir gesti. Þóra B. Schram Það var nóg um að vera í miðbæ Reykjavíkur síðasta laugardag enda var Menningarnótt haldin hátíðleg. Meðal þeirra viðburða sem gestir Menningarnætur gátu sótt var opið hús í galleríi Ásu Tryggvadóttur, eiganda keramikverkstæðisins Stilku, og Þóru Bjarkar Schram, eiganda Þóru Björk Design. Fjöldi fólks lagði leið sína í galleríið og gat þar skoðað myndlist og notið tónlistar en jazzistarnir Ólafur Egill Stolzenwald og Ásgeir Ásgeirsson léku ljúfa tóna fyrir gesti. Eins og áður sagði var margt um manninn en sjá má myndir frá opna húsinu hér að neðan.Herbert Petersen, Helga Marín Bergsteinsdóttir, John Fehringer og Þóra Björk Schram.Atli Helgi Atlason, Ólöf Björk Þórleifsdóttir, Guðný Harðardóttir og Guðjón Ármann Jónsson.Listakonurnar sjálfar, Ása Tryggvadóttir og Þóra Björk Schram Menning Menningarnótt Myndlist Reykjavík Mest lesið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Það var nóg um að vera í miðbæ Reykjavíkur síðasta laugardag enda var Menningarnótt haldin hátíðleg. Meðal þeirra viðburða sem gestir Menningarnætur gátu sótt var opið hús í galleríi Ásu Tryggvadóttur, eiganda keramikverkstæðisins Stilku, og Þóru Bjarkar Schram, eiganda Þóru Björk Design. Fjöldi fólks lagði leið sína í galleríið og gat þar skoðað myndlist og notið tónlistar en jazzistarnir Ólafur Egill Stolzenwald og Ásgeir Ásgeirsson léku ljúfa tóna fyrir gesti. Eins og áður sagði var margt um manninn en sjá má myndir frá opna húsinu hér að neðan.Herbert Petersen, Helga Marín Bergsteinsdóttir, John Fehringer og Þóra Björk Schram.Atli Helgi Atlason, Ólöf Björk Þórleifsdóttir, Guðný Harðardóttir og Guðjón Ármann Jónsson.Listakonurnar sjálfar, Ása Tryggvadóttir og Þóra Björk Schram
Menning Menningarnótt Myndlist Reykjavík Mest lesið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira