Stjörnulífið: „Síðasta ár má fokka sér fjandans til“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. janúar 2024 10:59 Liðin vika hjá stjörnum landins hefur farið rólega af stað með markmiðasetningu fyrir nýtt ár og heilsusamlegum lífstíl. Stjörnur landsins virðast koma sér hægt og rólega af stað inn í nýja árið. Heilsusamleg markmið, ræktarmyndir og þakklætispistlar þar sem farið er yfir liðið ár eru áberandi á samfélagsmiðlum þessa dagana. Þó eru sumir sem vilja gleyma árinu 2023. Það megi „fokka sér fjandans til“. Vonar að fólk setji heilsuna í forgang Sandra Björg Helgadóttir, þjálfari og áhrifavaldur fór hægt af stað inn í nýja árið og mælir með því að fólk setji heilsuna í forgang. View this post on Instagram A post shared by Sandra Bjo rg Helgado ttir (@sandrahelga) Mæðgnadagur Móeiður Lárusdóttir varði síðastliðnum föstudegi með dætrum sínum. View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) Ár fjölskyldunnar Helgi Ómarsson ljósmyndari og áhrifavaldur segir liðið ár ár fjölskyldunnar. „2023 var ár fjölskyldunnar fyrir mig. Litlu fjölskyldunar minnar hér í Reykjavík, fjölskyldan mín heima á Seyðisfirði og fjölskylda þeirra sem ég elska. Ég gæti með engum orðum lýst þakklæti mínu gagnvart þeim, og hvað óveður getur raunverulega verið mikil gjöf.“ View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Fleiri stefnumót á nýju ári Ástrós Traustadóttir og Adam Helgason fóru út að borða og á Áramótaskop Ara Eldjárns um helgina. Þá stefna þau á að fara á enn fleiri stefnumót á nýju ári. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Mömmur eru bestar Tara Sif Birgisdóttir fasteignasali og dansari birti fallega færslu í tilefni af afmæli mömmu sinnar. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdo ttir (@tarasifbirgis) Styttist í frumburðinn Birgitta Líf Björnsdóttir, markarðsstjóri og raunveruleikastjarna, birti glæsilegar óléttumyndir af sér. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Segir liðið ár mega „fokka sér“ Athafnakonan Manuela Ósk Harðardóttir segir liðið ár mega fokka sér. „Elskum meira, sýnum kærleik og samkennd - og plís, ekki eyða dýrmætum tíma í leiðindi og vesen. Skipun frá mér til þín.“ Manúela fékk heilablóðfall á árinu og þá gekk samband þeirra Eiðs Birgissonar á endanum ekki upp. View this post on Instagram A post shared by M A N U (@manuelaosk) Kveðja Ísland í bili Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, og fjölskylda kveðja Ísland eftir gott frí. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) „Árið okkar“ Fanney Ingvarsdóttir, markaðsfulltrúi Bioeffect og fyrrverandi fegurðardrottning, og unnusti hennar Teitur Páll Reynisson, tóku fagnandi á móti nýju ári. View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdottir (@fanneyingvars) Fjölskyldufrí í sólinni Elísabet Gunnarsdóttir, tískudrottning og áhrifavaldur, og fjölskylda tóku á móti nýju ári í sólinni á spænsku eyjunni Fuerteventura. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Svala óbrjótanleg Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir segist unbreakable, eða óbrjótanleg. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Ári eldri og stórglæsileg Eva Ruza fagnaði 41 árs afmæli sínu á dögunum. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Glæsileg á Golden Globes Laufey Lin tónlistarkona mætti glæsileg á Golden Globes verðlaunahátíðin í Beverly Hills í gærkvöldi. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Stjörnulífið Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Heilsa Tengdar fréttir Stjörnulífið: Jólagleði, rauðar varir og IceGuys Stórafmæli, tónleikar og almennur jólaundirbúningur var áberandi hjá stjörnum landsins í liðinni viku. Stjörnulögfræðingurinn Villi Vill fór út á lífið á Ítalíu með knattspyrnumanninum Alberti Guðmundssyni, Sigga Beinteins og kærastan hennar, Eygló Rós fóru á Kjarval á meðan Logi Bergmann skemmti sér á tónleikum Auðar í Iðnó á laugardagskvöldið. 18. desember 2023 11:40 Stjörnulífið: Jólin nálgast og Bríet seiðandi með vindil Jólaundirbúningur landsmanna hefur gert vart við sig með tilheyrandi jólaveislum, tónleikum og gleði. Stjörnur landsins voru duglegar að njóta lífsins í liðinni viku að vanda. 27. nóvember 2023 10:09 Stjörnulífið: Hátíðarhöld, seiðandi kjólar og rafrænar jólakveðjur Jólahald og hátíðarkveðjur var áberandi á samfélagsmiðlum hjá stjörnum landsins sem virðast hafa notið jólahátíðarinnar. 27. desember 2023 11:06 Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira
Vonar að fólk setji heilsuna í forgang Sandra Björg Helgadóttir, þjálfari og áhrifavaldur fór hægt af stað inn í nýja árið og mælir með því að fólk setji heilsuna í forgang. View this post on Instagram A post shared by Sandra Bjo rg Helgado ttir (@sandrahelga) Mæðgnadagur Móeiður Lárusdóttir varði síðastliðnum föstudegi með dætrum sínum. View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) Ár fjölskyldunnar Helgi Ómarsson ljósmyndari og áhrifavaldur segir liðið ár ár fjölskyldunnar. „2023 var ár fjölskyldunnar fyrir mig. Litlu fjölskyldunar minnar hér í Reykjavík, fjölskyldan mín heima á Seyðisfirði og fjölskylda þeirra sem ég elska. Ég gæti með engum orðum lýst þakklæti mínu gagnvart þeim, og hvað óveður getur raunverulega verið mikil gjöf.“ View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Fleiri stefnumót á nýju ári Ástrós Traustadóttir og Adam Helgason fóru út að borða og á Áramótaskop Ara Eldjárns um helgina. Þá stefna þau á að fara á enn fleiri stefnumót á nýju ári. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Mömmur eru bestar Tara Sif Birgisdóttir fasteignasali og dansari birti fallega færslu í tilefni af afmæli mömmu sinnar. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdo ttir (@tarasifbirgis) Styttist í frumburðinn Birgitta Líf Björnsdóttir, markarðsstjóri og raunveruleikastjarna, birti glæsilegar óléttumyndir af sér. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Segir liðið ár mega „fokka sér“ Athafnakonan Manuela Ósk Harðardóttir segir liðið ár mega fokka sér. „Elskum meira, sýnum kærleik og samkennd - og plís, ekki eyða dýrmætum tíma í leiðindi og vesen. Skipun frá mér til þín.“ Manúela fékk heilablóðfall á árinu og þá gekk samband þeirra Eiðs Birgissonar á endanum ekki upp. View this post on Instagram A post shared by M A N U (@manuelaosk) Kveðja Ísland í bili Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, og fjölskylda kveðja Ísland eftir gott frí. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) „Árið okkar“ Fanney Ingvarsdóttir, markaðsfulltrúi Bioeffect og fyrrverandi fegurðardrottning, og unnusti hennar Teitur Páll Reynisson, tóku fagnandi á móti nýju ári. View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdottir (@fanneyingvars) Fjölskyldufrí í sólinni Elísabet Gunnarsdóttir, tískudrottning og áhrifavaldur, og fjölskylda tóku á móti nýju ári í sólinni á spænsku eyjunni Fuerteventura. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Svala óbrjótanleg Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir segist unbreakable, eða óbrjótanleg. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Ári eldri og stórglæsileg Eva Ruza fagnaði 41 árs afmæli sínu á dögunum. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Glæsileg á Golden Globes Laufey Lin tónlistarkona mætti glæsileg á Golden Globes verðlaunahátíðin í Beverly Hills í gærkvöldi. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey)
Stjörnulífið Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Heilsa Tengdar fréttir Stjörnulífið: Jólagleði, rauðar varir og IceGuys Stórafmæli, tónleikar og almennur jólaundirbúningur var áberandi hjá stjörnum landsins í liðinni viku. Stjörnulögfræðingurinn Villi Vill fór út á lífið á Ítalíu með knattspyrnumanninum Alberti Guðmundssyni, Sigga Beinteins og kærastan hennar, Eygló Rós fóru á Kjarval á meðan Logi Bergmann skemmti sér á tónleikum Auðar í Iðnó á laugardagskvöldið. 18. desember 2023 11:40 Stjörnulífið: Jólin nálgast og Bríet seiðandi með vindil Jólaundirbúningur landsmanna hefur gert vart við sig með tilheyrandi jólaveislum, tónleikum og gleði. Stjörnur landsins voru duglegar að njóta lífsins í liðinni viku að vanda. 27. nóvember 2023 10:09 Stjörnulífið: Hátíðarhöld, seiðandi kjólar og rafrænar jólakveðjur Jólahald og hátíðarkveðjur var áberandi á samfélagsmiðlum hjá stjörnum landsins sem virðast hafa notið jólahátíðarinnar. 27. desember 2023 11:06 Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira
Stjörnulífið: Jólagleði, rauðar varir og IceGuys Stórafmæli, tónleikar og almennur jólaundirbúningur var áberandi hjá stjörnum landsins í liðinni viku. Stjörnulögfræðingurinn Villi Vill fór út á lífið á Ítalíu með knattspyrnumanninum Alberti Guðmundssyni, Sigga Beinteins og kærastan hennar, Eygló Rós fóru á Kjarval á meðan Logi Bergmann skemmti sér á tónleikum Auðar í Iðnó á laugardagskvöldið. 18. desember 2023 11:40
Stjörnulífið: Jólin nálgast og Bríet seiðandi með vindil Jólaundirbúningur landsmanna hefur gert vart við sig með tilheyrandi jólaveislum, tónleikum og gleði. Stjörnur landsins voru duglegar að njóta lífsins í liðinni viku að vanda. 27. nóvember 2023 10:09
Stjörnulífið: Hátíðarhöld, seiðandi kjólar og rafrænar jólakveðjur Jólahald og hátíðarkveðjur var áberandi á samfélagsmiðlum hjá stjörnum landsins sem virðast hafa notið jólahátíðarinnar. 27. desember 2023 11:06