Stjörnulífið: Hlustendaverðlaunin, ferðalög og afmælisgleði Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 25. mars 2024 10:24 Stjörnulífið er liður á Vísi en þar er farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga. Liðin vika var heldur betur viðburðarík hjá stjörnum landsins. Hlustendaverðlaunin og plötuútgáfur báru þar hæst. Íslendingar eru þó alltaf á faraldsfæti og var fólk ýmist að sleikja sólina erlendis eða dilla mjöðmunum í austurrísku Ölpunum. Hlustendaverðlaunin 2024 voru afhent við hátíðlega athöfn í Gamla bíói síðastliðið fimmtudagskvöld. Stórstjarnan Laufey hlaut verðlaun sem söngkona ársins og fyrir plötu ársins, Bewitched. Patrik Atlason var valinn nýliði ársins og hlaut verðlaun fyrir lag ársins. Drengjasveitin Iceguys voru útnefndir flytjendur ársins og myndband þeirra við lagið Krumla var valið myndband ársins. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. View this post on Instagram A post shared by prettyboitjokko (@patrikatlason) View this post on Instagram A post shared by ICEGUYS (@iceguysforlife) Jón Jónsson tónlistarmaður tók fagnandi á móti verðlaununum ásamt IceGuys-meðlimum og hélt svo af stað til Marokkó í langþráð frí með fjölskyldunni. Tískudrottningin Elísabet Gunnars drakk í sig franska menningu í París ásamt eiginmanni sínum Gunnari Steini Jónssyni um helgina. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Birgitta Líf Björnsdóttir og Enok Jónsson eru stödd í fríi á Spáni, rúmum mánuði eftir fæðingu frumburðarins. Sonur parsins kom í heiminn 8. febrúar síðastliðinn. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Fanney Ingvarsdóttir, markaðsfulltrúi Bioeffect og fyrrverandi fegurðardrottning nýtur veðurblíðunnar í austurísku ölpunum á skíðum ásamt fjölskyldu sinni og tengdafjölskyldu. View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdottir (@fanneyingvars) Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð fagnaði nýrri plötu, Frá mér til þín, með hlustunarpartýi á veitingastaðnum Önnu Jónu síðastliðinn fimmtudag. View this post on Instagram A post shared by GDRN (@eyfjord) Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar Halldórsson fagnaði 33 ára afmæli sínu á föstdaginn með útgáfu á nýrri plötu, þrjátíú og þrír. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Tónlistarkonan Bríet Isis Elfar tók fagnandi á móti 25. aldursárinu síðastiðinn föstudag. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Helgi Ómarsson fagnaði hefðbundnum og sólríkum föstudegi. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Annie Mist Þórisdóttir CrossFit-meistari á von á sínu öðru barni í byrjun maí. Hún lætur óléttuna ekki stoppa sig og stundar íþróttina af krafti, fer í handahlaup og stendur á höndum eins og ekkert sé eðlilegra. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Camilla Rut Rúnarsdóttir útskrifaðist sem stafrænn markaðssérfræðingur frá markaðsstofunni Sahara í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Camilla Rut (@camillarut) Ástrós Traustadóttir LXS-skvísa og dansari reyndi að pósa fyrir myndatöku í hvassviðrinu um helgina. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Gummi kíró tekur fagnandi á móti vorinu sem er farið að gera vart við sig. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Leikarinn og hlaðvarpsstjórnandinn Aron Már Ólafsson birti mynd af rassinum á sér og tónlistarkonunni Bríeti. View this post on Instagram A post shared by Aron Ma r O lafsson (@aronmola) Stjörnulífið Ástin og lífið Tónlist Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir Stjörnulífið: Eyddi kvöldinu með Paris Hilton í LA Árshátíðir erlendis, Íslendingar í útlöndum og undirskriftasöfnun fyrir komandi forsetakosningar voru áberandi í liðinni viku hjá stjörnum landsins. 18. mars 2024 11:01 Stjörnulífið: Binni Glee fær ekki nóg af Laufeyju Viðburðarík vika er nú að baki og báru árshátíðir og tónleikar Laufeyjar Lín í Hörpu þar hæst. Þá nýttu margir tækifærið og skelltu sér á skíði áður en snjórinn kveður okkur í bili. 11. mars 2024 10:57 Stjörnulífið: Rúrik með súpermódeli í Mexíkó Liðin vika var afar viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Söngvakeppnin, raunveruleikastjörnur í eyðimörkinni og Rúrik með súpermódeli bar þar hæst. 4. mars 2024 09:58 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira
Hlustendaverðlaunin 2024 voru afhent við hátíðlega athöfn í Gamla bíói síðastliðið fimmtudagskvöld. Stórstjarnan Laufey hlaut verðlaun sem söngkona ársins og fyrir plötu ársins, Bewitched. Patrik Atlason var valinn nýliði ársins og hlaut verðlaun fyrir lag ársins. Drengjasveitin Iceguys voru útnefndir flytjendur ársins og myndband þeirra við lagið Krumla var valið myndband ársins. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. View this post on Instagram A post shared by prettyboitjokko (@patrikatlason) View this post on Instagram A post shared by ICEGUYS (@iceguysforlife) Jón Jónsson tónlistarmaður tók fagnandi á móti verðlaununum ásamt IceGuys-meðlimum og hélt svo af stað til Marokkó í langþráð frí með fjölskyldunni. Tískudrottningin Elísabet Gunnars drakk í sig franska menningu í París ásamt eiginmanni sínum Gunnari Steini Jónssyni um helgina. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Birgitta Líf Björnsdóttir og Enok Jónsson eru stödd í fríi á Spáni, rúmum mánuði eftir fæðingu frumburðarins. Sonur parsins kom í heiminn 8. febrúar síðastliðinn. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Fanney Ingvarsdóttir, markaðsfulltrúi Bioeffect og fyrrverandi fegurðardrottning nýtur veðurblíðunnar í austurísku ölpunum á skíðum ásamt fjölskyldu sinni og tengdafjölskyldu. View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdottir (@fanneyingvars) Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð fagnaði nýrri plötu, Frá mér til þín, með hlustunarpartýi á veitingastaðnum Önnu Jónu síðastliðinn fimmtudag. View this post on Instagram A post shared by GDRN (@eyfjord) Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar Halldórsson fagnaði 33 ára afmæli sínu á föstdaginn með útgáfu á nýrri plötu, þrjátíú og þrír. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Tónlistarkonan Bríet Isis Elfar tók fagnandi á móti 25. aldursárinu síðastiðinn föstudag. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Helgi Ómarsson fagnaði hefðbundnum og sólríkum föstudegi. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Annie Mist Þórisdóttir CrossFit-meistari á von á sínu öðru barni í byrjun maí. Hún lætur óléttuna ekki stoppa sig og stundar íþróttina af krafti, fer í handahlaup og stendur á höndum eins og ekkert sé eðlilegra. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Camilla Rut Rúnarsdóttir útskrifaðist sem stafrænn markaðssérfræðingur frá markaðsstofunni Sahara í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Camilla Rut (@camillarut) Ástrós Traustadóttir LXS-skvísa og dansari reyndi að pósa fyrir myndatöku í hvassviðrinu um helgina. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Gummi kíró tekur fagnandi á móti vorinu sem er farið að gera vart við sig. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Leikarinn og hlaðvarpsstjórnandinn Aron Már Ólafsson birti mynd af rassinum á sér og tónlistarkonunni Bríeti. View this post on Instagram A post shared by Aron Ma r O lafsson (@aronmola)
Stjörnulífið Ástin og lífið Tónlist Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir Stjörnulífið: Eyddi kvöldinu með Paris Hilton í LA Árshátíðir erlendis, Íslendingar í útlöndum og undirskriftasöfnun fyrir komandi forsetakosningar voru áberandi í liðinni viku hjá stjörnum landsins. 18. mars 2024 11:01 Stjörnulífið: Binni Glee fær ekki nóg af Laufeyju Viðburðarík vika er nú að baki og báru árshátíðir og tónleikar Laufeyjar Lín í Hörpu þar hæst. Þá nýttu margir tækifærið og skelltu sér á skíði áður en snjórinn kveður okkur í bili. 11. mars 2024 10:57 Stjörnulífið: Rúrik með súpermódeli í Mexíkó Liðin vika var afar viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Söngvakeppnin, raunveruleikastjörnur í eyðimörkinni og Rúrik með súpermódeli bar þar hæst. 4. mars 2024 09:58 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira
Stjörnulífið: Eyddi kvöldinu með Paris Hilton í LA Árshátíðir erlendis, Íslendingar í útlöndum og undirskriftasöfnun fyrir komandi forsetakosningar voru áberandi í liðinni viku hjá stjörnum landsins. 18. mars 2024 11:01
Stjörnulífið: Binni Glee fær ekki nóg af Laufeyju Viðburðarík vika er nú að baki og báru árshátíðir og tónleikar Laufeyjar Lín í Hörpu þar hæst. Þá nýttu margir tækifærið og skelltu sér á skíði áður en snjórinn kveður okkur í bili. 11. mars 2024 10:57
Stjörnulífið: Rúrik með súpermódeli í Mexíkó Liðin vika var afar viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Söngvakeppnin, raunveruleikastjörnur í eyðimörkinni og Rúrik með súpermódeli bar þar hæst. 4. mars 2024 09:58