Beyoncé gefur út nýtt lag úr The Lion King Lagið er hluti af væntanlegri Lion King breiðskífu. Lífið 10. júlí 2019 22:06
Ungir drengir slá í gegn með Blóðmör Hljómsveitin Blóðmör hefur verið á mikilli siglingu eftir að sveitin sigraði Músíktilraunir í vor. Tónlist 10. júlí 2019 14:56
Söngvasafn Sigvalda Kaldalóns endurútgefið Einsöngslög Sigvalda Kaldalóns, tónskálds og læknis, hafa verið endurútgefin, en þau hafa verið ófáanleg í fjölda ára. Útgáfan er í tveimur hlutum. Menning 10. júlí 2019 09:30
Björgvin Halldórsson er fyrsta stjarna íslenskrar tónlistar Fyrsta stjarna íslenskrar tónlistar var afhjúpuðí Hafnarfirði í kvöld. Björgvin Halldórsson hneppti hnossið en athöfnin er hluti af tónlistar- og bæjarhátíðinni Hjarta Hafnarfjarðar sem fer fram í vikunni. Lífið 8. júlí 2019 22:26
Enginn þurfti að borga inn á einstaka tónleika í Básum Þetta var frábær stemmning, rosalega flott veður og flott tónlist, segir Sigríður Karlsdóttir vörður í skála Útivistar í Básum. Lífið 8. júlí 2019 15:25
Hleyptu fjölda miðalausra gesta inn á ballið til að koma í veg fyrir stórslys Metaðsókn var á Lopapeysuna á Akranesi um helgina. Ballið er hluti af Írskum dögum, bæjarhátíð Akraness. Skipuleggjendur þakka skjótum viðbrögðum gæslufólks að stórslysi var afstýrt. Innlent 8. júlí 2019 15:00
Sérfræðingur stórfyrirtækja hafnar líkindum við Söknuð Prófessor sem starfar fyrir lögmenn Warner Music og Universal Music í dómsmálinu sem Jóhann Helgason rekur gegn tónlistarfyrirtækjunum í Los Angeles segir í 110 síðna greinargerð að engin marktæk líkindi séu með laginu Söknuði og laginu You Raise Me Up. Bæði lögin eigi fyrirmyndir í eldri lögum. Innlent 8. júlí 2019 07:30
Guðfaðir bossa nova tónlistarinnar látinn Brasilíska bossa nova tónlistarmaðurinn Joao Gilberto er fallinn frá 88 ára að aldri. Lífið 7. júlí 2019 07:55
Skyggnst bakvið tjöldin við gerð tónlistarmyndbandsins við Old Town Road Eitt vinsælasta lag ársins er kántrí/rapp lagið Old Town Road eftir rapparann Lil Nas X sem naut liðsinnis kantrígoðsagnarinnar Billy Ray Cyrus. Tónlist 5. júlí 2019 14:41
Kardashian að kenna að Jón Þór er orðinn þyrluflugmaður Jón Þór Þorleifsson vill hvetja fólk eindregið til að elta drauma sína. Lífið 5. júlí 2019 11:15
Söngkona „versta lags allra tíma“ leysir frá skjóðunni Söngkonan Rebecca Black var þrettán ára gömul þegar hún gaf út sitt fyrsta lag, Friday. Lagið sló ekki beint í gegn en á þeim tæpu átta árum sem liðin eru frá útgáfu lagsins hefur verið horft á tónlistarmyndbandið 133 milljón sinnum. Tónlist 5. júlí 2019 10:37
Ari Ólafsson gefur út lagið Too Good Söngvarinn Ari Ólafsson, sem tók þátt í Eurovision 2018 fyrir Íslands hönd í Portúgal frumflutti í morgun nýtt lag sitt sem ber heitið Too Good í útvarpsþættinum Tala saman á Útvarpi 101. Lífið 4. júlí 2019 17:00
Kynna brasilíska og suður-ameríska tónlistarmenningu fyrir Íslendingum Hulda Geirlaugsdóttir og Paulo Malaguti halda tónleika í Hannesarholti í kvöld þar sem þau kynna fyrir áheyrendum eigin skilning á brasilískri og suður-amerískri tónlistarmenningu. Menning 4. júlí 2019 10:00
Lék í myndbandi Kelvyns Colt Símon Nodle hefur síðustu fjögur ár verið að búa til takta og lög sem hann gefur út á SoundCloud. Tónlist 4. júlí 2019 09:00
Ed Sheeran-búð opnar í Kringlunni Þann 18. júlí næstkomandi mun Sena Live opna Ed Sheeran-búð í Kringlunni. Búðin opnar í tilefni tveggja stórtónleika söngvarans sem fara fram 10. og 11. ágúst á Laugardalsvelli. Viðskipti innlent 4. júlí 2019 08:30
Rassabassi, ólöglegt reifpartí og sílíkonbrjóst Rapparinn Elli Grill gaf út plötuna Rassabassa í gær. Takmark hans er heimsfriður og að öðlast heimsfrægð. Hann lætur sig einnig dreyma um að fá sílíkonbrjóst. Tónlist 4. júlí 2019 07:30
Hakkari hótar að birta kynlífsmyndbönd með Heru Björk Söngkonan ástsæla hlær að hakkaranum. Innlent 3. júlí 2019 14:49
Skralllag með Palla á Rassabassa Ella Grill Í dag kom út þriðja plata tónlistarmannsins Ella Grill. Páll Óskar Hjálmtýsson á stjörnuinnkomu í einu lagi plötunnar. Tónlist 3. júlí 2019 11:15
Tónlistarmyndband OMAM tekið upp á Hótel Holti Hljómsveitin Of Monsters and Men hefur sent frá sér tónlistarmyndband við lagið Alligator. Tónlist 3. júlí 2019 10:49
Robert Plant tók Immigrant Song í fyrsta sinn í tvo áratugi á Solstice Söngvarinn Robert Plant kom fram á lokadegi tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice. Tónlist 3. júlí 2019 10:22
Fortíðarþrá í nýju myndbandi GKR Tónlistarmaðurinn GKR hefur gefið út tónlistarmyndband við lagið SKROLLA. Tónlist 2. júlí 2019 15:17
A$AP Ferg í fótsnyrtingu með Vogue Vogue fékk að fylgja eftir rapparanum A$AP Ferg í sólarhring. Lífið 2. júlí 2019 10:29
Lítil von til þess eða hætta á að listamannalaunin leggist af Stefán Hilmarsson fer í saumana á listamannalaunum. Menning 2. júlí 2019 09:00
Lil Nas X er samkynhneigður Rapparinn tilkynnti um kynhneigð sína á Twitter í gær. Lífið 1. júlí 2019 19:52
Af hverju er Taylor Swift ósátt við Scooter Braun? Umboðsmaðurinn Scooter Braun keypti í gær útgáfufyrirtækið Big Machine Label Group. Lífið 1. júlí 2019 15:00
Króli snoðaður í nýju myndbandi JóiPé og Króli gáfu í dag út myndband við lagið Tveir Koddar. Tónlist 1. júlí 2019 13:20
Kom fram í hnífstunguvesti eftir Banksy Rapparinn Stormzy kom fram á Glastonbury hátíðinni í gær. Lífið 29. júní 2019 16:51
Báðir kunna þeir að rappa?… Söngfuglarnir og skemmtikraftarnir Laddi og Króli hittust í fyrsta sinn fyrir stuttu í viðtali við helgarblaðið. Senn þenja þeir raddbönd sín á sviðinu í Háskólabíói en þeir fara báðir með hlutverk í söngleiknum We will rock you. Menning 29. júní 2019 08:45
Stál og hnífur komst næstum ekki með Bubbi Morthens og Sigurður Árnason upptökumaður rifja upp upptökuferli plötunnar Ísbjarnarblús í nýjum þætti hlaðvarpsins Sögur af plötum. Bubbi segir Sigurð lykilþátt í velgengni plötunnar. Lífið 29. júní 2019 08:00