Sýnishorn af tónlist og lagalistum komandi platna Kanye West Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 16. maí 2018 12:45 Kid Cudi og Kanye West vinna nú saman að tónlist. Vísir/Getty Kanye West tísti í gær myndbandi af sér að vinna að nýrri tónlist, en hann hefur farið mikinn á Twitter undanfarið. Myndbandið má sjá neðst í fréttinni. Í myndbandinu má sjá glitta í uppröðun lagalista á 5 plötum sem Kanye hefur undanfarið tilkynnt að séu í vinnslu. Ef marka má tússtöflurnar í myndbandinu eru plöturnar því allar á leiðinni. Sólóplata hans á samkvæmt tísti að koma út 1. júní og plata nýs samstarfsverkefnis hans og Kid Cudi, Kids See Ghost, á svo að lenda viku síðar, 8. júní. Hinar þrjár eru svo plötur með Pusha T, sem á að koma út 25. maí, Teönu Taylor, sem á að koma út 22. júní og Nas, með 15. júní sem settan útgáfudag. Þessar fregnir hafa allar fengist gegnum Twitter-reikning Kanye, en myndbandið rennir stoðum undir sannmæti tilkynninganna. Plata Kanye sjálfs virðist samkvæmt myndbandinu innihalda lagatitlana „Extacy“ og „Wouldn‘t Leave“. Ef marka má auðu reitina fyrir ofan og neðan þá lagatitla má áætla að hvorki furðulagið „Lift Yourself“ né „Ye vs. the People“ sem kom út beint í kjölfar þess, verði á plötunni. Lagalisti Kids See Ghost á töflunni er eftirfarandi:Feel the LoveKids See Ghosts4th DimensionGhost TownCudi MontageDevil‘s Watchin‘ReBorn Erfiðara er að greina lagalista hinna platnanna, en Pusha T platan mun samkvæmt myndbandinu m.a. innihalda lagið „Sociopath“ og Nas platan mun hefjast á laginu „Everything“.pic.twitter.com/o5GyOkB2hg — KANYE WEST (@kanyewest) May 15, 2018 Tengdar fréttir Yeezús er risinn aftur Íslandsvinurinn Kanye West vaknaði til lífsins á Twitter í síðustu viku og fór að senda frá sér tíst í gríð og erg. Þar á meðal kynnti hann nýja bók og tvær nýjar plötur, þar á meðal sólóplötuna sem hann hefur verið að vinna að í Wyoming-fylki upp á síðkastið. 23. apríl 2018 08:00 Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ Starfsmaður TMZ setti ofan í við rapparann í furðulegu sjónvarpsviðtali. 2. maí 2018 08:13 Kanye vinsælli hjá repúblikönum en blökkumönnum Lof rapparans um Donald Trump forseta og ummæli um þrælahald gætu hafa haft áhrif á niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar. 11. maí 2018 16:46 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Julian McMahon látinn Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Kanye West tísti í gær myndbandi af sér að vinna að nýrri tónlist, en hann hefur farið mikinn á Twitter undanfarið. Myndbandið má sjá neðst í fréttinni. Í myndbandinu má sjá glitta í uppröðun lagalista á 5 plötum sem Kanye hefur undanfarið tilkynnt að séu í vinnslu. Ef marka má tússtöflurnar í myndbandinu eru plöturnar því allar á leiðinni. Sólóplata hans á samkvæmt tísti að koma út 1. júní og plata nýs samstarfsverkefnis hans og Kid Cudi, Kids See Ghost, á svo að lenda viku síðar, 8. júní. Hinar þrjár eru svo plötur með Pusha T, sem á að koma út 25. maí, Teönu Taylor, sem á að koma út 22. júní og Nas, með 15. júní sem settan útgáfudag. Þessar fregnir hafa allar fengist gegnum Twitter-reikning Kanye, en myndbandið rennir stoðum undir sannmæti tilkynninganna. Plata Kanye sjálfs virðist samkvæmt myndbandinu innihalda lagatitlana „Extacy“ og „Wouldn‘t Leave“. Ef marka má auðu reitina fyrir ofan og neðan þá lagatitla má áætla að hvorki furðulagið „Lift Yourself“ né „Ye vs. the People“ sem kom út beint í kjölfar þess, verði á plötunni. Lagalisti Kids See Ghost á töflunni er eftirfarandi:Feel the LoveKids See Ghosts4th DimensionGhost TownCudi MontageDevil‘s Watchin‘ReBorn Erfiðara er að greina lagalista hinna platnanna, en Pusha T platan mun samkvæmt myndbandinu m.a. innihalda lagið „Sociopath“ og Nas platan mun hefjast á laginu „Everything“.pic.twitter.com/o5GyOkB2hg — KANYE WEST (@kanyewest) May 15, 2018
Tengdar fréttir Yeezús er risinn aftur Íslandsvinurinn Kanye West vaknaði til lífsins á Twitter í síðustu viku og fór að senda frá sér tíst í gríð og erg. Þar á meðal kynnti hann nýja bók og tvær nýjar plötur, þar á meðal sólóplötuna sem hann hefur verið að vinna að í Wyoming-fylki upp á síðkastið. 23. apríl 2018 08:00 Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ Starfsmaður TMZ setti ofan í við rapparann í furðulegu sjónvarpsviðtali. 2. maí 2018 08:13 Kanye vinsælli hjá repúblikönum en blökkumönnum Lof rapparans um Donald Trump forseta og ummæli um þrælahald gætu hafa haft áhrif á niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar. 11. maí 2018 16:46 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Julian McMahon látinn Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Yeezús er risinn aftur Íslandsvinurinn Kanye West vaknaði til lífsins á Twitter í síðustu viku og fór að senda frá sér tíst í gríð og erg. Þar á meðal kynnti hann nýja bók og tvær nýjar plötur, þar á meðal sólóplötuna sem hann hefur verið að vinna að í Wyoming-fylki upp á síðkastið. 23. apríl 2018 08:00
Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ Starfsmaður TMZ setti ofan í við rapparann í furðulegu sjónvarpsviðtali. 2. maí 2018 08:13
Kanye vinsælli hjá repúblikönum en blökkumönnum Lof rapparans um Donald Trump forseta og ummæli um þrælahald gætu hafa haft áhrif á niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar. 11. maí 2018 16:46
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög