Stjörnulífið: Löng helgi, hátíðarsýning og tónleikar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 21. maí 2024 10:37 Stjörnulífið er vikulegur liður á Lífinu á Vísi. Helgin var löng og virðast flestir hafa gripið tækifærið til þess að gera eitthvað skemmtilegt. Stjörnur landsins skinu skært eins og þeim einum er lagið hvort sem það var á hátíðarsýningu kvikmyndarinnar Snerting, tónleikum Mínuss og XXX Rottweilerhunda eða á ferðalögum erlendis. Ef Instagram-færslurnar birtast á ekki þá er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Stjörnum prýdd hátíðarsýning Listafólk landsins kom saman á sérstarki hátíðarsýningu á kvikmyndinni Snerting, eftir Baltasar Kormák, í Smárabíói í gærkvöldi. Að sýningu lokinni risu gestir úr sætum og ætlaði lófatakinu seint að linna. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá kvöldinu. View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) Afmælistónleikar Rottweiler Hljómsveitin XXX Rottweiler hundar komu saman með glæsilegum afmælistónleikum síðastliðinn föstudag í Laugardalshöll. Það fór enginn svikinn af þeim og má telja að met hafi verið slegið í bjórsölu. View this post on Instagram A post shared by BASSI MARAJ (@bassimaraj) View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) View this post on Instagram A post shared by Thorgeir Olafs (@thorgeir23) View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Átján ára hlé Hljómsveitin Mínus hélt tónleika eftir átján ára hlé, sem vakti mikla lukku aðdáenda. Krummi og félagar í rosalegu stuði. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Enn að meðtaka sigurinn Ofurhlaupakonan Mari Jaersk segist enn vera að átta sig á því að hafa sigrað Bakgarðshlaupið sem var fyrr í mánuðinum. Hún er stödd þessa stundina á Tenerife að njóta sólarinnar í góðra vina hópi. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Bríet í Bandaríkjunum Tónlistarkonan Bríet Isis kom fra í Nashville. View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) Apríl og maí hjá Millu Milla Ósk Magnúsóttir aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra birti skemmtilega myndasyrpu. View this post on Instagram A post shared by Milla Ósk Magnúsdóttir (@millamagnusdottir) Mætt í ræktina með soninn Annie Mist Þórisdóttir Crossfit-stjarna mætti í ræktina tveimur vikum eftir fæðingu sonar síns. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Hárprúð dóttir Listaparið Þórdís Björk Þorfinnsdóttir og Júlí Heiðar Halldórsson eignuðust stúlku í liðinni viku. View this post on Instagram A post shared by Júlí Heiðar (@juliheidar) Kvikmyndahátíðin í Cannes Elín Sif Hall var glæsileg klædd í Channel kjól á kvikmyndinahátíðinni í Cannes. View this post on Instagram A post shared by Elín Hall (@elinsifhall) Kósý í Kjós Elísabet Gunnars slakaði á í sveitinni með fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Þakklátur í sólinni Beggi Ólafs doktorsemi í sálfræði nýtur lífsins í sólinni í Los Angeles. View this post on Instagram A post shared by B E G G I O L A F S 🇮🇸 (@beggiolafs) Laufey í London Laufey Lín Jónsdóttir kom fram í Royal Albert hall í London í vikunni. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Afmælisgleði Eva Laufey Kjaran fagnaði 35 ára afmæli sínu blómleg í bleikum kjól. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Útgáfupartý Ingleif Friðriksdóttir gaf út sína fyrstu bók á dögunum, Ljósbrot. „Það er mjög berskjaldandi að gefa út skáldsögu, sér í lagi þegar tilfinningar og upplifanir söguhetjanna styðjast að einhverju leyti (alls ekki öllu þó!) við eigin reynsluheim,“ segir Ingileif um bókina. View this post on Instagram A post shared by Ingileif Friðriksdóttir (@ingileiff) View this post on Instagram A post shared by Asdis Ran aka IceQueen (@asdisran) Stjörnulífið Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Stjörnulífið: „Mér fannst mæðradagurinn alltaf triggerandi“ Stjörnur landsins nutu liðinnar viku eins og þeim einum er lagið. Mæðradagurinn var í gær og sendu fjölmargir Íslendingar fallegar kveðjur á mæður í lífi þeirra í tilefni dagsins. Fjölmargir sóttu tónleika hljómsveitarinnar GusGus í Hörpu um helgina, þar sem stiginn var trylltur dans. 13. maí 2024 10:36 Stjörnulífið: Líf og fjör og ástin blómstar Maí mánuður er genginn í garð með tilheyrandi tilhlökkun landsmanna fyrir sumrinu. Stjörnur landsins skinu skært um helgina hvort sem það var í útihlaupi, á tónleikum eða ferðalögum erlendis. 6. maí 2024 09:59 Stjörnulífið: Allt á útopnu í sólinni Sumarið er formlega gengið í garð og nutu stjörnur landsins veðurblíðunnar í vikunni eins og þeim einum er lagið. Menningarlífið iðaði á HönnunarMars þar sem fjöldi fólks kynnti sér íslenska hönnun víða um höfuðborgina. 29. apríl 2024 10:26 Stjörnulífið: „Þá er maður bara að sigla inní 17. mánuðinn á þessari meðgöngu“ Það birti svo sannarlega yfir skemmtanalífinu um helgina þegar sólin heiðraði landsmenn með nærveru sinni. Liðin vika var svo afar viðburðarrík hjá stjörnum landsins og báru árshátíðir stórfyrirtækja og utanlandsferðir þar hæst. 22. apríl 2024 10:40 Stjörnulífið: „Þarna á sviðinu er æskudraumur að rætast“ Liðin vika var með eindæmum viðburðarík. Edduverðlaunahátíðin, skvísutónleikarnir Mamma þarf að djamma, árshátíðir og afmæli báru þar hæst. 15. apríl 2024 13:27 Stjörnulífið: Pretty segir vin sinn hafa lagt bílnum Liðin vika var svo sannarlega viðburðarrík hjá stjörnum landsins og báru árshátíðir, barnalán, utanlandsferðir og afmæli þar hæst. 8. apríl 2024 10:34 Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Sjá meira
Ef Instagram-færslurnar birtast á ekki þá er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Stjörnum prýdd hátíðarsýning Listafólk landsins kom saman á sérstarki hátíðarsýningu á kvikmyndinni Snerting, eftir Baltasar Kormák, í Smárabíói í gærkvöldi. Að sýningu lokinni risu gestir úr sætum og ætlaði lófatakinu seint að linna. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá kvöldinu. View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) Afmælistónleikar Rottweiler Hljómsveitin XXX Rottweiler hundar komu saman með glæsilegum afmælistónleikum síðastliðinn föstudag í Laugardalshöll. Það fór enginn svikinn af þeim og má telja að met hafi verið slegið í bjórsölu. View this post on Instagram A post shared by BASSI MARAJ (@bassimaraj) View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) View this post on Instagram A post shared by Thorgeir Olafs (@thorgeir23) View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Átján ára hlé Hljómsveitin Mínus hélt tónleika eftir átján ára hlé, sem vakti mikla lukku aðdáenda. Krummi og félagar í rosalegu stuði. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Enn að meðtaka sigurinn Ofurhlaupakonan Mari Jaersk segist enn vera að átta sig á því að hafa sigrað Bakgarðshlaupið sem var fyrr í mánuðinum. Hún er stödd þessa stundina á Tenerife að njóta sólarinnar í góðra vina hópi. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Bríet í Bandaríkjunum Tónlistarkonan Bríet Isis kom fra í Nashville. View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) Apríl og maí hjá Millu Milla Ósk Magnúsóttir aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra birti skemmtilega myndasyrpu. View this post on Instagram A post shared by Milla Ósk Magnúsdóttir (@millamagnusdottir) Mætt í ræktina með soninn Annie Mist Þórisdóttir Crossfit-stjarna mætti í ræktina tveimur vikum eftir fæðingu sonar síns. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Hárprúð dóttir Listaparið Þórdís Björk Þorfinnsdóttir og Júlí Heiðar Halldórsson eignuðust stúlku í liðinni viku. View this post on Instagram A post shared by Júlí Heiðar (@juliheidar) Kvikmyndahátíðin í Cannes Elín Sif Hall var glæsileg klædd í Channel kjól á kvikmyndinahátíðinni í Cannes. View this post on Instagram A post shared by Elín Hall (@elinsifhall) Kósý í Kjós Elísabet Gunnars slakaði á í sveitinni með fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Þakklátur í sólinni Beggi Ólafs doktorsemi í sálfræði nýtur lífsins í sólinni í Los Angeles. View this post on Instagram A post shared by B E G G I O L A F S 🇮🇸 (@beggiolafs) Laufey í London Laufey Lín Jónsdóttir kom fram í Royal Albert hall í London í vikunni. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Afmælisgleði Eva Laufey Kjaran fagnaði 35 ára afmæli sínu blómleg í bleikum kjól. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Útgáfupartý Ingleif Friðriksdóttir gaf út sína fyrstu bók á dögunum, Ljósbrot. „Það er mjög berskjaldandi að gefa út skáldsögu, sér í lagi þegar tilfinningar og upplifanir söguhetjanna styðjast að einhverju leyti (alls ekki öllu þó!) við eigin reynsluheim,“ segir Ingileif um bókina. View this post on Instagram A post shared by Ingileif Friðriksdóttir (@ingileiff) View this post on Instagram A post shared by Asdis Ran aka IceQueen (@asdisran)
Stjörnulífið Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Stjörnulífið: „Mér fannst mæðradagurinn alltaf triggerandi“ Stjörnur landsins nutu liðinnar viku eins og þeim einum er lagið. Mæðradagurinn var í gær og sendu fjölmargir Íslendingar fallegar kveðjur á mæður í lífi þeirra í tilefni dagsins. Fjölmargir sóttu tónleika hljómsveitarinnar GusGus í Hörpu um helgina, þar sem stiginn var trylltur dans. 13. maí 2024 10:36 Stjörnulífið: Líf og fjör og ástin blómstar Maí mánuður er genginn í garð með tilheyrandi tilhlökkun landsmanna fyrir sumrinu. Stjörnur landsins skinu skært um helgina hvort sem það var í útihlaupi, á tónleikum eða ferðalögum erlendis. 6. maí 2024 09:59 Stjörnulífið: Allt á útopnu í sólinni Sumarið er formlega gengið í garð og nutu stjörnur landsins veðurblíðunnar í vikunni eins og þeim einum er lagið. Menningarlífið iðaði á HönnunarMars þar sem fjöldi fólks kynnti sér íslenska hönnun víða um höfuðborgina. 29. apríl 2024 10:26 Stjörnulífið: „Þá er maður bara að sigla inní 17. mánuðinn á þessari meðgöngu“ Það birti svo sannarlega yfir skemmtanalífinu um helgina þegar sólin heiðraði landsmenn með nærveru sinni. Liðin vika var svo afar viðburðarrík hjá stjörnum landsins og báru árshátíðir stórfyrirtækja og utanlandsferðir þar hæst. 22. apríl 2024 10:40 Stjörnulífið: „Þarna á sviðinu er æskudraumur að rætast“ Liðin vika var með eindæmum viðburðarík. Edduverðlaunahátíðin, skvísutónleikarnir Mamma þarf að djamma, árshátíðir og afmæli báru þar hæst. 15. apríl 2024 13:27 Stjörnulífið: Pretty segir vin sinn hafa lagt bílnum Liðin vika var svo sannarlega viðburðarrík hjá stjörnum landsins og báru árshátíðir, barnalán, utanlandsferðir og afmæli þar hæst. 8. apríl 2024 10:34 Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Sjá meira
Stjörnulífið: „Mér fannst mæðradagurinn alltaf triggerandi“ Stjörnur landsins nutu liðinnar viku eins og þeim einum er lagið. Mæðradagurinn var í gær og sendu fjölmargir Íslendingar fallegar kveðjur á mæður í lífi þeirra í tilefni dagsins. Fjölmargir sóttu tónleika hljómsveitarinnar GusGus í Hörpu um helgina, þar sem stiginn var trylltur dans. 13. maí 2024 10:36
Stjörnulífið: Líf og fjör og ástin blómstar Maí mánuður er genginn í garð með tilheyrandi tilhlökkun landsmanna fyrir sumrinu. Stjörnur landsins skinu skært um helgina hvort sem það var í útihlaupi, á tónleikum eða ferðalögum erlendis. 6. maí 2024 09:59
Stjörnulífið: Allt á útopnu í sólinni Sumarið er formlega gengið í garð og nutu stjörnur landsins veðurblíðunnar í vikunni eins og þeim einum er lagið. Menningarlífið iðaði á HönnunarMars þar sem fjöldi fólks kynnti sér íslenska hönnun víða um höfuðborgina. 29. apríl 2024 10:26
Stjörnulífið: „Þá er maður bara að sigla inní 17. mánuðinn á þessari meðgöngu“ Það birti svo sannarlega yfir skemmtanalífinu um helgina þegar sólin heiðraði landsmenn með nærveru sinni. Liðin vika var svo afar viðburðarrík hjá stjörnum landsins og báru árshátíðir stórfyrirtækja og utanlandsferðir þar hæst. 22. apríl 2024 10:40
Stjörnulífið: „Þarna á sviðinu er æskudraumur að rætast“ Liðin vika var með eindæmum viðburðarík. Edduverðlaunahátíðin, skvísutónleikarnir Mamma þarf að djamma, árshátíðir og afmæli báru þar hæst. 15. apríl 2024 13:27
Stjörnulífið: Pretty segir vin sinn hafa lagt bílnum Liðin vika var svo sannarlega viðburðarrík hjá stjörnum landsins og báru árshátíðir, barnalán, utanlandsferðir og afmæli þar hæst. 8. apríl 2024 10:34