157 lög send inn í Söngvakeppni Sjónvarpsins Sylvía Hall skrifar 20. október 2019 13:00 Hatari var framlag Íslands í ár. 157 lög freista þess að feta í fótspor þeirra. Mynd/RÚV Sjö manna valnefnd mun velja hvaða tíu lög munu keppast um að verða framlag Íslands í Eurovision árið 2020. Alls voru 157 lög send inn í Söngvakeppnina í ár, eða 25 fleiri en í fyrra. Þetta kemur fram á vef Ríkisútvarpsins. Eurovision verður haldið í Rotterdam í Hollandi á næsta ári eftir ljóst varð að Amsterdam gæti ekki fundið stað til þess að hýsa hátíðarhöldin. Því varð Rotterdam niðurstaðan og mun keppnin fara fram dagana 12., 14. og 16. maí.Sjá einnig: Eurovision haldið í Rotterdam árið 2020 Í umræddri valnefnd eru fulltrúar frá RÚV, Félagi íslenskra hljómlistarmanna og Félagi tónskálda- og textahöfunda. Lögin eru send inn undir dulnefni og mun nefndin því ekki vita hverjir standa að baki lögunum. Undankeppni Söngvakeppninnar fer fram í Háskólabíó dagana 8. og 15. febrúar á næsta ári og úrslitakvöldið verður svo haldið í Laugardalshöll þann 29. febrúar. Að sögn Bjargar Magnúsdóttur, sem situr í framkvæmdastjórn keppninnar, er ljóst að meiri áhugi sé á keppninni nú en áður. Eurovision Holland Tengdar fréttir Jon Ola Sand kveður Eurovision Norðmaðurinn hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra Eurovision frá 2011. 30. september 2019 10:42 RÚV staðfestir þátttöku Íslands í Eurovision og svona verður fyrirkomulagið í Söngvakeppninni RÚV staðfesti í gær þátttöku í Eurovision söngvakeppninni sem haldin verður í Rotterdam í maí á næsta ári. 13. september 2019 11:45 RÚV fær 5000 evra sekt vegna Palestínufána Hatara Samband evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU, hefur ákveðið að sekta Ríkisútvarpið fyrir það uppátæki hljómsveitarinnar Hatara að veifa borða í fánalitum Palestínu í græna herberginu á úrslitakvöldi Eurovision í Ísrael í maí. 20. september 2019 16:37 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Sjö manna valnefnd mun velja hvaða tíu lög munu keppast um að verða framlag Íslands í Eurovision árið 2020. Alls voru 157 lög send inn í Söngvakeppnina í ár, eða 25 fleiri en í fyrra. Þetta kemur fram á vef Ríkisútvarpsins. Eurovision verður haldið í Rotterdam í Hollandi á næsta ári eftir ljóst varð að Amsterdam gæti ekki fundið stað til þess að hýsa hátíðarhöldin. Því varð Rotterdam niðurstaðan og mun keppnin fara fram dagana 12., 14. og 16. maí.Sjá einnig: Eurovision haldið í Rotterdam árið 2020 Í umræddri valnefnd eru fulltrúar frá RÚV, Félagi íslenskra hljómlistarmanna og Félagi tónskálda- og textahöfunda. Lögin eru send inn undir dulnefni og mun nefndin því ekki vita hverjir standa að baki lögunum. Undankeppni Söngvakeppninnar fer fram í Háskólabíó dagana 8. og 15. febrúar á næsta ári og úrslitakvöldið verður svo haldið í Laugardalshöll þann 29. febrúar. Að sögn Bjargar Magnúsdóttur, sem situr í framkvæmdastjórn keppninnar, er ljóst að meiri áhugi sé á keppninni nú en áður.
Eurovision Holland Tengdar fréttir Jon Ola Sand kveður Eurovision Norðmaðurinn hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra Eurovision frá 2011. 30. september 2019 10:42 RÚV staðfestir þátttöku Íslands í Eurovision og svona verður fyrirkomulagið í Söngvakeppninni RÚV staðfesti í gær þátttöku í Eurovision söngvakeppninni sem haldin verður í Rotterdam í maí á næsta ári. 13. september 2019 11:45 RÚV fær 5000 evra sekt vegna Palestínufána Hatara Samband evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU, hefur ákveðið að sekta Ríkisútvarpið fyrir það uppátæki hljómsveitarinnar Hatara að veifa borða í fánalitum Palestínu í græna herberginu á úrslitakvöldi Eurovision í Ísrael í maí. 20. september 2019 16:37 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Jon Ola Sand kveður Eurovision Norðmaðurinn hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra Eurovision frá 2011. 30. september 2019 10:42
RÚV staðfestir þátttöku Íslands í Eurovision og svona verður fyrirkomulagið í Söngvakeppninni RÚV staðfesti í gær þátttöku í Eurovision söngvakeppninni sem haldin verður í Rotterdam í maí á næsta ári. 13. september 2019 11:45
RÚV fær 5000 evra sekt vegna Palestínufána Hatara Samband evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU, hefur ákveðið að sekta Ríkisútvarpið fyrir það uppátæki hljómsveitarinnar Hatara að veifa borða í fánalitum Palestínu í græna herberginu á úrslitakvöldi Eurovision í Ísrael í maí. 20. september 2019 16:37