Hætti að spila fyrir ÍBV til að sýna Elísabetu stuðning Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. apríl 2020 14:30 Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði 207 mörk í 143 leikjum í efstu deild á Íslandi. vísir/baldur hrafnkell Elísabet Gunnarsdóttir hafði mikil áhrif á feril Margrétar Láru Viðarsdóttur. Hún lék undir stjórn Elísabetar hjá ÍBV, Val og Kristianstad í Svíþjóð. Margrét Lára var gestur Guðmundar Benediktssonar í Sportinu í kvöld í gær þar sem hún ræddi um samstarfið við Elísabetu. Og hún rifjaði upp þegar hún hætti að spila fyrir ÍBV tímabilið 2002 til stuðnings Elísabetu. „Það er skemmtilegt að tala um það að ég spilaði bara nokkra leiki þetta sumarið. Og ástæðan fyrir því var að Elísabet var rekin á miðju tímabili,“ sagði Margrét Lára. „Þá ákvað sextán ára stelpan að hætta að spila með liðinu til að sýna henni stuðning. Eftir á er ég svolítið stolt af mér; hugrakkt af mér, að vera sextán ára og fá svona stórt tækifæri, að sýna þjálfaranum mínum stuðning. Ég var ekki sátt við ákvörðunina. Leikirnir hefðu eflaust orðið fleiri en sextán ára frekjan ákvað að segja stopp þarna.“ Margrét Lára lék ellefu deildarleiki sumarið 2002 og skoraði sjö mörk. Hún fór svo Vals 2005 þar sem hún varð þrisvar sinnum Íslandsmeistari undir stjórn Elísabetar. Margrét Lára lék einnig undir stjórn Elísabetar hjá Kristianstad á árunum 2009-11 og 2012-15. Hún varð markahæst í sænsku úrvalsdeildinni tímabilið 2011. Klippa: Sportið í kvöld - Hætti að spila til að sýna Elísabetu stuðning Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pepsi Max-deild kvenna Íslenski boltinn Sportið í kvöld Tengdar fréttir Markaði nýtt upphaf þegar RÚV klippti á útsendinguna frá vítaspyrnukeppninni 2006 Markadrottningin og fyrrum landsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir segir að það hafi markað ákveðið upphaf í vitneskju um áhuga á kvennaknattspyrnu er útsendingin frá bikarúrslitunum 2006 var rofin. 8. apríl 2020 11:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira
Elísabet Gunnarsdóttir hafði mikil áhrif á feril Margrétar Láru Viðarsdóttur. Hún lék undir stjórn Elísabetar hjá ÍBV, Val og Kristianstad í Svíþjóð. Margrét Lára var gestur Guðmundar Benediktssonar í Sportinu í kvöld í gær þar sem hún ræddi um samstarfið við Elísabetu. Og hún rifjaði upp þegar hún hætti að spila fyrir ÍBV tímabilið 2002 til stuðnings Elísabetu. „Það er skemmtilegt að tala um það að ég spilaði bara nokkra leiki þetta sumarið. Og ástæðan fyrir því var að Elísabet var rekin á miðju tímabili,“ sagði Margrét Lára. „Þá ákvað sextán ára stelpan að hætta að spila með liðinu til að sýna henni stuðning. Eftir á er ég svolítið stolt af mér; hugrakkt af mér, að vera sextán ára og fá svona stórt tækifæri, að sýna þjálfaranum mínum stuðning. Ég var ekki sátt við ákvörðunina. Leikirnir hefðu eflaust orðið fleiri en sextán ára frekjan ákvað að segja stopp þarna.“ Margrét Lára lék ellefu deildarleiki sumarið 2002 og skoraði sjö mörk. Hún fór svo Vals 2005 þar sem hún varð þrisvar sinnum Íslandsmeistari undir stjórn Elísabetar. Margrét Lára lék einnig undir stjórn Elísabetar hjá Kristianstad á árunum 2009-11 og 2012-15. Hún varð markahæst í sænsku úrvalsdeildinni tímabilið 2011. Klippa: Sportið í kvöld - Hætti að spila til að sýna Elísabetu stuðning Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild kvenna Íslenski boltinn Sportið í kvöld Tengdar fréttir Markaði nýtt upphaf þegar RÚV klippti á útsendinguna frá vítaspyrnukeppninni 2006 Markadrottningin og fyrrum landsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir segir að það hafi markað ákveðið upphaf í vitneskju um áhuga á kvennaknattspyrnu er útsendingin frá bikarúrslitunum 2006 var rofin. 8. apríl 2020 11:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira
Markaði nýtt upphaf þegar RÚV klippti á útsendinguna frá vítaspyrnukeppninni 2006 Markadrottningin og fyrrum landsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir segir að það hafi markað ákveðið upphaf í vitneskju um áhuga á kvennaknattspyrnu er útsendingin frá bikarúrslitunum 2006 var rofin. 8. apríl 2020 11:30