Loka Hrími á Laugavegi Tinna Brá Baldvinsdóttir, eigandi Hríms Hönnunarhúss, hefur ákveðið að loka verslun Hríms á Laugavegi endanlega eftir átta ára rekstur. Viðskipti innlent 9. apríl 2020 17:41
Söguleg forsíða Vogue Italia í faraldrinum Nýjasta tölublað ítalska Vogue er með öðru sniði en alla jafna. Viðskipti erlent 8. apríl 2020 23:43
Framherji Barcelona klippti sig eins og Ronaldo á HM 2002 Martin Braithwaite ákvað að heiðra hinn brasilíska Ronaldo með nýjustu klippingu sinni. Fótbolti 8. apríl 2020 16:30
Á byrjunarreit eftir andlegt og fjárhagslegt skipsbrot Guðmundur Jörundsson stofnaði JÖR árið 2012 en fimm árum síðar varð fyrirtækið gjaldþrota. Hann hefur opnað nýja vinnustofu og stefnir á að koma með nýja línu í haust. Lífið 5. apríl 2020 07:00
Víðir gaf grænt ljós á „Ég hlýði Víði“- boli til styrktar spítalanum Hafin hefur verið framleiðsla á stuttermabolum með áletruninni „Ég hlýði Víði.“ Viðskipti innlent 3. apríl 2020 09:00
Heilsugæslan fær „margra milljóna pakka“ frá 66° norður og fjárfestingafélagi í dag Starfsmenn heilsugæslunnar eiga von á 400 kílóa sendingu í dag. Viðskipti innlent 2. apríl 2020 10:36
Partur af öllum skapandi einstaklingum að efast á hverjum degi Bergþóra Guðna fagnar nú 20 ára starfsafmæli sem fatahönnuður. Bergþóra sækir innblástur sinn í íslenska arfleið, náttúru og menningu og verða flíkur hennar frá 66Norður og Farmers Market til sýnis á Hönnunarmars í sumar. Viðskipti innlent 22. mars 2020 09:00
Louis Vuitton ætla að gefa Frökkum 40 milljón grímur Franski tískuvörurisinn LVMH, sem heldur til að mynda úti tískuvörumerkjunum Louis Vuitton og Christian Dior, hefur pantað fjörutíu milljón grímur frá birgjum sínum og er ætlunin að dreifa þeim í samvinnu við frönsk heilbrigðisyfirvöld. Erlent 21. mars 2020 18:13
HönnunarMars frestað fram í júní vegna veirunnar Fyrirhugað var að halda hátíðina dagana 25.-29. mars næstkomandi. Menning 10. mars 2020 21:12
„Íslensk lopapeysa“ fær sömu vernd og „Íslenskt lambakjöt“ Handprjónasamband Íslands sótti um vernd fyrir afurðarheitið. Innlent 9. mars 2020 14:57
„Hún var ótrúlega brosmild, dugleg og alltaf til í allt“ Linzi Margrét Trosh heldur um helgina einstakan fatamarkað á Petersen svítunni til að heiðra minningu systur sinnar, Viktoríu Hrannar Axelsdóttur, sem féll fyrir eigin hendi. Lífið 28. febrúar 2020 07:00
Hönnuður leiðarkorts neðanjarðarlesta New York fallinn frá Michael Hertz, maðurinn sem hannaði leiðarkort neðanjarðarlestakerfis New York borgar, er látinn, 87 ára að aldri. Erlent 26. febrúar 2020 16:29
Cintamani opnar von bráðar eftir gjaldþrot Cintamani var tekið til gjaldþrotaskipta í lok janúar. Viðskipti innlent 22. febrúar 2020 17:11
Óútreiknanlegt veðrið gerir upplifunina einstaka Arkitektinn Marcos Zotes hjá Basalt arkitektum fjallaði um íslensku náttúruböðin á hönnunarvikunni í Stokkhólmi. Lífið 18. febrúar 2020 07:00
Nýtt merki Vegagerðarinnar úr kolli Hallgríms Vegagerðin hefur breytt ásýnd sinni. Innlent 17. febrúar 2020 14:30
Brandenburg bjóst við sterkum viðbrögðum við nýja merkinu Framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar sem hannaði nýtt merki KSÍ átti von á skoðanir á því yrðu skiptar. Íslenski boltinn 14. febrúar 2020 17:15
Nýja KSÍ-merkið fær falleinkunn á Twitter: „Vonandi borguðu þeir engum fyrir þetta“ Nýtt merki KSÍ mælist ekki vel fyrir hjá Twitter-samfélaginu. Íslenski boltinn 14. febrúar 2020 14:56
KSÍ frumsýnir nýtt merki | Mynd Merki KSÍ verða nú tvö. Merki sambandsins var frumsýnt í dag. Íslenski boltinn 14. febrúar 2020 13:52
Stjörnurnar sem vöktu athygli á rauða dreglinum Hildur Guðna náði aftur á lista Vogue yfir best klædddu stjörnurnar. Tíska og hönnun 10. febrúar 2020 11:30
Endurnýttu kjólana til að vekja athygli á umhverfismálum Leikkonur vöktu athygli á umhverfisbaráttunni, loftlagsbreytingum, sjálfbærni og endurnýtingu á Óskarsverðlaununum. Lífið 10. febrúar 2020 09:45
Hildur valdi Chanel fyrir Óskarinn Tónskáldið Hildur Guðnadóttir gæti í kvöld orðið fyrsti Íslendingurinn til að vinna Óskarinn. Lífið 9. febrúar 2020 22:59
Nýju klæði keisaraynjunnar Á dögunum kynnti Fendi vor/sumar línu karla fyrir 2020 í Villa Reales í Mílanó. Mjúkir grænir og brúnir jarðartónar ásamt stráhöttum, garðyrkjuhönskum og garðkönnum voru áberandi. Skoðun 5. febrúar 2020 10:00
Hildur Guðna á lista Vogue yfir best klæddu stjörnurnar Tónskáldið Hildur Guðnadóttir vakti athygli á BAFTA verðlaununum í gær. Tíska og hönnun 3. febrúar 2020 13:30
Mikil vinna á bak við búninga Shakiru og J.Lo Það tók mörg hundruð klukkutíma að handlíma kristala og steina á átta búninga fyrir söngkonurnar. Tíska og hönnun 3. febrúar 2020 12:00
Fékk draumaverkefnið í Tókýó Stílistinn og förðunarfræðingurinn Sigrún Ásta Jörgensen fer til Japan í fyrramálið til að vinna tískuverkefni með Tessuti. Tíska og hönnun 30. janúar 2020 21:00
Framkvæmdastjórinn hefur trú á að Cintamani opni aftur Dagný Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Cintamani, segist vongóð um að verslanir fyrirtækisins opni aftur innan tíðar. Viðskipti innlent 29. janúar 2020 16:30
Níutíu skiptu með sér 58 milljónum króna til styrkja í menningarmálum Úthlutun styrkja menningar, íþrótta- og tómstundaráðs og útnefning Listhóps Reykjavíkur 2020 fór fram í Iðnó í dag. Hjálmar Sveinson formaður ráðsins gerði grein fyrir úthlutuninni og öðru framlagi borgarinnar til menningarmála. Menning 29. janúar 2020 16:30
Cintamani er gjaldþrota Stjórn Cintamani hefur gefið félagið upp til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 29. janúar 2020 11:46
Hildur ljómaði á Grammy hátíðinni Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í gær Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. Tíska og hönnun 27. janúar 2020 10:00
Viðskiptavinir munu kaupa sömu skóna aftur og aftur Íslendingar kaupa og henda fatnaði og fylgihlutum í kílóavís á hverju ári. Mikil mengun hlýst af hverri flík, allt frá framleiðslu til förgunar. Atvinnulíf 24. janúar 2020 10:00