Reykjavíkurdætur hitta í mark í Evrópu Reykjavíkurdætur hafa verið tilnefndar til MMEFT-verðlaunanna sem ef marka má söguna þýðir að þær muni meika það næst íslenskra hljómsveita. Plötusamningur gæti verið á borðinu hjá sveitinni. Tónlist 25. september 2018 07:00
Íslandsvinurinn Richard Ashcroft lætur internettröllin heyra það Rokkarinn og Íslandsvinurinn Richard Ashcroft úr The Verve fór mikinn á myndbandi (sem nú er búið að eyða) á Instagram-reikningi sínum þar sem hann húðskammaði internettröll. Lífið 25. september 2018 06:15
Sjáðu sjö ára söngkonu negla bandaríska þjóðsönginn Malea Emma Tjandrawidajaja er nafn sem fáir kannast við, en það er nafn sjö ára söngkonu sem hefur vægast sagt vakið athygli í heimalandi sínu, Bandaríkjunum, eftir hreint út sagt magnaðan flutning á bandaríska þjóðsöngnum fyrir viðureign knattspyrnuliðanna LA Galaxy og Seattle Sounders síðustu helgi. Lífið 24. september 2018 20:17
ClubDub og Aron Can gefa út lag og myndband saman Hljómsveitin ClubDub gaf út myndband við lagið Eina Sem Ég Vil um helgina. Lagið er unnið í samstarfi við rapparann unga Aron Can og pródúserana ra:tio. Tónlist 24. september 2018 15:25
Trommari Beyoncé segir hana stunda „öfgafulla galdra“ og vill nálgunarbann Trommarinn Kimberly Thompson, sem starfaði sem trommuleikari í tónleikasveit söngkonunnar Beyoncé, hefur farið fram á nálgunarbann gegn Beyoncé. Thompson segir að Beyoncé stundi "öfgafulla galdra“ til þess að áreita sig. Lífið 22. september 2018 18:03
Rihanna útnefnd sérstakur sendiherra Barbados Bandaríska leikkonan og poppstjarnan Rihanna hefur verið skipuð í embætti sérstaks sendiherra karabísku eyjunnar Barbados en söngkonan sívinsæla er fædd og uppalin á eyjunni. Lífið 22. september 2018 14:07
Menningarbylting eftir poppsprengju Logi Pedro gaf út plötu aðfaranótt föstudags sem nefnist Fagri Blakkur. Þar eru svipuð þemu og á sólóplötunni Litlir svartir strákar. Lagahöfundurinn er orðinn poppstjarna og líkar það vel. Tónlist 22. september 2018 08:15
Rappmógúllinn fyrrverandi Suge Knight í 28 ára fangelsi Rappmógúllinn fyrrverabdu Marion Knight, betur þekktur sem Suge Knight, hefur játað á sig manndráp. Knight var gefið að sök að hafa keyrt yfir tvo einstaklinga árið 2015 með þeim afleiðingum að annar þeirra lést. Knight lét sig svo hverfa af vettvangi. Erlent 21. september 2018 08:03
GusGus frumsýnir nýtt myndband: Fjallar um einmana einstakling sem kann ekki að elska "Titill lagsins og viðlag þess er Don´t Know Hot To Love. Myndbandið fjallar í grófum dráttum um mjög leitandi og einmana einstakling sem kann ekki að elska en þráir heitt að geta það og reynir sitt besta til þess að verða ástfanginn.“ Tónlist 20. september 2018 13:30
Gaman að hafa eitthvað að hlakka til Helena Eyjólfsdóttir kemur fram á fyrstu Tíbrártónleikum haustsins í Salnum í kvöld. Lífið 20. september 2018 09:00
Miðasölurisi sér um Sónar-hátíðina Erlendum gestum hefur fjölgað jafnt og þétt á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík síðustu árin og hefur nú verið gerður samningur við StubHub til að mæta þessari þróun. Miðasala á hátíðina er hafin. Tónlist 20. september 2018 07:00
Eyfi gefur út sitt fyrsta lag í sjö ár: „Gæti ekki lifað án hennar“ Tónlistamaðurinn Eyjólfur Kristjánsson, betur þekktur undir nafninu Eyfi, mætti til Ívars Guðmundssonar á Bylgjunni í morgun og ræddi þar um tónleika sem hann stendur fyrir í Háskólabíói þann 13. október. Lífið 18. september 2018 15:30
Ný plata með Helga Björnssyni komin út Söngvarinn ástsæli Helgi Björnsson hefur gefið út nýja plötu sem ber heitið Ég stoppa hnöttinn með puttanum. Tónlist 17. september 2018 12:30
Grande tjáir sig um andlát Millers í fyrsta sinn: „Við töluðum um þetta, svo oft“ Grande og Miller voru par í tvö ár áður en þau tilkynntu um sambandsslit sín í maí síðastliðnum. Lífið 14. september 2018 20:54
Föstudagsplaylisti kef LAVÍK Djammrýnarnir í dekadens-sveitinni kef LAVÍK settu saman melankóhólískan lagalista. Tónlist 14. september 2018 12:15
Enginn með nógu stórar hendur í Sinfó Samkvæmt bresku matsfyrirtæki er fiðlan metin á 15 til 20 milljónir. Innlent 13. september 2018 09:00
Tíu milljónum úthlutað úr Tónskáldasjóði Bylgjunnar og Stöðvar 2 Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 hefur í samvinnu við STEF úthlutað 9.950.000 kr. úr sjóðnum. Alls sóttu 87 um styrk úr sjóðnum en 55 hlutu styrk að þessu sinni. Innlent 12. september 2018 15:24
Paul McCartney segir ótrúlegar kynlífssögur Bítlanna í nýju viðtali Tónlistarmaðurinn og fyrrverandi Bítillinn Paul McCartney lætur nær allt flakka í nýju viðtali við tímaritið GQ. Lífið 11. september 2018 20:49
Ágústa Eva og Gunni gefa út lag í minningu Lofts Gunnarssonar Þau Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gunni Hilmarsson í hljómsveitinni Sycamore Tree hafa gefið út lagið The Street en lagið er samið í minningu Lofts Gunnarssonar og helga þau laginu baráttunni fyrir bættum aðbúnaði utangarðsfólks í Reykjavík. Tónlist 11. september 2018 12:30
DIY-hljómsveitin BSÍ stöðvaði umferðina Hljómsveitin BSÍ er ekki venjuleg hljómsveit. Þau Sigurlaug Thorarensen og Julius Rothlaender vildu prófa sig áfram með hljóðfæri sem þau kynnu ekkert á. Lífið 10. september 2018 06:00
Ariana Grande minnist Mac Miller á Instagram Bandaríska poppsöngkonana Ariana Grande setti í dag mynd af rapparanum Mac Miller á Instagram-síðu sína, en hann lést í gær. Talið er að rekja megi andlátið til þess að Miller hafi innbyrt of stóran skammt fíkniefna. Lífið 8. september 2018 22:40
Föstudagsplaylisti Hermigervils Gervillegur föstudagsplaylisti Sveinbjörns Thorarensen. Tónlist 7. september 2018 15:21
Magni kominn í nýtt band sem gefur út lagið Á augabragði Magni Ásgeirsson og bandið Svartfell hafa gefið út lag saman og ber það nafnið Á augabragði. Tónlist 6. september 2018 16:30
Kristín Ýr frumsýnir nýtt lag: Veit að ég á heima í tónlistinni "Ég hef alltaf, og mun sennilega alltaf eiga erfitt með að geta ekki eitthvað sjálf. Sálfstæðisblæti er orð sem ég hef notað.“ Tónlist 6. september 2018 15:30
Blondie gerir upp fortíðina á næstu misserum Hljómsveitin Blondie fer í mikið uppgjör á fortíðinni á þessu ári og því næsta og von er á tveimur plötum frá þessari fornfrægu popp-pönksveit sem sló í gegn í byrjun níunda áratugarins. Lífið 6. september 2018 08:00
Valdimar tók stórbrotna ábreiðu af The Winner Takes It All með ABBA Valdirmar Guðmundsson er löngu búinn að sanna það að hann er einn allra besti söngvari landsins. Lífið 4. september 2018 12:30
Urðu að stöðva tónleika eftir að Bono missti röddina Sveitin var búin með fjögur lög á tónleikunum í kvöld þegar Bono lenti í vandræðum með röddina. Lífið 1. september 2018 21:42
Biskupinn biður Grande afsökunar Biskupinn Charles H Ellis III ,sem stýrði útför söngkonunnar Arethu Franklin í heimaborg hennar Detroit í gær, hefur nú beðið söngkonuna Ariönu Grande afsökunar á því að hann hafi þuklað á henni. Lífið 1. september 2018 16:07
Nýtt myndband frá Teiti Magnússyni Tónlistarmaðurinn Teitur Magnússon gaf í dag út myndband við lagið Bara þú af plötunni Orna sem kom út nýverið. Framleiðsla, kvikmyndataka, leikstjórn og klipping myndbandsins var í höndum Sigurðar Unnars Birgissonar. Menning 1. september 2018 13:14