Dagskráin í dag: EM í eFótbolta í beinni Anton Ingi Leifsson skrifar 23. maí 2020 06:00 Ítalir eru á meðal þátttökuliða á fyrsta Evrópumótinu í eFótbolta. Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Á Stöð 2 Sport í dag má finna alla Sportið í dag þætti vikunnar sem og beina útsendingu frá EM í eFótbolta. Sextán þjóðir taka þátt í lokakeppninni sem fer fram dagana 23. og 24. maí og berjast um að verða fyrsti Evrópumeistarinn í eFótbolta. Deginum verður svo lokað með Útsending frá úrslitaleik NFL, Super Bowl 2017 þar sem New England Patriots og Atlanta Falcons áttust við. Stöð 2 Sport 2 Olís-deildar kvenna og Olís-deild kvenna verða fyrirferðamikil á Stöð 2 Sport 2 í dag. Mögnuð rimma Selfoss og FH í undanúrslit Olís-deildar karla árið 2018 sem og úrslitarimman milli FH og ÍBV má sjá á Stöð 2 Sport 2 í dag sem og alla fjóra leiki Vals og Fram í úrslitum Olís-deildar kvenna sama ár. Stöð 2 Sport 3 Körfuboltinn er á Sport 3 í dag. Spennandi rimma Grindavíkur og KR frá árinu 2014, er KR vann einn titilinn af þeim sjö má sjá á Sport 3 í dag, en þar má einnig finna ótrúlegan leik í Síkinu í í úrslitaeinvígi Tindastóls og KR í Dominos deild karla árið 2015. Stöð 2 eSport Vodafone-deildin er á sínum stað á eSport í dag en nú er komið að lokaáfanga áskorendamóts Vodafone-deildarinnar, þar sem í ljós kemur hvaða fjögur lið komast á Stórmeistaramót Vodafone-deildarinnar. Stöð 2 Golf Átta þætti af Golfaranum, skemmtilegum þætti um allar hliðar golfiðkunar í umsjón Hlyns Sigurðssonar og Ragnhildar Sigurðardóttur, má finna á Stöð 2 Golf í dag. Í þættinum er bæði fjallað um afrekskylfinga sem og hinn almenna kylfing. Fólki er gefinn góð ráð um hvernig það megi bæta sinn leik og farið í skemmtilegar þrautir. Fengið er fólk sem aldrei hefur spilað golf til að keppa sína á milli, lært nýjar golfreglurn og margt fleira skemmtilegt. Alla dagskrá dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Olís-deild karla Olís-deild kvenna Golf Rafíþróttir Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Fleiri fréttir FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Á Stöð 2 Sport í dag má finna alla Sportið í dag þætti vikunnar sem og beina útsendingu frá EM í eFótbolta. Sextán þjóðir taka þátt í lokakeppninni sem fer fram dagana 23. og 24. maí og berjast um að verða fyrsti Evrópumeistarinn í eFótbolta. Deginum verður svo lokað með Útsending frá úrslitaleik NFL, Super Bowl 2017 þar sem New England Patriots og Atlanta Falcons áttust við. Stöð 2 Sport 2 Olís-deildar kvenna og Olís-deild kvenna verða fyrirferðamikil á Stöð 2 Sport 2 í dag. Mögnuð rimma Selfoss og FH í undanúrslit Olís-deildar karla árið 2018 sem og úrslitarimman milli FH og ÍBV má sjá á Stöð 2 Sport 2 í dag sem og alla fjóra leiki Vals og Fram í úrslitum Olís-deildar kvenna sama ár. Stöð 2 Sport 3 Körfuboltinn er á Sport 3 í dag. Spennandi rimma Grindavíkur og KR frá árinu 2014, er KR vann einn titilinn af þeim sjö má sjá á Sport 3 í dag, en þar má einnig finna ótrúlegan leik í Síkinu í í úrslitaeinvígi Tindastóls og KR í Dominos deild karla árið 2015. Stöð 2 eSport Vodafone-deildin er á sínum stað á eSport í dag en nú er komið að lokaáfanga áskorendamóts Vodafone-deildarinnar, þar sem í ljós kemur hvaða fjögur lið komast á Stórmeistaramót Vodafone-deildarinnar. Stöð 2 Golf Átta þætti af Golfaranum, skemmtilegum þætti um allar hliðar golfiðkunar í umsjón Hlyns Sigurðssonar og Ragnhildar Sigurðardóttur, má finna á Stöð 2 Golf í dag. Í þættinum er bæði fjallað um afrekskylfinga sem og hinn almenna kylfing. Fólki er gefinn góð ráð um hvernig það megi bæta sinn leik og farið í skemmtilegar þrautir. Fengið er fólk sem aldrei hefur spilað golf til að keppa sína á milli, lært nýjar golfreglurn og margt fleira skemmtilegt. Alla dagskrá dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Olís-deild karla Olís-deild kvenna Golf Rafíþróttir Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Fleiri fréttir FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sjá meira