Helgarmaturinn - dásamleg kjúklingauppskrift 26. október 2012 11:30 Smelltu á mynd til að skoða albúmið. Þórdís Þorleifsdóttir eigandi og hönnuður Mystuff.is, sem framleiðir og hannar dásamleg kerti sem slegið hafa í gegn, gefur uppskrift að kjúklingarétti fyrir fjóra. „Ég rakst á þessa dásamlegu kjúklingauppskrift á síðunni Sillumatur.blogspot.com og hún sló rækilega í gegn á heimilinu. Kókoskjúklingur algjört sælgæti!" segir Þórdís.Kjúklingaréttur fyrir 41 heill kjúklingur3 msk. kókosmjöl3 msk. saxaðar möndlur1 msk. fiskisósa1/2 dl ólífuolía3 msk. sítrónusafiHandfylli ferskt kóríander, saxað2 msk. gott fljótandi hunang1 tsk. túrmerik2 hvítlauksrif, kramin eða rifinsalt og pipar Marineringin blönduð saman og hún smurð á kjúklinginn. Gott að láta marinerast í klukkustund. Hitið ofninn í 180°C og eldið neðarlega í 40-50 mínútur eða þangað til kjúklingurinn er safaríkur og algjörlega tilbúinn. Þórdís fann uppskriftina á frábæru matarbloggi sem nefnist Sillumatur. Sósan 4 msk. ólífuolía 2 msk. gott fljótandi hunang 1 msk. balsamik-edik 1 msk. sítrónusafi 2 msk. appelsínusafi 2 cm bútur af engifer, fínt rifið ½tsk. kanill pínulítið salt Skerið sætu kartöflurnar í um það bil munnbita og setjið á ofnplötu með ólífuolíu, salti og pipar. Bakið við 180°C í 30 mínútur. Blandið öllu saman sem á að fara í sósuna og hellið henni yfir kartöflurnar þegar þær koma blússandi heitar út úr ofninum. Bætið hinu hráefninu saman við og berið fram volgt.Sillumatur.blogspot.com - frábær uppskriftarsíða. Mystuff.is - kertasíðan hennar Þórdísar. Svo er hún líka með Facebooksíðu. Kertin hennar Þórdísar eru falleg og endast lengi. Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið
Þórdís Þorleifsdóttir eigandi og hönnuður Mystuff.is, sem framleiðir og hannar dásamleg kerti sem slegið hafa í gegn, gefur uppskrift að kjúklingarétti fyrir fjóra. „Ég rakst á þessa dásamlegu kjúklingauppskrift á síðunni Sillumatur.blogspot.com og hún sló rækilega í gegn á heimilinu. Kókoskjúklingur algjört sælgæti!" segir Þórdís.Kjúklingaréttur fyrir 41 heill kjúklingur3 msk. kókosmjöl3 msk. saxaðar möndlur1 msk. fiskisósa1/2 dl ólífuolía3 msk. sítrónusafiHandfylli ferskt kóríander, saxað2 msk. gott fljótandi hunang1 tsk. túrmerik2 hvítlauksrif, kramin eða rifinsalt og pipar Marineringin blönduð saman og hún smurð á kjúklinginn. Gott að láta marinerast í klukkustund. Hitið ofninn í 180°C og eldið neðarlega í 40-50 mínútur eða þangað til kjúklingurinn er safaríkur og algjörlega tilbúinn. Þórdís fann uppskriftina á frábæru matarbloggi sem nefnist Sillumatur. Sósan 4 msk. ólífuolía 2 msk. gott fljótandi hunang 1 msk. balsamik-edik 1 msk. sítrónusafi 2 msk. appelsínusafi 2 cm bútur af engifer, fínt rifið ½tsk. kanill pínulítið salt Skerið sætu kartöflurnar í um það bil munnbita og setjið á ofnplötu með ólífuolíu, salti og pipar. Bakið við 180°C í 30 mínútur. Blandið öllu saman sem á að fara í sósuna og hellið henni yfir kartöflurnar þegar þær koma blússandi heitar út úr ofninum. Bætið hinu hráefninu saman við og berið fram volgt.Sillumatur.blogspot.com - frábær uppskriftarsíða. Mystuff.is - kertasíðan hennar Þórdísar. Svo er hún líka með Facebooksíðu. Kertin hennar Þórdísar eru falleg og endast lengi.
Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið