Dagskráin í dag: Mayweather gegn Pacquiao og bestir í boltanum Anton Ingi Leifsson skrifar 4. júní 2020 06:00 Frá baradaga kappanna þann 2. maí 2015 í Las Vegas. vísir/getty Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Það má finna sitt lítið af hverju á Stöð 2 Sport í dag. Upptöku frá upphitunarþætti fyrir Pepsi Max deildina sem var sýndur í gær þar sem Gummi Ben og spekingarnir fóru yfir ÍA, KA og KR, útsendingu frá úrslitaleik enska deildarbikarsins árið 2016 á milli Liverpool og Man. City og útsendingu frá stórbardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao er á meðal þess sem er sýnt á Stöð 2 Sport í dag og kvöld. Stöð 2 Sport 2 Heimildarmyndir og þættir eru fyrirferðamiklir á Stöð 2 Sport 2 í dag. Meðal efnis sem má sjá er Bestir í boltanum: Brooklyn þar sem fylgst er með þeim Martin Hermannssyni og Elvari Má Friðrikssyni í háskólaboltanum og Hólmurinn heillaði, heimildarmynd um tvöfalda Íslandsmeistara kvennaliðs Snæfells í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Ef það eru einhverjir sem sakna íslenska körfuboltans geta þeir rifjað upp nokkrar perlur úr úrslitakeppnum síðustu ára á Stöð 2 Sport 3 í dag. Fimmti leikur KR og Njarðvíkur í undanúrslitunum 2015, þriðji leikur Snæfells og Keflavíkur í úrslitunum 2015 og svo margt, margt fleira. Stöð 2 eSport Á rafíþróttastöðinni í dag má finna þrjá leiki hjá FH og XY.esport í League of Legends en leikirnir voru liðir í 5. umferð Vodafone-deildarinnar. Einnig má finna útsendingar frá GT kappakstrinum sem og Valorant-boðsmótið. Stöð 2 Golf Skemmtilegan golfþátt þar sem sjónvarpsmaðurinn David Feherty heimsækir Bubba Watson og tekur við hann einlægt viðtal má sjá á Stöð 2 Golf í dag. Einnig má finna útsendingar frá Solheim Cup og US Women frá árinu 2019 svo eitthvað sé nefnt. Alla dagskrá dagsins má finna hér. Íslenski körfuboltinn Golf Rafíþróttir Enski boltinn Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Martínez hetja Rauðu djöflanna Guðmundur hefur trú á Slóveníu Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Það má finna sitt lítið af hverju á Stöð 2 Sport í dag. Upptöku frá upphitunarþætti fyrir Pepsi Max deildina sem var sýndur í gær þar sem Gummi Ben og spekingarnir fóru yfir ÍA, KA og KR, útsendingu frá úrslitaleik enska deildarbikarsins árið 2016 á milli Liverpool og Man. City og útsendingu frá stórbardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao er á meðal þess sem er sýnt á Stöð 2 Sport í dag og kvöld. Stöð 2 Sport 2 Heimildarmyndir og þættir eru fyrirferðamiklir á Stöð 2 Sport 2 í dag. Meðal efnis sem má sjá er Bestir í boltanum: Brooklyn þar sem fylgst er með þeim Martin Hermannssyni og Elvari Má Friðrikssyni í háskólaboltanum og Hólmurinn heillaði, heimildarmynd um tvöfalda Íslandsmeistara kvennaliðs Snæfells í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Ef það eru einhverjir sem sakna íslenska körfuboltans geta þeir rifjað upp nokkrar perlur úr úrslitakeppnum síðustu ára á Stöð 2 Sport 3 í dag. Fimmti leikur KR og Njarðvíkur í undanúrslitunum 2015, þriðji leikur Snæfells og Keflavíkur í úrslitunum 2015 og svo margt, margt fleira. Stöð 2 eSport Á rafíþróttastöðinni í dag má finna þrjá leiki hjá FH og XY.esport í League of Legends en leikirnir voru liðir í 5. umferð Vodafone-deildarinnar. Einnig má finna útsendingar frá GT kappakstrinum sem og Valorant-boðsmótið. Stöð 2 Golf Skemmtilegan golfþátt þar sem sjónvarpsmaðurinn David Feherty heimsækir Bubba Watson og tekur við hann einlægt viðtal má sjá á Stöð 2 Golf í dag. Einnig má finna útsendingar frá Solheim Cup og US Women frá árinu 2019 svo eitthvað sé nefnt. Alla dagskrá dagsins má finna hér.
Íslenski körfuboltinn Golf Rafíþróttir Enski boltinn Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Martínez hetja Rauðu djöflanna Guðmundur hefur trú á Slóveníu Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti