Innlit í einstakt 38 fermetra smáhýsi Bjargar í Spakmannsspjörum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. september 2021 12:31 Vala Matt heimsótti Björgu Ingadóttur fatahönnuð. Ísland í dag Hinn margverðlaunaði hönnuður Björg Ingadóttir í Spaksmannsspjörum byggði ásamt manni sínum Finnboga Kristjánssyni pínulítið hús í sveitinni, þar sem hún kemur öllu fyrir sem hún þarf á að halda. Í þessu skemmtilega smáhýsi er allt einfalt en líka smekklegt og töff og allt útpælt. Húsið er í heildina 38 fermetrar og er innréttað með furu og svörtum lit sem kemur vel út saman. „Ég sá þetta hús á Facebook á þrjúhundruð þúsund og mér fannst það æði,“ segir Björg um söguna á bak við þetta verkefni hjónanna. Björg skoðaði húsið og þá var ekki aftur snúið. „Svo þegar það var komið hingað þá kom í ljós að það kostaði þrjúhundruð þúsund út af dottlu, það var rosa mikið sem þurfti að gera.“ Björg og Finnbogi byrjuðu á að klæða húsið að innan og utan og svo þurfti að draga nýtt rafmagn í það og skipta út gluggunum sem voru ónýtir. „Það sem hefur komið voðalega mikið á óvart, er hvað ég er ótrúlega ánægð í litla krútthúsinu mínu.“ Hver millimeter nýttur Þau hjónin hafa verið mjög úrræðagóð og búið til mjög sérstakt svæði fyrir utan húsið með nokkurs konar torfhleðslu þar sem þau fá skjól og þar eru þau einnig með útisturtu. Svo útbjuggu þau setbaðkar sem er snilld í svona litlu húsi og þau földu ísskápinn í einum veggnum í eldhúsinu. „Þetta er bara eins og í sníðagerð, maður nýtir efnið til hins ítrasta.“ Björg segir að það þurfi ekki stórt hús til að líða vel og njóta. „Maður þarf að liggja yfir hverjum einasta millimeter og hugsa, hvað þarf ég? Hér er enginn óþarfi en hér er ekkert sem mér finnst ekki fallegt.“ Vala Matt fór fyrir Ísland í dag í heimsókn í litla húsið hjá Björgu og Finnboga. Innlitið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Ísland í dag - Pínulítið íbúðarhús Bjargar með allt sem þarf! Tíska og hönnun Hús og heimili Ísland í dag Tengdar fréttir Settu grill ofan í matarborðið á pallinum Matgæðingarnir Reynir Þór Róbertsson og Vilborg Ása Fossdal létu sérsmíða einstakt grill sem sett var ofan í miðjuna á matarborðinu á pallinum þeirra. Hjónin höfðu lengi látið sig dreyma um að vera með svona grillborð en létu á dögunum drauminn rætast. 6. september 2021 10:01 Hlöllafjölskyldan vinnur saman og býr öll í sama húsinu Þau vinna saman, búa saman í sama húsinu og gætu ekki hugsað sér hlutina öðruvísi. Hugsanlega eru þau samheldnasta fjölskylda Íslandssögunnar. 7. september 2021 13:01 Mest lesið Simmi Vill í meðferð Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Sjá meira
Í þessu skemmtilega smáhýsi er allt einfalt en líka smekklegt og töff og allt útpælt. Húsið er í heildina 38 fermetrar og er innréttað með furu og svörtum lit sem kemur vel út saman. „Ég sá þetta hús á Facebook á þrjúhundruð þúsund og mér fannst það æði,“ segir Björg um söguna á bak við þetta verkefni hjónanna. Björg skoðaði húsið og þá var ekki aftur snúið. „Svo þegar það var komið hingað þá kom í ljós að það kostaði þrjúhundruð þúsund út af dottlu, það var rosa mikið sem þurfti að gera.“ Björg og Finnbogi byrjuðu á að klæða húsið að innan og utan og svo þurfti að draga nýtt rafmagn í það og skipta út gluggunum sem voru ónýtir. „Það sem hefur komið voðalega mikið á óvart, er hvað ég er ótrúlega ánægð í litla krútthúsinu mínu.“ Hver millimeter nýttur Þau hjónin hafa verið mjög úrræðagóð og búið til mjög sérstakt svæði fyrir utan húsið með nokkurs konar torfhleðslu þar sem þau fá skjól og þar eru þau einnig með útisturtu. Svo útbjuggu þau setbaðkar sem er snilld í svona litlu húsi og þau földu ísskápinn í einum veggnum í eldhúsinu. „Þetta er bara eins og í sníðagerð, maður nýtir efnið til hins ítrasta.“ Björg segir að það þurfi ekki stórt hús til að líða vel og njóta. „Maður þarf að liggja yfir hverjum einasta millimeter og hugsa, hvað þarf ég? Hér er enginn óþarfi en hér er ekkert sem mér finnst ekki fallegt.“ Vala Matt fór fyrir Ísland í dag í heimsókn í litla húsið hjá Björgu og Finnboga. Innlitið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Ísland í dag - Pínulítið íbúðarhús Bjargar með allt sem þarf!
Tíska og hönnun Hús og heimili Ísland í dag Tengdar fréttir Settu grill ofan í matarborðið á pallinum Matgæðingarnir Reynir Þór Róbertsson og Vilborg Ása Fossdal létu sérsmíða einstakt grill sem sett var ofan í miðjuna á matarborðinu á pallinum þeirra. Hjónin höfðu lengi látið sig dreyma um að vera með svona grillborð en létu á dögunum drauminn rætast. 6. september 2021 10:01 Hlöllafjölskyldan vinnur saman og býr öll í sama húsinu Þau vinna saman, búa saman í sama húsinu og gætu ekki hugsað sér hlutina öðruvísi. Hugsanlega eru þau samheldnasta fjölskylda Íslandssögunnar. 7. september 2021 13:01 Mest lesið Simmi Vill í meðferð Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Sjá meira
Settu grill ofan í matarborðið á pallinum Matgæðingarnir Reynir Þór Róbertsson og Vilborg Ása Fossdal létu sérsmíða einstakt grill sem sett var ofan í miðjuna á matarborðinu á pallinum þeirra. Hjónin höfðu lengi látið sig dreyma um að vera með svona grillborð en létu á dögunum drauminn rætast. 6. september 2021 10:01
Hlöllafjölskyldan vinnur saman og býr öll í sama húsinu Þau vinna saman, búa saman í sama húsinu og gætu ekki hugsað sér hlutina öðruvísi. Hugsanlega eru þau samheldnasta fjölskylda Íslandssögunnar. 7. september 2021 13:01