Ýta launamál Skagamanna undir heimkomu Harðar Inga? Í þætti gærkvöldsins af Sportið í kvöld voru launalækkanir í íþróttaheiminum til umræðu. Þá sérstaklega í kringum ÍA en fréttir bárust í gær að laun hefðu verið tekin af leikmönnum án samþykkis þeirra. Fótbolti 9. apríl 2020 21:00
Hætti að spila fyrir ÍBV til að sýna Elísabetu stuðning Þegar Margrét Lára Viðarsdóttir var sextán ára hætti hún að spila með ÍBV til að sýna Elísabetu Gunnarsdóttur, fráfarandi þjálfara liðsins, stuðning. Íslenski boltinn 8. apríl 2020 14:30
Markaði nýtt upphaf þegar RÚV klippti á útsendinguna frá vítaspyrnukeppninni 2006 Markadrottningin og fyrrum landsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir segir að það hafi markað ákveðið upphaf í vitneskju um áhuga á kvennaknattspyrnu er útsendingin frá bikarúrslitunum 2006 var rofin. Fótbolti 8. apríl 2020 11:30
Ölli einn sá erfiðasti sem Jón mætti - Hefði getað farið lengst okkar allra Jón Arnór Stefánsson segir að mögulega hefði Örlygur Aron Sturluson getað náð lengst allra íslenskra körfuboltamanna, hefði honum enst aldur til. Körfubolti 5. apríl 2020 22:00
„Finnst við stundum orðnar svolítið miklar frekjur í fótboltanum“ Freyr Alexandersson aðstoðarlandsliðsþjálfari, Hjörvar Hafliðason og Guðmundur Benediktsson ræddu um íslenska karlalandsliðið í fótbolta í þættinum Sportið í kvöld. Fótbolti 5. apríl 2020 12:00
Landsliðsþjálfari lofsyngur lið Víkinga Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, segir Víking í Pepsi Max-deild karla vera með stórkostlegt lið. Hann telur leikmannahóp liðsins afar sterkan og líklegan til afreka fyrir komandi tímabil. Fótbolti 3. apríl 2020 10:45
Rúnar Páll reyndi að fá Heimi í Stjörnuna er hann var látinn fara frá FH Guðmundur Benediktsson greindi frá því í þættinum Sportinu í kvöld sem fór fram á Stöð 2 Sport í gærkvöldi að Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar hafi reynt að fá Heimi Guðjónsson sem meðþjálfara sinn hjá Stjörnunni haustið 2016. Fótbolti 3. apríl 2020 08:30
Jón Arnór segir Brenton besta útlendinginn sem spilað hefur á Íslandi Jón Arnór Stefánsson segir að Brenton Birmingham sé besti erlendi leikmaðurinn sem hefur spilað hér á Íslandi. Brenton er í dag kominn með íslenskan ríkisborgararétt en Jón Arnór segir að hann hafi verið afar erfiður viðureignar. Körfubolti 2. apríl 2020 14:00
Jón Arnór: Annað hvort elskaru hann eða hatar og ég er einn af þeim sem dýrka hann Jón Arnór Stefánsson ber Pavel Ermolinskij vel söguna en Pavel var einn þeirra sem komust í fimm manna úrvalslið Jóns Arnórs sem hann hefur leikið með í gegnum magnaðan feril. Körfubolti 2. apríl 2020 12:00
Jón Arnór um ákvörðun KKÍ: Hefði mátt blása þetta af fyrr Jón Arnór Stefánsson, leikmaður KR og einn besti körfuboltamaður sem Ísland hefur átt, segist ekki ósammála ákvörðun KKÍ um að flauta tímabilið af í körfuboltanum hér heima. Sú ákvörðun hefði mögulega mátt koma fyrr. Körfubolti 2. apríl 2020 10:00
„Meiri líkur á að ég hætti“ „Það eru meiri líkur á að ég hætti heldur en hitt,“ sagði Jón Arnór Stefánsson, sennilega besti körfuboltamaður Íslands frá upphafi, í Sportinu í kvöld á Stöð 2 Sport. Körfubolti 1. apríl 2020 20:24
Guðjón: Hættum vonandi að draga til okkar miðlungsgóða og slaka erlenda leikmenn Knattspyrnuþjálfarinn Guðjón Þórðarson vonast til þess að íslensk félög hætti að fá sér miðlungsgóða og slaka erlenda leikmenn og noti frekar unga íslenska leikmenn. Fótbolti 1. apríl 2020 15:00
Guðjón: Menn héldu að ég væri búinn að tapa glórunni að gera fótboltamann úr honum Guðjón Þórðarson var gestur í Sportinu í kvöld sem var sýnt á Stöð 2 Sport í gærkvöldi en eitt verkefni Guðjóns í þættinum var að velja draumalið sitt úr þeim leikmönnum sem hann þjálfaði á Íslandi. Fótbolti 1. apríl 2020 13:00
Guðjón: Rúnar sennilega einn hæfileikaríkasti og jafnbesti fótboltamaður sem Ísland hefur átt Guðjón Þórðarson fékk það verðuga verkefni í Sportinu í kvöld að velja tvö úrvalslið; eitt draumalið sem hann þjálfaði hjá landsliðinu og eitt með þeim leikmönnum sem hann þjálfaði hjá íslenskum félagsliðum. Fótbolti 1. apríl 2020 10:30
Guðjón: Hélt að „fokkerinn“ myndi ekki hafa það norður á Akureyri Knattspyrnuþjálfarinn Guðjón Þórðarson segir að titilinn með KA árið 1989 sé afar eftirminnilegur og sá titill sem kom mest á á óvart en KA varð þá Íslandsmeistari í knattspyrnu í fyrsta skipti í sögu félagsins. Fótbolti 1. apríl 2020 08:30
Emil segir það ólíklegt að hann klári ferilinn á Íslandi en útilokar það ekki Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Padova á Ítalíu, hefur áhuga á því að halda áfram að vinna í heimi knattspyrnunnar eftir að ferlinum lýkur. Hann býst ekki við því að enda ferilinn á Íslandi. Fótbolti 29. mars 2020 20:00
Emil átti að vera í hópnum gegn Rúmeníu: „Þeir voru ekki bara að láta mig koma heim í sóttkví“ Emil Hallfreðsson greindi frá því í Sportinu í kvöld sem var sýnt á fimmtudagskvöldið að hann hafi átt að vera í hópnum gegn Rúmeníu í umspili fyrir EM 2020 en leikurinn átti að fara fram á fimmtudagskvöldið. Fótbolti 29. mars 2020 09:00
Allt bendir til þess að Emil hafi verið upphafsmaður klósettrúlluáskoruninnar Margir bestu fótboltamenn heims hafa reynt sig við klósettrúlluáskorunina og nú lítur út fyrir að hún hafi upphaflega komið frá íslenskum landsliðsmanni í fótbolta. Fótbolti 27. mars 2020 12:00
Þrír bestu samherjar Emils hjá félagsliðum hafa allir spilað með stórliðum Emil Hallfreðsson fékk það vandasama verkefni í þættinum Sportinu í kvöld að velja þrjá bestu félaganna úr bæði félagsliðum og landsliðinu. Eiður Smári Guðjohnsen, Birkir Bjarnason og Gylfi Þór Sigurðsson voru bestu samherjarnir í landsliðinu. Fótbolti 27. mars 2020 10:45
Eiður Smári: Okkur vantar smá endurnýjun og ég er sammála því Eiður Smári Guðjohnsen segir að frestun EM um eitt ári muni ekki breyta miklu fyrir landsliðið okkar. Eldri leikmenn munu líta á það sem hvatningu að halda sér gangandi í eitt ár til viðbótar til þess að fá tækifæri á að spila á EM næsta sumar. Fótbolti 26. mars 2020 21:00
Ronaldinho spurði eftir Eiði Smára eins og Haukur í Coca Cola-auglýsingunni Brasilíski snillingurinn Ronaldinho spurði eftir Eiði Smára Guðjohnsen í Barcelona. Fótbolti 26. mars 2020 12:00
Óli Kristjáns: Fórum aftur á eyðslufyllerí eftir fjármálahrunið Ólafur Kristjánsson og Hermann Hreiðarsson voru gestir Guðmundar Benediktssonar í Sportinu í kvöld sem var sýnt á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Sport 26. mars 2020 08:30
Eiður um Ronaldinho: Þegar er talað um hann á að vera talað um galdramann á fótboltavellinum Eiður Smári Guðjohnsen segir að það eigi að minnast brasilíska snillingsins á fótboltavellinum sem töframanns. Hann segir að hann og Ronaldinho hafi náð einkar vel saman og að það sé erfitt að ná ekki vel saman við Ronaldinho. Sport 25. mars 2020 23:00
Eiður Smári sér eftir því að hafa ekki rifið í Guardiola og beðið hann um að setja sig inn á í úrslitaleiknum Eiður Smári Guðjohnsen hefði viljað taka þátt í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu 2009, þótt það hefði ekki verið nema í mínútu. Fótbolti 25. mars 2020 11:30
Heimir hefur hug á því að styrkja Valsliðið: „Vantar breidd fram á við“ Heimir Guðjónsson, sem tók við liði Vals í vetur af Ólafi Jóhannessyni, hefur áhuga á því að styrkja Val. Þá horfir hann helst í fremstu stöður vallarins. Sport 20. mars 2020 13:30
Þjálfararnir í Pepsi Max-deildinni ræða saman á Messenger hvernig sé best að æfa Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, var gestur Sportið í kvöld í gær þar sem hann og Guðmundur Benediktsson ræddu stöðuna í íslenska fótboltanum. Íslenski boltinn 20. mars 2020 10:00
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti