
Stjörnulífið: „Mér líður eins og ég geti allt eftir þetta kvöld“
Liðin vika var svo sannarlega viðburðarík hjá stjörnum landsins. Árshátíðir, stórafmæli, tónleikar og ferðalög erlendis báru þar hæst. Konur skemmtu sér svakalega í tvöföldu fimmtugsafmæli og kampavínsárshátíð.