Föstudagsplaylisti Steinunnar Eldflaugar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 18. maí 2018 12:04 Ljósmyndari Vísis kom við í litríku stúdíói Steinunnar. Vísir/Vilhelm Steinunn Eldflaug Harðardóttir, betur þekkt sem dj flugvél og geimskip, valdi lagalista þessa föstudags. Hún er í augnablikinu úti í Brighton, og spilar á The Great Escape tónlistarhátíðinni þar í bæ í kvöld.Steinunn gerir tónlist undir nafninu dj flugvél og geimskip.Vísir/VilhelmHún hefur í nógu að snúast þessa dagana, en á morgun verður frumsýndur tölvuleikur eftir hana á listrænni tölvuleikjahátíð Isle of Games í Iðnó. Í sumar er hún svo að gefa út nýja plötu sem heitir Our Atlantis, auk þess að vera að spila á slatta af tónleikum erlendis. Lagalistinn er ansi langur í þetta skiptið en góð ástæða til. Listanum lýsir Steinunn sem ferðalagi. Hann sé „byggður upp þannig að maður byrjar kvöldið á að hressa sig við, fer svo út í eitthvað fjör, og endar svo upp í sveit eða á hafi úti í sundhring fljótandi við sólarupprás.“ Listinn fer um víðan völl, en töffararokk, jungle og furðuraftónlist eru áberandi. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Steinunn Eldflaug Harðardóttir, betur þekkt sem dj flugvél og geimskip, valdi lagalista þessa föstudags. Hún er í augnablikinu úti í Brighton, og spilar á The Great Escape tónlistarhátíðinni þar í bæ í kvöld.Steinunn gerir tónlist undir nafninu dj flugvél og geimskip.Vísir/VilhelmHún hefur í nógu að snúast þessa dagana, en á morgun verður frumsýndur tölvuleikur eftir hana á listrænni tölvuleikjahátíð Isle of Games í Iðnó. Í sumar er hún svo að gefa út nýja plötu sem heitir Our Atlantis, auk þess að vera að spila á slatta af tónleikum erlendis. Lagalistinn er ansi langur í þetta skiptið en góð ástæða til. Listanum lýsir Steinunn sem ferðalagi. Hann sé „byggður upp þannig að maður byrjar kvöldið á að hressa sig við, fer svo út í eitthvað fjör, og endar svo upp í sveit eða á hafi úti í sundhring fljótandi við sólarupprás.“ Listinn fer um víðan völl, en töffararokk, jungle og furðuraftónlist eru áberandi.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“