Unaðsleg eplakaka með möndlum Á veturna þegar kuldi og myrkur færast yfir er fátt sem lætur manni líða jafn vel og ljúffeng og ilmandi eplakaka beint úr ofninum. Með þeyttum rjóma, ískúlum og örlitlum kanil verður úr fullkomin blanda. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Ekta amerískur kalkúnn Best er að elda kalkúninn við 200°fyrstu 15 mínúturnar. Síða er hitinn lækkaður í 125°og kalkúnninn bakaður í þrjá tíma. Það fer eftir stærð fuglsins hve lengi þarf að elda hann og það er nauðsynlegt að nota kjarnhitamæli. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Jólaís Helgu Möller Helga Möller gaf okkur uppskriftina af jólaísnum sem hún útbýr hver einustu jól. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Smákökur sem nefnast Köllur Þessar kökur líkjast Sörum, en heita Köllur, að sögn Karenar Þórsteinsdóttur sem sendi jólavefnum uppskriftina. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Lúsíubrauð Lúsíubrauð er bakað í Svíþjóð fyrir Lúsíudaginn 13. desember og afgangurinn geymdur í frysti til jólanna. Brauðin eru sólgul smábrauð sem ilma af kryddi og heita á frummálinu Lusekatter. Þau eru formuð eins og geislar sem eiga að undirstrika ljósið sem dýrðlingurinn Lúsía kemur með í myrkrinu. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Gottakökur Þessa uppskrift sendi Ásta Lóa, sem segir þessar kökur vera ómissandi hjá sinni fjölskyldu um jólin. Crisco er vörutegund af jurtafeiti sem fæst sjaldan á Íslandi, en hægt er að nota smjör eða smjörlíki í staðinn. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Marsipan-nougat smákökur Uppskriftina að þessum girnilegu marsipan-nougat smákökum sendi Karen Þórsteinsdóttir okkur. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Súkkulaðikókoskökur Þetta er allt hnoðað saman, gott að geyma inn í ísskáp í eins og 1 klst. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Hátíðarbrauð frá Ekvador Einn pk. þurrger, 1/4 bolli sykur, 1/3 bolli volgt vatn, 6 eggjarauður, 1 tsk. vanilludropar, 1/2 tsk. raspaður sítrónubörkur, 1/2 tsk. salt, 2 til 3 bollar hveiti, 8 msk. mjúkt smjör, 1/3 bolli súkkat, 1/4 bolli dökkar rúsínur, 1/4 bolli ljósar rúsínur, 1 bolli hakkaðar pekanthnetur eða valhnetur, 2 msk. bráðið smjör. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Hálfmánar Hálfmánar eru smákökutegund sem margir af eldri kynslóðinni þekkja en yngri kynslóðin hefur kannski ekki verið jafn dugleg að búa til. Hér er uppskrift að þessum góðu hnoðuðu kökum. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Súkkulaðikransatoppar Hrærið marsípan, flórsykur og kakó saman, bætið eggjahvítu út í og blandið vel. Jólin 1. nóvember 2011 00:01
Haustkræsingar Rósu: Rauðrófurisotto Matarinnslag úr Íslandi í dag þar sem Rósa Guðbjartsdóttir eldar ómótstæðilegar haustkræsingar á sinn einstaka hátt. Kíkið síðan á uppskriftirnar og spreytið ykkur sjálf. Matur 18. október 2011 14:00
Haustkræsingar Rósu: Brokkolísúpa með osti Matarinnslag úr Íslandi í dag þar sem Rósa Guðbjartsdóttir eldar ómótstæðilegar haustkræsingar á sinn einstaka hátt. Kíkið síðan á uppskriftirnar og spreytið ykkur sjálf. Matur 7. október 2011 20:00
Lambalæri með blóðbergi, rjúpnalaufi og berjum Rómantík ræður ríkjum hjá ungum, íslenskum hjónum í litlu koti í New York, en þar stendur húsfreyjan keik í eldhúsinu og nýtur þess að baka og elda ofan í þakklátan eiginmann sinn, og allt fyrir opnum tjöldum á netinu fyrir aðra að njóta. Matur 24. ágúst 2011 10:00
Himneskar karamellukökur Rikku Friðrika Hjördís Geirsdóttir er landsmönnum að góðu kunn, ekki síst fyrir skrif og þætti um matreiðslu. Matur 5. júlí 2011 12:30
Smálúða á la KEA Sigurbjörn Benediktsson kokkur á Hótel Kea á Akureyri opnaði eldhúsið fyrir okkur og eldaði dýrindis máltíð sem samanstendur af smálúðu, humar og kartöflum. Þá gerir hann einnig holla og bragðgóða skyrsósu sem svíkur engann. Matur 11. júní 2011 09:25
Morgunvöfflur án glútens Hjónin Tína Guðbrandsdóttir Jezorski og Sigurjón Hansson sneiða hjá glúteni í mataræði sínu eftir að Sigurjón greindist með óþol. Einn vinsælasti rétturinn á þeirra borði eru vöfflur eða lummur sem þau hjón gæða sér á í morgunmat nokkrum sinnum í viku. Matur 28. maí 2011 00:01
105 réttir úr stofu 105 Andrea Guðmundsdóttir og Margrét Þóra Þorláksdóttir úr mötuneyti LHÍ hafa gefið út matreiðslubók. Matur 25. maí 2011 16:00
Cheviche í sumar Hráir fiskréttir eiga vel við á heitum sumardögum og eru fljótlegir í framkvæmd. Oddný Magnadóttir gefur lesendum uppskrift að sumarlegu "cheviche“. Matur 21. maí 2011 12:00
Sumarlegt sjávarréttasalat með stökku hvítlauksbrauði Ingibjörg Lilja Þórmundsdóttir hefur vakið athygli fyrir metnaðarfulla bloggsíðu þar sem hún birtir uppskriftir að því sem hún er að elda ásamt myndum. Matur 20. maí 2011 10:00
Grásleppuhrogn boða sumarið Grásleppuhrogn eru besta merkið um að vorið sé komið að sögn Ólafs Ágústssonar, yfirkokks í Sjávarkjallaranum, sem reiðir fram gómsætan fiskrétt þar sem skötuselur og grásleppuhrogn eru uppistaðan. Matur 19. maí 2011 17:30
Frystur skötuselur með grásleppuhrognum Skötuselsþynnur með grásleppuhrognum frá Borgarfirði eystri, grænu selleríi og íslensku vori. Matur 14. maí 2011 00:01
Lambatartar að hætti VOX Á hinum hefðbundna matseðli VOX á Hilton Hóteli við Suðurlandsbraut er þessi ferski réttur. Uppskriftin er ætluð fjórum. Matur 3. maí 2011 00:01
Leyndarmál ítalskra húsmæðra: Ítölsk eggjakaka Jóhanna Guðrún Gunnarsdóttir ítölskukennari deilir uppskrift að ítalskri eggjaköku gerðri úr afgöngum. Matur 15. febrúar 2011 20:06
Sacher-terta: Frægasta kaka Vínarborgar Matarmenning hvers lands endurspeglast í eftirréttunum sem þar eru vinsælir. Tiramisu er einkennismerki Ítalíu líkt og Sacher-tertan er einkennismerki Austurríkis. Matur 14. febrúar 2011 06:00
Pollichathu fiskur frá veitingahúsinu Gandhi Uppskrift af Pollichathu fisk frá veitingahúsinu Ghandi Pósthússtræti en þessi fiskur er mjög vinsæll réttur frá Kerala héraðinu. Matur 10. febrúar 2011 08:48
Þarf að hafa hraðar hendur: Uppskrift að brjóstsykri Andri Ómarsson lærði brjóstsykursgerð í Danmörku árið 2006. "Það þarf tiltekin áhöld auk þess sem nauðsynlegt er að hafa hraðar hendur við að móta molana áður en blandan harðnar. Matur 17. janúar 2011 11:14
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið