Stjörnulífið: Rúrik með súpermódeli í Mexíkó Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. mars 2024 09:58 Stjörnur landsins nutu sín vel á erlendri grundu í liðinni viku. Liðin vika var afar viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Söngvakeppnin, raunveruleikastjörnur í eyðimörkinni og Rúrik með súpermódeli bar þar hæst. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Fagnaði afmælinu með súpermódeli Rúrik fagnaði 36 ára afmæli sínu í vikunni á lúxus hótelinu Edition á Riviera Maya-svæðinu í Mexíkó. Með honum var meðal annars súpermódelið Alessandra Ambrosio og leikarinn Lucien Laviscount sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Emily in Paris. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Skvísulæti í eyðimörkinni LXS-skvísurnar skelltu sér til Marokkó til að taka upp nýja þáttaröð. Ína María, Ástrós Trausta, Hildur Sif, Magnea Björg og Sunneva Einars birtu seiðandi myndir úr sólinni á Instagram í vikunni. View this post on Instagram A post shared by (@inamariia) View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) View this post on Instagram A post shared by Magnea Björg Jónsdóttir (@magneabj) View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Myndband í Dúbaí Tónlistarmennirnir Patrik Atlason, eða Prettyboitjokkó, og Daniil gáfu út lagið Sama um í vikunni en myndbandið við lagið var tekið upp í eyðimörkinni í Dubaí og væntanlegt á næstu dögum. View this post on Instagram A post shared by prettyboitjokko (@patrikatlason) View this post on Instagram A post shared by prettyboitjokko (@patrikatlason) Fatasala í sólinni Elísabet Gunnars og Helgi Ómars seldu af sér spjarirnar um helgina. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Stuð í Þjóðleikhúsinu Listaparið Júlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Björk Þorfinsdóttir skemmtu sér í Þjóðleikhúskjallaranum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Bashar sáttur með annað sætið „Annað sæti er sigur fyrir mig,“ segir Bashar Murad sem lenti í öðru sæti í Söngvakeppninni síðastliðið laugardagskvöld. View this post on Instagram A post shared by Bashar Murad (@basharmuradofficial) Hjón í svarthvítu Trendnet-skvísan Anna Bergman og Atli Bjarnason gengu í hjónaband um helgina. View this post on Instagram A post shared by Anna Bergmann (@annasbergmann) Ljúf helgi Andrea Magnúsdóttir fatahönnuður naut helgarinnar með fólkinu sínu. View this post on Instagram A post shared by AndreA Magnúsdóttir (@andreamagnus) Göngutúr um borgina Gummi kíró fór í göngutúr um borgina á sunnudag. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Hlaupársgleði Salka Sól fagnaði 36 ára afmæli eiginmanns síns Arnars Freys Frostasonar á hótel Geysi um helgina. View this post on Instagram A post shared by S A L K A S Ó L (@salkaeyfeld) Stjörnulífið Ástin og lífið Tímamót Hlaupársdagur Tengdar fréttir Stjörnulífið: Frumsýningarpartý, Söngvakeppnin og konudagurinn Liðin var var svo sannarlega viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Konudagurinn, Söngvakeppni sjónvarpsins og frumsýningarpartý bar þar hæst. 26. febrúar 2024 10:42 Stjörnulífið: „Dvalarheimili hinsegin poppara 2059“ Gleðin var allsráðandi hjá stjörnum landsins í liðinni viku þar sem ástarjátningar, skíðaferðir og stjörnum prýdd partý voru áberandi. 19. febrúar 2024 10:31 Stjörnulífið: Idol, skíðaferðir og ástarjátningar Idol-gleði, skíðaferðir, barneignir og ástin spilaði lykilhlutverk í liðinni viku. Stjörnur landsins fögnuðu ýmsum tímamótum með glæsibrag og febrúar virðist fara vel í mannskapinn. 12. febrúar 2024 10:20 Stjörnulífið: Blót, bóndadagur og börn Stjörnur landsins dönsuðu sig í gegnum síðustu helgi janúarmánaðar og fer þessi langi mánuður senn að líða undir lok, mörgum til mikillar ánægju. Þorrablót, tónleikar, afmælisveislur og fleira fjör einkenndi helgina. 29. janúar 2024 10:15 Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Sjá meira
Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Fagnaði afmælinu með súpermódeli Rúrik fagnaði 36 ára afmæli sínu í vikunni á lúxus hótelinu Edition á Riviera Maya-svæðinu í Mexíkó. Með honum var meðal annars súpermódelið Alessandra Ambrosio og leikarinn Lucien Laviscount sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Emily in Paris. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Skvísulæti í eyðimörkinni LXS-skvísurnar skelltu sér til Marokkó til að taka upp nýja þáttaröð. Ína María, Ástrós Trausta, Hildur Sif, Magnea Björg og Sunneva Einars birtu seiðandi myndir úr sólinni á Instagram í vikunni. View this post on Instagram A post shared by (@inamariia) View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) View this post on Instagram A post shared by Magnea Björg Jónsdóttir (@magneabj) View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Myndband í Dúbaí Tónlistarmennirnir Patrik Atlason, eða Prettyboitjokkó, og Daniil gáfu út lagið Sama um í vikunni en myndbandið við lagið var tekið upp í eyðimörkinni í Dubaí og væntanlegt á næstu dögum. View this post on Instagram A post shared by prettyboitjokko (@patrikatlason) View this post on Instagram A post shared by prettyboitjokko (@patrikatlason) Fatasala í sólinni Elísabet Gunnars og Helgi Ómars seldu af sér spjarirnar um helgina. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Stuð í Þjóðleikhúsinu Listaparið Júlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Björk Þorfinsdóttir skemmtu sér í Þjóðleikhúskjallaranum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Bashar sáttur með annað sætið „Annað sæti er sigur fyrir mig,“ segir Bashar Murad sem lenti í öðru sæti í Söngvakeppninni síðastliðið laugardagskvöld. View this post on Instagram A post shared by Bashar Murad (@basharmuradofficial) Hjón í svarthvítu Trendnet-skvísan Anna Bergman og Atli Bjarnason gengu í hjónaband um helgina. View this post on Instagram A post shared by Anna Bergmann (@annasbergmann) Ljúf helgi Andrea Magnúsdóttir fatahönnuður naut helgarinnar með fólkinu sínu. View this post on Instagram A post shared by AndreA Magnúsdóttir (@andreamagnus) Göngutúr um borgina Gummi kíró fór í göngutúr um borgina á sunnudag. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Hlaupársgleði Salka Sól fagnaði 36 ára afmæli eiginmanns síns Arnars Freys Frostasonar á hótel Geysi um helgina. View this post on Instagram A post shared by S A L K A S Ó L (@salkaeyfeld)
Stjörnulífið Ástin og lífið Tímamót Hlaupársdagur Tengdar fréttir Stjörnulífið: Frumsýningarpartý, Söngvakeppnin og konudagurinn Liðin var var svo sannarlega viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Konudagurinn, Söngvakeppni sjónvarpsins og frumsýningarpartý bar þar hæst. 26. febrúar 2024 10:42 Stjörnulífið: „Dvalarheimili hinsegin poppara 2059“ Gleðin var allsráðandi hjá stjörnum landsins í liðinni viku þar sem ástarjátningar, skíðaferðir og stjörnum prýdd partý voru áberandi. 19. febrúar 2024 10:31 Stjörnulífið: Idol, skíðaferðir og ástarjátningar Idol-gleði, skíðaferðir, barneignir og ástin spilaði lykilhlutverk í liðinni viku. Stjörnur landsins fögnuðu ýmsum tímamótum með glæsibrag og febrúar virðist fara vel í mannskapinn. 12. febrúar 2024 10:20 Stjörnulífið: Blót, bóndadagur og börn Stjörnur landsins dönsuðu sig í gegnum síðustu helgi janúarmánaðar og fer þessi langi mánuður senn að líða undir lok, mörgum til mikillar ánægju. Þorrablót, tónleikar, afmælisveislur og fleira fjör einkenndi helgina. 29. janúar 2024 10:15 Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Sjá meira
Stjörnulífið: Frumsýningarpartý, Söngvakeppnin og konudagurinn Liðin var var svo sannarlega viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Konudagurinn, Söngvakeppni sjónvarpsins og frumsýningarpartý bar þar hæst. 26. febrúar 2024 10:42
Stjörnulífið: „Dvalarheimili hinsegin poppara 2059“ Gleðin var allsráðandi hjá stjörnum landsins í liðinni viku þar sem ástarjátningar, skíðaferðir og stjörnum prýdd partý voru áberandi. 19. febrúar 2024 10:31
Stjörnulífið: Idol, skíðaferðir og ástarjátningar Idol-gleði, skíðaferðir, barneignir og ástin spilaði lykilhlutverk í liðinni viku. Stjörnur landsins fögnuðu ýmsum tímamótum með glæsibrag og febrúar virðist fara vel í mannskapinn. 12. febrúar 2024 10:20
Stjörnulífið: Blót, bóndadagur og börn Stjörnur landsins dönsuðu sig í gegnum síðustu helgi janúarmánaðar og fer þessi langi mánuður senn að líða undir lok, mörgum til mikillar ánægju. Þorrablót, tónleikar, afmælisveislur og fleira fjör einkenndi helgina. 29. janúar 2024 10:15