Stjörnulífið: Rúrik með súpermódeli í Mexíkó Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. mars 2024 09:58 Stjörnur landsins nutu sín vel á erlendri grundu í liðinni viku. Liðin vika var afar viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Söngvakeppnin, raunveruleikastjörnur í eyðimörkinni og Rúrik með súpermódeli bar þar hæst. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Fagnaði afmælinu með súpermódeli Rúrik fagnaði 36 ára afmæli sínu í vikunni á lúxus hótelinu Edition á Riviera Maya-svæðinu í Mexíkó. Með honum var meðal annars súpermódelið Alessandra Ambrosio og leikarinn Lucien Laviscount sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Emily in Paris. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Skvísulæti í eyðimörkinni LXS-skvísurnar skelltu sér til Marokkó til að taka upp nýja þáttaröð. Ína María, Ástrós Trausta, Hildur Sif, Magnea Björg og Sunneva Einars birtu seiðandi myndir úr sólinni á Instagram í vikunni. View this post on Instagram A post shared by (@inamariia) View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) View this post on Instagram A post shared by Magnea Björg Jónsdóttir (@magneabj) View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Myndband í Dúbaí Tónlistarmennirnir Patrik Atlason, eða Prettyboitjokkó, og Daniil gáfu út lagið Sama um í vikunni en myndbandið við lagið var tekið upp í eyðimörkinni í Dubaí og væntanlegt á næstu dögum. View this post on Instagram A post shared by prettyboitjokko (@patrikatlason) View this post on Instagram A post shared by prettyboitjokko (@patrikatlason) Fatasala í sólinni Elísabet Gunnars og Helgi Ómars seldu af sér spjarirnar um helgina. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Stuð í Þjóðleikhúsinu Listaparið Júlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Björk Þorfinsdóttir skemmtu sér í Þjóðleikhúskjallaranum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Bashar sáttur með annað sætið „Annað sæti er sigur fyrir mig,“ segir Bashar Murad sem lenti í öðru sæti í Söngvakeppninni síðastliðið laugardagskvöld. View this post on Instagram A post shared by Bashar Murad (@basharmuradofficial) Hjón í svarthvítu Trendnet-skvísan Anna Bergman og Atli Bjarnason gengu í hjónaband um helgina. View this post on Instagram A post shared by Anna Bergmann (@annasbergmann) Ljúf helgi Andrea Magnúsdóttir fatahönnuður naut helgarinnar með fólkinu sínu. View this post on Instagram A post shared by AndreA Magnúsdóttir (@andreamagnus) Göngutúr um borgina Gummi kíró fór í göngutúr um borgina á sunnudag. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Hlaupársgleði Salka Sól fagnaði 36 ára afmæli eiginmanns síns Arnars Freys Frostasonar á hótel Geysi um helgina. View this post on Instagram A post shared by S A L K A S Ó L (@salkaeyfeld) Stjörnulífið Ástin og lífið Tímamót Hlaupársdagur Tengdar fréttir Stjörnulífið: Frumsýningarpartý, Söngvakeppnin og konudagurinn Liðin var var svo sannarlega viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Konudagurinn, Söngvakeppni sjónvarpsins og frumsýningarpartý bar þar hæst. 26. febrúar 2024 10:42 Stjörnulífið: „Dvalarheimili hinsegin poppara 2059“ Gleðin var allsráðandi hjá stjörnum landsins í liðinni viku þar sem ástarjátningar, skíðaferðir og stjörnum prýdd partý voru áberandi. 19. febrúar 2024 10:31 Stjörnulífið: Idol, skíðaferðir og ástarjátningar Idol-gleði, skíðaferðir, barneignir og ástin spilaði lykilhlutverk í liðinni viku. Stjörnur landsins fögnuðu ýmsum tímamótum með glæsibrag og febrúar virðist fara vel í mannskapinn. 12. febrúar 2024 10:20 Stjörnulífið: Blót, bóndadagur og börn Stjörnur landsins dönsuðu sig í gegnum síðustu helgi janúarmánaðar og fer þessi langi mánuður senn að líða undir lok, mörgum til mikillar ánægju. Þorrablót, tónleikar, afmælisveislur og fleira fjör einkenndi helgina. 29. janúar 2024 10:15 Mest lesið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Fann ástina í örlagaríkum kjól Tíska og hönnun Heimatilbúið „corny“ Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Fleiri fréttir Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Sjá meira
Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Fagnaði afmælinu með súpermódeli Rúrik fagnaði 36 ára afmæli sínu í vikunni á lúxus hótelinu Edition á Riviera Maya-svæðinu í Mexíkó. Með honum var meðal annars súpermódelið Alessandra Ambrosio og leikarinn Lucien Laviscount sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Emily in Paris. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Skvísulæti í eyðimörkinni LXS-skvísurnar skelltu sér til Marokkó til að taka upp nýja þáttaröð. Ína María, Ástrós Trausta, Hildur Sif, Magnea Björg og Sunneva Einars birtu seiðandi myndir úr sólinni á Instagram í vikunni. View this post on Instagram A post shared by (@inamariia) View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) View this post on Instagram A post shared by Magnea Björg Jónsdóttir (@magneabj) View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Myndband í Dúbaí Tónlistarmennirnir Patrik Atlason, eða Prettyboitjokkó, og Daniil gáfu út lagið Sama um í vikunni en myndbandið við lagið var tekið upp í eyðimörkinni í Dubaí og væntanlegt á næstu dögum. View this post on Instagram A post shared by prettyboitjokko (@patrikatlason) View this post on Instagram A post shared by prettyboitjokko (@patrikatlason) Fatasala í sólinni Elísabet Gunnars og Helgi Ómars seldu af sér spjarirnar um helgina. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Stuð í Þjóðleikhúsinu Listaparið Júlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Björk Þorfinsdóttir skemmtu sér í Þjóðleikhúskjallaranum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Bashar sáttur með annað sætið „Annað sæti er sigur fyrir mig,“ segir Bashar Murad sem lenti í öðru sæti í Söngvakeppninni síðastliðið laugardagskvöld. View this post on Instagram A post shared by Bashar Murad (@basharmuradofficial) Hjón í svarthvítu Trendnet-skvísan Anna Bergman og Atli Bjarnason gengu í hjónaband um helgina. View this post on Instagram A post shared by Anna Bergmann (@annasbergmann) Ljúf helgi Andrea Magnúsdóttir fatahönnuður naut helgarinnar með fólkinu sínu. View this post on Instagram A post shared by AndreA Magnúsdóttir (@andreamagnus) Göngutúr um borgina Gummi kíró fór í göngutúr um borgina á sunnudag. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Hlaupársgleði Salka Sól fagnaði 36 ára afmæli eiginmanns síns Arnars Freys Frostasonar á hótel Geysi um helgina. View this post on Instagram A post shared by S A L K A S Ó L (@salkaeyfeld)
Stjörnulífið Ástin og lífið Tímamót Hlaupársdagur Tengdar fréttir Stjörnulífið: Frumsýningarpartý, Söngvakeppnin og konudagurinn Liðin var var svo sannarlega viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Konudagurinn, Söngvakeppni sjónvarpsins og frumsýningarpartý bar þar hæst. 26. febrúar 2024 10:42 Stjörnulífið: „Dvalarheimili hinsegin poppara 2059“ Gleðin var allsráðandi hjá stjörnum landsins í liðinni viku þar sem ástarjátningar, skíðaferðir og stjörnum prýdd partý voru áberandi. 19. febrúar 2024 10:31 Stjörnulífið: Idol, skíðaferðir og ástarjátningar Idol-gleði, skíðaferðir, barneignir og ástin spilaði lykilhlutverk í liðinni viku. Stjörnur landsins fögnuðu ýmsum tímamótum með glæsibrag og febrúar virðist fara vel í mannskapinn. 12. febrúar 2024 10:20 Stjörnulífið: Blót, bóndadagur og börn Stjörnur landsins dönsuðu sig í gegnum síðustu helgi janúarmánaðar og fer þessi langi mánuður senn að líða undir lok, mörgum til mikillar ánægju. Þorrablót, tónleikar, afmælisveislur og fleira fjör einkenndi helgina. 29. janúar 2024 10:15 Mest lesið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Fann ástina í örlagaríkum kjól Tíska og hönnun Heimatilbúið „corny“ Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Fleiri fréttir Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Sjá meira
Stjörnulífið: Frumsýningarpartý, Söngvakeppnin og konudagurinn Liðin var var svo sannarlega viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Konudagurinn, Söngvakeppni sjónvarpsins og frumsýningarpartý bar þar hæst. 26. febrúar 2024 10:42
Stjörnulífið: „Dvalarheimili hinsegin poppara 2059“ Gleðin var allsráðandi hjá stjörnum landsins í liðinni viku þar sem ástarjátningar, skíðaferðir og stjörnum prýdd partý voru áberandi. 19. febrúar 2024 10:31
Stjörnulífið: Idol, skíðaferðir og ástarjátningar Idol-gleði, skíðaferðir, barneignir og ástin spilaði lykilhlutverk í liðinni viku. Stjörnur landsins fögnuðu ýmsum tímamótum með glæsibrag og febrúar virðist fara vel í mannskapinn. 12. febrúar 2024 10:20
Stjörnulífið: Blót, bóndadagur og börn Stjörnur landsins dönsuðu sig í gegnum síðustu helgi janúarmánaðar og fer þessi langi mánuður senn að líða undir lok, mörgum til mikillar ánægju. Þorrablót, tónleikar, afmælisveislur og fleira fjör einkenndi helgina. 29. janúar 2024 10:15