Föstudagsplaylisti Sigga Angantýssonar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 11. september 2020 16:00 Siggi kallar ekki allt ömmu sína. aðsend Sigurður Angantýsson er maðurinn á bak við Knife Fights, og var hluti gotasælutríósins Antimony, en vinnur nú mestmegnis að sólóverkefni sínu Inland Shrines. Undir því nafni gaf hann einmitt plötu fyrir um viku síðan, sem ber titilinn In Our Dreams og er stíllinn draumkennd en taktföst sveimtónlist. Sigurður leggur um þessar mundir stund á leikskólakennaranám en gerir myndlist og músík í frítíma sínum. View this post on Instagram A post shared by Sigurđur Angantýsson Hólm (@siggi_angantysson) on Jun 27, 2019 at 4:37am PDT „Pleilistinn er bara lufsurokk sko,“ segir Siggi um lagavalið. „Bara allt það heitasta í dag.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Sigurður Angantýsson er maðurinn á bak við Knife Fights, og var hluti gotasælutríósins Antimony, en vinnur nú mestmegnis að sólóverkefni sínu Inland Shrines. Undir því nafni gaf hann einmitt plötu fyrir um viku síðan, sem ber titilinn In Our Dreams og er stíllinn draumkennd en taktföst sveimtónlist. Sigurður leggur um þessar mundir stund á leikskólakennaranám en gerir myndlist og músík í frítíma sínum. View this post on Instagram A post shared by Sigurđur Angantýsson Hólm (@siggi_angantysson) on Jun 27, 2019 at 4:37am PDT „Pleilistinn er bara lufsurokk sko,“ segir Siggi um lagavalið. „Bara allt það heitasta í dag.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira