Dagskráin í dag: EM í eFótbolta í beinni Anton Ingi Leifsson skrifar 23. maí 2020 06:00 Ítalir eru á meðal þátttökuliða á fyrsta Evrópumótinu í eFótbolta. Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Á Stöð 2 Sport í dag má finna alla Sportið í dag þætti vikunnar sem og beina útsendingu frá EM í eFótbolta. Sextán þjóðir taka þátt í lokakeppninni sem fer fram dagana 23. og 24. maí og berjast um að verða fyrsti Evrópumeistarinn í eFótbolta. Deginum verður svo lokað með Útsending frá úrslitaleik NFL, Super Bowl 2017 þar sem New England Patriots og Atlanta Falcons áttust við. Stöð 2 Sport 2 Olís-deildar kvenna og Olís-deild kvenna verða fyrirferðamikil á Stöð 2 Sport 2 í dag. Mögnuð rimma Selfoss og FH í undanúrslit Olís-deildar karla árið 2018 sem og úrslitarimman milli FH og ÍBV má sjá á Stöð 2 Sport 2 í dag sem og alla fjóra leiki Vals og Fram í úrslitum Olís-deildar kvenna sama ár. Stöð 2 Sport 3 Körfuboltinn er á Sport 3 í dag. Spennandi rimma Grindavíkur og KR frá árinu 2014, er KR vann einn titilinn af þeim sjö má sjá á Sport 3 í dag, en þar má einnig finna ótrúlegan leik í Síkinu í í úrslitaeinvígi Tindastóls og KR í Dominos deild karla árið 2015. Stöð 2 eSport Vodafone-deildin er á sínum stað á eSport í dag en nú er komið að lokaáfanga áskorendamóts Vodafone-deildarinnar, þar sem í ljós kemur hvaða fjögur lið komast á Stórmeistaramót Vodafone-deildarinnar. Stöð 2 Golf Átta þætti af Golfaranum, skemmtilegum þætti um allar hliðar golfiðkunar í umsjón Hlyns Sigurðssonar og Ragnhildar Sigurðardóttur, má finna á Stöð 2 Golf í dag. Í þættinum er bæði fjallað um afrekskylfinga sem og hinn almenna kylfing. Fólki er gefinn góð ráð um hvernig það megi bæta sinn leik og farið í skemmtilegar þrautir. Fengið er fólk sem aldrei hefur spilað golf til að keppa sína á milli, lært nýjar golfreglurn og margt fleira skemmtilegt. Alla dagskrá dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Olís-deild karla Olís-deild kvenna Golf Rafíþróttir Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrnu á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Á Stöð 2 Sport í dag má finna alla Sportið í dag þætti vikunnar sem og beina útsendingu frá EM í eFótbolta. Sextán þjóðir taka þátt í lokakeppninni sem fer fram dagana 23. og 24. maí og berjast um að verða fyrsti Evrópumeistarinn í eFótbolta. Deginum verður svo lokað með Útsending frá úrslitaleik NFL, Super Bowl 2017 þar sem New England Patriots og Atlanta Falcons áttust við. Stöð 2 Sport 2 Olís-deildar kvenna og Olís-deild kvenna verða fyrirferðamikil á Stöð 2 Sport 2 í dag. Mögnuð rimma Selfoss og FH í undanúrslit Olís-deildar karla árið 2018 sem og úrslitarimman milli FH og ÍBV má sjá á Stöð 2 Sport 2 í dag sem og alla fjóra leiki Vals og Fram í úrslitum Olís-deildar kvenna sama ár. Stöð 2 Sport 3 Körfuboltinn er á Sport 3 í dag. Spennandi rimma Grindavíkur og KR frá árinu 2014, er KR vann einn titilinn af þeim sjö má sjá á Sport 3 í dag, en þar má einnig finna ótrúlegan leik í Síkinu í í úrslitaeinvígi Tindastóls og KR í Dominos deild karla árið 2015. Stöð 2 eSport Vodafone-deildin er á sínum stað á eSport í dag en nú er komið að lokaáfanga áskorendamóts Vodafone-deildarinnar, þar sem í ljós kemur hvaða fjögur lið komast á Stórmeistaramót Vodafone-deildarinnar. Stöð 2 Golf Átta þætti af Golfaranum, skemmtilegum þætti um allar hliðar golfiðkunar í umsjón Hlyns Sigurðssonar og Ragnhildar Sigurðardóttur, má finna á Stöð 2 Golf í dag. Í þættinum er bæði fjallað um afrekskylfinga sem og hinn almenna kylfing. Fólki er gefinn góð ráð um hvernig það megi bæta sinn leik og farið í skemmtilegar þrautir. Fengið er fólk sem aldrei hefur spilað golf til að keppa sína á milli, lært nýjar golfreglurn og margt fleira skemmtilegt. Alla dagskrá dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Olís-deild karla Olís-deild kvenna Golf Rafíþróttir Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrnu á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Sjá meira