Guðjón: Hélt að „fokkerinn“ myndi ekki hafa það norður á Akureyri Anton Ingi Leifsson skrifar 1. apríl 2020 08:45 Guðjón með titilinn 1989. mynd/heimasíða ka Knattspyrnuþjálfarinn Guðjón Þórðarson segir að titilinn með KA árið 1989 sé afar eftirminnilegur og sá titill sem kom mest á á óvart en KA varð þá Íslandsmeistari í knattspyrnu í fyrsta skipti í sögu félagsins. KA vann 2-0 sigur á Keflavík í lokaleiknum og vann deildina með tveimur stigum meira en FH sem hafði fagnað í Krikanum, haldandi að þeir hafi unnið titilinn. Svo var ekki og lærisveinar Guðjóns stóðu uppi með bikarinn. Guðjón var gestur í Sportinu í kvöld í gær þar sem þessi reynslumikli þjálfari fór yfir víðan völl. „Sá sem var óvæntastur og kom mest á óvart og hefur lifað öðruvísi í minningunni er KA sigurinn 1989. Hann er mjög óvæntur en jafnframt mjög skemmtilegur. Hann var unnin á mjög dramatískan hátt,“ sagði Guðjón er hann rifjaði þetta upp í gær. „Svo ekki skemmir fyrir flugferðin þegar við skáluðum í brjáluðu veðri og maður hélt að fokkerinn myndi ekki hafa það norður á Akureyri. Okkur var sama um allt þá því að þá var sigurvíman og það var enginn hræddur því það var bara kampavínsgufa í vélinni og sigurtilfinning.“ Guðjón færði sig yfir til Skagans og ræddi þar gullaldartímabilið sem fór af það. „Það byrjar eiginlega 1991. Ég tek við liðinu ’91 og við fórum upp úr B-deildinni og vinnum deildina strax á fyrsta ári. Síðan vinnum við tvöfalt 1993. Það var svakalegur tími. Ég fór svo í KR í tvö ár og kom svo til baka aftur en Skagatíminn var mjög skemmtilegur og eftirminnilegur.“ Klippa: Sportið í kvöld - Guðjón um titilinn 1989 Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Íslenski boltinn Sportið í kvöld Einu sinni var... Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Guðmundur hefur trú á Slóveníu Handbolti Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Handbolti Martínez hetja Rauðu djöflanna Enski boltinn Fleiri fréttir Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Dýrmæt stig í súginn hjá Venezia Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Neymar á leið heim í Santos „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Sjá meira
Knattspyrnuþjálfarinn Guðjón Þórðarson segir að titilinn með KA árið 1989 sé afar eftirminnilegur og sá titill sem kom mest á á óvart en KA varð þá Íslandsmeistari í knattspyrnu í fyrsta skipti í sögu félagsins. KA vann 2-0 sigur á Keflavík í lokaleiknum og vann deildina með tveimur stigum meira en FH sem hafði fagnað í Krikanum, haldandi að þeir hafi unnið titilinn. Svo var ekki og lærisveinar Guðjóns stóðu uppi með bikarinn. Guðjón var gestur í Sportinu í kvöld í gær þar sem þessi reynslumikli þjálfari fór yfir víðan völl. „Sá sem var óvæntastur og kom mest á óvart og hefur lifað öðruvísi í minningunni er KA sigurinn 1989. Hann er mjög óvæntur en jafnframt mjög skemmtilegur. Hann var unnin á mjög dramatískan hátt,“ sagði Guðjón er hann rifjaði þetta upp í gær. „Svo ekki skemmir fyrir flugferðin þegar við skáluðum í brjáluðu veðri og maður hélt að fokkerinn myndi ekki hafa það norður á Akureyri. Okkur var sama um allt þá því að þá var sigurvíman og það var enginn hræddur því það var bara kampavínsgufa í vélinni og sigurtilfinning.“ Guðjón færði sig yfir til Skagans og ræddi þar gullaldartímabilið sem fór af það. „Það byrjar eiginlega 1991. Ég tek við liðinu ’91 og við fórum upp úr B-deildinni og vinnum deildina strax á fyrsta ári. Síðan vinnum við tvöfalt 1993. Það var svakalegur tími. Ég fór svo í KR í tvö ár og kom svo til baka aftur en Skagatíminn var mjög skemmtilegur og eftirminnilegur.“ Klippa: Sportið í kvöld - Guðjón um titilinn 1989 Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Íslenski boltinn Sportið í kvöld Einu sinni var... Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Guðmundur hefur trú á Slóveníu Handbolti Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Handbolti Martínez hetja Rauðu djöflanna Enski boltinn Fleiri fréttir Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Dýrmæt stig í súginn hjá Venezia Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Neymar á leið heim í Santos „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti