Loji Höskuldsson frumsýnir einstakt samstarf við HAY Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. ágúst 2021 09:40 Logi Höskuldsson, betur þekktur sem listamaðurinn Loji, á sýningu sinni á HönnunarMars í ár. Vísir/Vilhelm Myndlistarmaðurinn Loji Höskuldsson frumsýnir einstakt samstarf sitt við danska hönnunarfyrirtæki HAY á hátíðinni CHART sem fer fram í Kaupmannahöfn um helgina. Um er að ræða sérstakt verkefni undir yfirskriftinni The aftermath of a garden party, samkvæmt fréttatilkynningu Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs. List Loja, handsaumur, er í aðalhlutverki á tíu metra löngum HAY Mags sófa. Sófinn þjónar sem svið fyrir samtöl, umræður og áritanir yfir hátíðina. Myndir af verkefninu má sjá í Instagramfærslu HAY hér fyrir neðan. Þar má sjá meðal annars sjá bláan Ópal sem flestir Íslendingar kannast við. View this post on Instagram A post shared by HAY (@haydesign) „Loji hefur vakið athygli fyrir einstök útsaumsverk með vísun í hversdagslega hluti en hann tók þátt á HönnunarMars núna í vor með sýningu og útgáfuhóf bókarinnar Ástarbréf til Sigvalda ásamt leiðsögnum um frægustu verk arkitektarins Sigvalda Thordarson sem vöktu lukku á hátíðinni,“ segir í tilkynningunni. Danska hönnunarhúsið HAY er vel þekkt út um allan heim fyrir hönnun sína en fyrirtækið var stofnað af Rolf og Mette Hay árið 2002. Fyrir þá sem eru staddir í Kaupmannahöfn er opnunarteiti í dag þar sem hægt verður að berja sófann augum, sem og alla helgina. Tíska og hönnun Danmörk Myndlist Arkitektúr Tengdar fréttir Kynnir Íslendinga fyrir húsum Sigvalda með bók og sýningu „Ég er að gefa út bók um þar sem ég tek saman mín uppáhalds verk eftir arkitektinn Sigvalda Thordarson, þetta er svona nokkurs konar ástarbréf en bókin heitir einmitt Ástarbréf til Sigvalda,“ segir Logi Höskuldsson, betur þektur sem Loji. 21. maí 2021 16:00 Föstudagsplaylisti Loja Höskuldssonar Smjörslakur lagalisti Loja, léttur, laggóður og löðurmannlegur. 7. júní 2019 15:30 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Um er að ræða sérstakt verkefni undir yfirskriftinni The aftermath of a garden party, samkvæmt fréttatilkynningu Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs. List Loja, handsaumur, er í aðalhlutverki á tíu metra löngum HAY Mags sófa. Sófinn þjónar sem svið fyrir samtöl, umræður og áritanir yfir hátíðina. Myndir af verkefninu má sjá í Instagramfærslu HAY hér fyrir neðan. Þar má sjá meðal annars sjá bláan Ópal sem flestir Íslendingar kannast við. View this post on Instagram A post shared by HAY (@haydesign) „Loji hefur vakið athygli fyrir einstök útsaumsverk með vísun í hversdagslega hluti en hann tók þátt á HönnunarMars núna í vor með sýningu og útgáfuhóf bókarinnar Ástarbréf til Sigvalda ásamt leiðsögnum um frægustu verk arkitektarins Sigvalda Thordarson sem vöktu lukku á hátíðinni,“ segir í tilkynningunni. Danska hönnunarhúsið HAY er vel þekkt út um allan heim fyrir hönnun sína en fyrirtækið var stofnað af Rolf og Mette Hay árið 2002. Fyrir þá sem eru staddir í Kaupmannahöfn er opnunarteiti í dag þar sem hægt verður að berja sófann augum, sem og alla helgina.
Tíska og hönnun Danmörk Myndlist Arkitektúr Tengdar fréttir Kynnir Íslendinga fyrir húsum Sigvalda með bók og sýningu „Ég er að gefa út bók um þar sem ég tek saman mín uppáhalds verk eftir arkitektinn Sigvalda Thordarson, þetta er svona nokkurs konar ástarbréf en bókin heitir einmitt Ástarbréf til Sigvalda,“ segir Logi Höskuldsson, betur þektur sem Loji. 21. maí 2021 16:00 Föstudagsplaylisti Loja Höskuldssonar Smjörslakur lagalisti Loja, léttur, laggóður og löðurmannlegur. 7. júní 2019 15:30 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Kynnir Íslendinga fyrir húsum Sigvalda með bók og sýningu „Ég er að gefa út bók um þar sem ég tek saman mín uppáhalds verk eftir arkitektinn Sigvalda Thordarson, þetta er svona nokkurs konar ástarbréf en bókin heitir einmitt Ástarbréf til Sigvalda,“ segir Logi Höskuldsson, betur þektur sem Loji. 21. maí 2021 16:00
Föstudagsplaylisti Loja Höskuldssonar Smjörslakur lagalisti Loja, léttur, laggóður og löðurmannlegur. 7. júní 2019 15:30