Helgarmaturinn - Saltimbocca á milli hátíðanna 22. desember 2012 16:00 Ólína segir réttinna léttan og einfaldan og gott mótvægi við allan þunga jólamatinn. Hér er hún ásamt fjölskyldu sinni. Þegar þau Ólína Jóhanna Gísladóttir, eigandi Kastaníu, og Jóhannes Ásbjörnsson bjuggu á Ítalíu fyrir um áratug fóru þau á matreiðslunámskeið í litlum bæ sem heitir Urbino. „Þar lærðum við að gera saltimbocca. Við höfum eldað hann reglulega síðan og reynum að hafa hann a.m.k. einu sinni yfir hátíðarnar. Hann er léttur og einfaldur og gott mótvægi við allan þunga jólamatinn. Saltimbocca er bestur með bragðmiklu hvítvíni og góðum vinum,“ segir Ólína.SaltimboccaFerskar kjúklingalundir (algengt er að nota kálfakjöt á Ítalíu)Fersk salvíublöð (helst stór ) Parmesan ostur Ítölsk Saltimbocca Ferskar kjúklingalundir (algengt er að nota kálfakjöt á Ítalíu) Fersk salvíublöð (helst stór ) Parmesan ostur Ítölsk hráskinka Maldon-salt Íslenskt smjör Hvítvín Aðferð: Skolið og þerrið lundirnar og leggið á disk. Leggið sneið af parmesanosti ofan á lundirnar (best að sneiða ostinn eftir endilöngu með ostaskera). Leggið salvíublað ofan á ostinn. Vefjið lundirnar inn í hráskinku (u.þ.b. hálft skinkublað utan um hverja lund). Hitið matskeið af smjöri og klípu af salti á pönnu. Steikið lundirnar í u.þ.b. 2 mín. á hvorri hlið við meðalhita. Hráskinkan límist saman við steikinguna og lokar ostinn og salvíuna inni. Þegar búið er að steikja er 2 msk. af smjöri bætt á pönnuna og skvettu af hvítvíni. Svo er brasið skafið úr pönnubotninum og hrært saman við. Leggið lundirnar á fat og hellið af pönnunni yfir lundirnar. Gott er að bera þetta fram með einföldu meðlæti, t.d. klettasalati með kirsuberjatómötum og mozzarella-osti og hrísgrjónum (við setjum oft basilolíu út í grjónin). Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í hálft ár Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Þegar þau Ólína Jóhanna Gísladóttir, eigandi Kastaníu, og Jóhannes Ásbjörnsson bjuggu á Ítalíu fyrir um áratug fóru þau á matreiðslunámskeið í litlum bæ sem heitir Urbino. „Þar lærðum við að gera saltimbocca. Við höfum eldað hann reglulega síðan og reynum að hafa hann a.m.k. einu sinni yfir hátíðarnar. Hann er léttur og einfaldur og gott mótvægi við allan þunga jólamatinn. Saltimbocca er bestur með bragðmiklu hvítvíni og góðum vinum,“ segir Ólína.SaltimboccaFerskar kjúklingalundir (algengt er að nota kálfakjöt á Ítalíu)Fersk salvíublöð (helst stór ) Parmesan ostur Ítölsk Saltimbocca Ferskar kjúklingalundir (algengt er að nota kálfakjöt á Ítalíu) Fersk salvíublöð (helst stór ) Parmesan ostur Ítölsk hráskinka Maldon-salt Íslenskt smjör Hvítvín Aðferð: Skolið og þerrið lundirnar og leggið á disk. Leggið sneið af parmesanosti ofan á lundirnar (best að sneiða ostinn eftir endilöngu með ostaskera). Leggið salvíublað ofan á ostinn. Vefjið lundirnar inn í hráskinku (u.þ.b. hálft skinkublað utan um hverja lund). Hitið matskeið af smjöri og klípu af salti á pönnu. Steikið lundirnar í u.þ.b. 2 mín. á hvorri hlið við meðalhita. Hráskinkan límist saman við steikinguna og lokar ostinn og salvíuna inni. Þegar búið er að steikja er 2 msk. af smjöri bætt á pönnuna og skvettu af hvítvíni. Svo er brasið skafið úr pönnubotninum og hrært saman við. Leggið lundirnar á fat og hellið af pönnunni yfir lundirnar. Gott er að bera þetta fram með einföldu meðlæti, t.d. klettasalati með kirsuberjatómötum og mozzarella-osti og hrísgrjónum (við setjum oft basilolíu út í grjónin).
Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í hálft ár Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira