Megan Fox senuþjófur á rauða dreglinum Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 13. september 2021 16:46 Megan Fox, Lil Nas X, Jennifer Lopez og Ed Sheeran voru á meðan þeirra sem vöktu athygli á rauða dreglinum í nótt. MTV verðlaunahátíðin var haldin með miklum glæsibrag í Barclays Center í New York í nótt. Allar helstu stjörnur tónlistarheimsins voru þar samankomnar, bæði nýliðar sem og aðrir eldri og reynslumeiri. Það var mikið um glamúr og dressin voru hvert öðru glæsilegra. Það hefur verið lítið um samkomur Vestanhafs sem og annars staðar í heiminum í heimsfaraldri og því ekki að undra að stjörnurnar hafi verið fullar eftirvæntingar að fá loksins að mæta á rauða dregilinn. Hér að neðan má sjá þær stjörnur sem vöktu hvað mesta athygli í nótt. Látum myndirnar um að tala sínu máli. Söngkonan Jennifer Lopez var án efa ein af stjörnum kvöldsins. J.Lo sem er 52 ára gömul var klædd í reimaðan magabol og reimað pils og leit út betur en nokkru sinni fyrr. Hún veitti verðlaun fyrir lag ársins. J.Lo hefur verið áberandi upp á síðkastið eftir að hún tók aftur saman við sinn fyrrverandi, leikarann Ben Affleck.Getty/Noam Galai Sönkonan Avril Lavigne mætti ásamt kærasta sínum, tónlistarmanninum Mod Sun. Lavigne sló í gegn þegar hún var unglingur en hefur látið lítið fyrir sér fara undanfarið en hún greindist með Lyme sjúkdóminn fyrir nokkrum árum síðan.Getty/Jeff Kravitz Megan Fox var án efa senuþjófur kvöldsins. Hún mætti kærasta sínum, tónlistarmanninum Machine Gun Kelly til stuðnings. Hann var tilnefndur fyrir besta „alternative“ myndbandið og stóð uppi sem sigurvegari. Fox klæddist algjörlega gegnsæjum Mugler kjól. Kelly lét hafa það eftir sér að parið skiptist á að stela athyglinni þegar þau mæti á viðburði, í kvöld hafi röðin verið komin að henni.Getty/Kevin Mazur Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran fékk þó nokkrar tilnefningar. Þá flutti hann glænýja lagið sitt Shivers. Hann mætti á rauða dregilinn ásamt ensku söngkonunni Maisie Peters. Peters er 21 árs gömul og hefur Sheeran verið henni eins konar lærifaðir.Getty/Jeff Kravitz Óhætt er að segja að söngkonan Olivia Rodrigo hafi skotist hratt upp á stjörnuhimininn. Hún fékk þó nokkrar tilnefningar en stóð uppi sem sigurvegari fyrir lag ársins, Push flutning ársins og sem nýliði ársins. Hún var glæsileg á rauða dreglinum í rauðbleikum kjól en skipti svo um kjól fyrir flutning sinn á laginu good 4 u.Getty/Kevin Mazur Söngkonan Billie Eilish er ein sú vinsælasta í heiminum um þessar mundir. Hún mætti á rauða dregilinn klædd öllu svörtu með aflitað hár. Hún var tilnefnd í þó nokkrum flokkum en fékk verðlaun fyrir besta latín lagið og besta myndbandið til góðs.Getty/Noam Galai Hótel-erfinginn Paris Hilton lét sig ekki vanta á verðlaunahátíðina í gær. Hún mætti í bleikum blæjubíl eins og henni einni er lagið, ásamt tónlistarkonunni Kim Petras.Getty/Kevin Mazur Kourtney Kardashian var glæsileg í svörtum leðurkjól með hárið sleikt aftur í snúð. Hún mætti ásamt kærasta sínum, trommaranum Travis Baker. Getty/Noam Galai Tónlistarkonan Doja Cat var kynnir kvöldsins. Hér má sjá eitt af mörgum dressum sem hún klæddist þetta kvöldið.Getty/Astrid Stawiarz Tónlistarmaðurinn Lil Nas X vakti athygli í lilla fjólublárri Versace buxnadragt. Hann var tilnefndur í sex flokkum og fór heim með þrenn verðlaun.Getty/Jason Kempin Tónlistarmaðurinn Shawn Mendes lét sig ekki vanta. Hann klæddist hvítu og stílhreinu dressi.Getty/ Rob Kim Tónlistarkonan Alicia Keys var eitursvöl. Hún flutti lögin Lala og Empire State of Mind sem var viðeigandi þar sem hátíðin fór fram í New York.Getty/Jamie McCarthy Tónlist Bandaríkin Tíska og hönnun Hollywood Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Sjá meira
Það hefur verið lítið um samkomur Vestanhafs sem og annars staðar í heiminum í heimsfaraldri og því ekki að undra að stjörnurnar hafi verið fullar eftirvæntingar að fá loksins að mæta á rauða dregilinn. Hér að neðan má sjá þær stjörnur sem vöktu hvað mesta athygli í nótt. Látum myndirnar um að tala sínu máli. Söngkonan Jennifer Lopez var án efa ein af stjörnum kvöldsins. J.Lo sem er 52 ára gömul var klædd í reimaðan magabol og reimað pils og leit út betur en nokkru sinni fyrr. Hún veitti verðlaun fyrir lag ársins. J.Lo hefur verið áberandi upp á síðkastið eftir að hún tók aftur saman við sinn fyrrverandi, leikarann Ben Affleck.Getty/Noam Galai Sönkonan Avril Lavigne mætti ásamt kærasta sínum, tónlistarmanninum Mod Sun. Lavigne sló í gegn þegar hún var unglingur en hefur látið lítið fyrir sér fara undanfarið en hún greindist með Lyme sjúkdóminn fyrir nokkrum árum síðan.Getty/Jeff Kravitz Megan Fox var án efa senuþjófur kvöldsins. Hún mætti kærasta sínum, tónlistarmanninum Machine Gun Kelly til stuðnings. Hann var tilnefndur fyrir besta „alternative“ myndbandið og stóð uppi sem sigurvegari. Fox klæddist algjörlega gegnsæjum Mugler kjól. Kelly lét hafa það eftir sér að parið skiptist á að stela athyglinni þegar þau mæti á viðburði, í kvöld hafi röðin verið komin að henni.Getty/Kevin Mazur Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran fékk þó nokkrar tilnefningar. Þá flutti hann glænýja lagið sitt Shivers. Hann mætti á rauða dregilinn ásamt ensku söngkonunni Maisie Peters. Peters er 21 árs gömul og hefur Sheeran verið henni eins konar lærifaðir.Getty/Jeff Kravitz Óhætt er að segja að söngkonan Olivia Rodrigo hafi skotist hratt upp á stjörnuhimininn. Hún fékk þó nokkrar tilnefningar en stóð uppi sem sigurvegari fyrir lag ársins, Push flutning ársins og sem nýliði ársins. Hún var glæsileg á rauða dreglinum í rauðbleikum kjól en skipti svo um kjól fyrir flutning sinn á laginu good 4 u.Getty/Kevin Mazur Söngkonan Billie Eilish er ein sú vinsælasta í heiminum um þessar mundir. Hún mætti á rauða dregilinn klædd öllu svörtu með aflitað hár. Hún var tilnefnd í þó nokkrum flokkum en fékk verðlaun fyrir besta latín lagið og besta myndbandið til góðs.Getty/Noam Galai Hótel-erfinginn Paris Hilton lét sig ekki vanta á verðlaunahátíðina í gær. Hún mætti í bleikum blæjubíl eins og henni einni er lagið, ásamt tónlistarkonunni Kim Petras.Getty/Kevin Mazur Kourtney Kardashian var glæsileg í svörtum leðurkjól með hárið sleikt aftur í snúð. Hún mætti ásamt kærasta sínum, trommaranum Travis Baker. Getty/Noam Galai Tónlistarkonan Doja Cat var kynnir kvöldsins. Hér má sjá eitt af mörgum dressum sem hún klæddist þetta kvöldið.Getty/Astrid Stawiarz Tónlistarmaðurinn Lil Nas X vakti athygli í lilla fjólublárri Versace buxnadragt. Hann var tilnefndur í sex flokkum og fór heim með þrenn verðlaun.Getty/Jason Kempin Tónlistarmaðurinn Shawn Mendes lét sig ekki vanta. Hann klæddist hvítu og stílhreinu dressi.Getty/ Rob Kim Tónlistarkonan Alicia Keys var eitursvöl. Hún flutti lögin Lala og Empire State of Mind sem var viðeigandi þar sem hátíðin fór fram í New York.Getty/Jamie McCarthy
Tónlist Bandaríkin Tíska og hönnun Hollywood Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Sjá meira