Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Mugison og lífið í Kassanum

Mugison hefur komið sér fyrir í Kassanum, eitt af minni sviðum Þjóðleikhússins þar sem hann heldur fjóra tónleika á viku næstu vikur.

Tónlist
Fréttamynd

Kominn með eigin klisjur á köflum

Tónlistarmaðurinn Mugison heldur á vertíð til Reykjavíkur og efnir til tónleika í Kassanum. Hann er langt kominn með sína næstu plötu en síðasta plata hans, Haglél frá 2011 vakti stormandi lukku.

Tónlist
Fréttamynd

Síðasta andvarp Risaeðlunnar?

Risaeðlan heldur sína fyrstu tónleika í 20 ár í Gamla bíói í kvöld. Þessir tónleikar munu líka verða þeir hinstu hjá sveitinni – og þó, Risaeðlan hefur áður hætt og átt óvæntar endurkomur.

Tónlist
Fréttamynd

East of my Youth með lag í bandarískum sjónvarpsþætti

Raftónlistardúettinn East of my Youth seldi lag í bandaríska sjónvarpsþáttinn Faking It sem sýndur er á MTV. Þær Herdís Stefánsdóttir og Thelma Marín Jónsdóttir, sem skipa dúettinn, eru búsettar í Berlín og eru að leggja lokahönd á sína fyrstu plötu.

Tónlist
Fréttamynd

Hent út af Twitter

Rapparinn Azealia Banks réðst á Zayn úr One Direction og var hent út úr kerfi Twitter fyrir rasisma og fyrir niðrandi orð í garð samkynhneigðra.

Tónlist