
Hildur Björg sló bæði stiga- og framlagsmet Helenu í Höllinni í gær
KR-ingurinn Hildur Björg Kjartansdóttir átti stórleik þegar KR-konur slógu Íslands- og bikarmeistarar Vals út úr undanúrslitum Geysisbikarsins í gær.
KR-ingurinn Hildur Björg Kjartansdóttir átti stórleik þegar KR-konur slógu Íslands- og bikarmeistarar Vals út úr undanúrslitum Geysisbikarsins í gær.
Guðrún Ósk Ámundadóttir, þjálfari Skallagríms, var gífurlega ánægð eftir sigurinn á Haukum í Geysisbikarnum í körfubolta og sagði tilfinninguna sem hún upplifði gífurlega sæta. Hún nefndi strax að hún væri fyrst og fremst stolt af liði sínu. Önnur spurningin sem Guðrún svaraði var út í hennar hegðun á hliðarlínunni en hún var pollróleg þegar hún fylgdist með leiknum.
Skallagrímur mætir KR í úrslitaleik Geysisbikars kvenna í körfubolta eftir að hafa slegið Hauka út í Laugardalshöll í kvöld.
Valur og KR mættust í kvöld í einum skemmtilegasta leik sem hefur sést í Laugardalshöllinni í bikarkeppni kvenna. Leikurinn var þó ekki nema undanúrslitaleikur! KR leidd lengst af í leiknum en hleypti Val aftur inn í leikinn á lokamínútum venjulegs leiktíma. Vesturbæingar tóku síðan forystuna undir lok framlengingarinnar og unnu að lokum 104-99.
„Einn flottasti kvennaleikur síðari tíma, held ég bara,“ sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, eftir að liðið sló Val út í undanúrslitum Geysisbikarsins í körfubolta.
Skallagrímskonur geta tryggt sér sæti í bikarúrslitum í kvöld og um leið stigið einu skrefi nær að vinna fyrsta stóra titil félagsins í 56 ár.
Sigurganga Vals hélt áfram þegar liðið lagði Hauka að velli í Ólafssal.
Grindavík vann óvæntan sigur á Keflavík í grannaslag í Domino's deild kvenna.
Þjálfari Vals var ánægður með sigurinn á Haukum.
Skallagrímur þurfti heldur betur að hafa fyrir hlutunum í sigri á Breiðabliki er liðin mættust í 20. umferð Dominos-deildar kvenna í dag. Lokatölur 75-73.
Það er rosaleg dagskrá á Stöð 2 Sport í dag og allt fram á kvöld. Alls eru ellefu beinar útsendingar á dagskránni í dag.
Kjartan Atli Kjartansson og spekingar hans í Dominos Körfuboltakvöldi gerðu í kvöld upp 19. umferðina í Dominos-deild kvenna.
Skallagrímur vann sterkan sigur á Keflavík í baráttunni um sæti í úrslitakeppni Domino's deildar kvenna í kvöld. Leikurinn fór fram í Fjósinu í Borgarnesi og vann Skallagrímur 83-73.
Topplið Vals og KR unnu bæði sína leiki í Dominos-deild kvenna í kvöld en liðin voru að spila við neðstu tvö lið deildarinnar.
Það eru þrjár beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 í dag. Handbolti, körfubolti og fótbolti eru á dagskránni í kvöld.
Snæfell hefur sent frá sér yfirlýsingu eftir að Berglind Gunnarsdóttir, leikmaður liðsins og landsliðskona, sendi frá sér tilkynningu í gær.
Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag og kvöld en alls eru átta útsendingar á dagskránni í dag.
Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í gær. Toppliðin tvö unnu bæði sína leiki.
Keflavík tapaði gegn Val í seinni leik tvíhöfða í Origo-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Leikurinn fór að lokum 80-67 fyrir Val en var á köflum miklu jafnari en svo.
Valur hefur unnið fimm leiki í röð og trónir á toppi Dominos-deildar kvenna.
Haukar, KR og Snæfell unnu sína leiki í Dominos-deild kvenna í kvöld er 18. umferðin fór fram. Leikur Vals og Keflavíkur er nú í gangi.
Fjórar beinar útsendingar eru á sportásum Stöðvar 2 í kvöld. Tvíhöfði úr Origohöllinni, undanúrslitin í enska deildarbikarnum og Seinni bylgjan.
Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds fóru yfir 17. umferð Domino's deildar kvenna.
Þrír leikir fóru fram í Domino´s deild kvenna í körfubolta í gær þar sem Valur, Haukar og Keflavík fögnuðu sigri í sínum leikjum. Arnar Björnsson tók saman leiki gærkvöldsins í kvennakörfunni.
Valur tryggði stöðu sína á toppi Dominos-deildar kvenna með góðum sigri á KR í kvöld.
Kvennalið Hauka er komið í 4.sæti Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik eftir sigur á Grindavík í framlengdum leik í kvöld. Þá vann Keflavík 30 stiga sigur á Breiðabliki.
Það er heldur rólegur miðvikudagur á rásum Stöð 2 Sport en aðeins einn leikur er í beinni dagskrá í dag. Sá leikur er þó ekki af verri endanum en Reykjavíkur stórveldin KR og Valur mætast í Dominos deild kvenna.
Ljóst er hvaða lið mætast í undanúrslitum Geysisbikars karla og kvenna í næsta mánuði.
Íslands- og bikarmeistarar Vals í kvennakörfunni hafa bætt við sig leikmanni fyrir lokaátökin í vetur.
Dregið var í undanúrslit í Geysisbikars karla og kvenna í körfubolta í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í dag.