Billie Eilish birti myndband Laufeyjar á Instagram Vésteinn Örn Pétursson skrifar 2. september 2020 21:41 Billie virðist hafa líkað það sem Laufey bauð upp á í myndbandinu. Mynd/Samsett Bandaríska poppstjarnan Billie Eilish birti í kvöld færslu í story á Instagram þar sem hún deildi myndbandi íslensku söngkonunnar Laufeyjar Línar Jónsdóttur. Í myndbandinu sést og heyrist Laufey flytja ábreiðu af lagi Eilish, My Future. Laufey stundar nám við Berklee College of Music í Boston í Bandaríkjunum. Hún hefur tekið þátt í íslensku útgáfunum af söngvakeppnunum The Voice og Ísland Got Talent. Eins vann hún Vælið, söngvakeppni Verzlunarskóla Íslands, árið 2017. Hér að neðan má sjá færsluna sem Billie Eilish ákvað að deila til yfir 66 milljóna fylgjenda sinna á Instagram. View this post on Instagram my future by @billieeilish // added some jazzy harmonies <333 (sounds better w headphones ) A post shared by laufey (@laufeylin) on Sep 2, 2020 at 10:06am PDT Eins og áður sagði tók Laufey Lín þátt í Ísland Got Talent, hæfileikaþáttum sem sýndir voru á Stöð 2. Hún tók þátt árið 2014 við nokkuð góðan orðstír. Hér að neðan má sjá hana spila á píanó og syngja lagið Feelin' Good. Fréttin hefur verið uppfærð en í fyrri útgáfu stóð að Laufey Lín stundaði nám við Berkley í Kaliforníu. Hollywood Tónlist Laufey Lín Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Eliza Reid efst á bóksölulistanum Menning Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira
Bandaríska poppstjarnan Billie Eilish birti í kvöld færslu í story á Instagram þar sem hún deildi myndbandi íslensku söngkonunnar Laufeyjar Línar Jónsdóttur. Í myndbandinu sést og heyrist Laufey flytja ábreiðu af lagi Eilish, My Future. Laufey stundar nám við Berklee College of Music í Boston í Bandaríkjunum. Hún hefur tekið þátt í íslensku útgáfunum af söngvakeppnunum The Voice og Ísland Got Talent. Eins vann hún Vælið, söngvakeppni Verzlunarskóla Íslands, árið 2017. Hér að neðan má sjá færsluna sem Billie Eilish ákvað að deila til yfir 66 milljóna fylgjenda sinna á Instagram. View this post on Instagram my future by @billieeilish // added some jazzy harmonies <333 (sounds better w headphones ) A post shared by laufey (@laufeylin) on Sep 2, 2020 at 10:06am PDT Eins og áður sagði tók Laufey Lín þátt í Ísland Got Talent, hæfileikaþáttum sem sýndir voru á Stöð 2. Hún tók þátt árið 2014 við nokkuð góðan orðstír. Hér að neðan má sjá hana spila á píanó og syngja lagið Feelin' Good. Fréttin hefur verið uppfærð en í fyrri útgáfu stóð að Laufey Lín stundaði nám við Berkley í Kaliforníu.
Hollywood Tónlist Laufey Lín Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Eliza Reid efst á bóksölulistanum Menning Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira