Evrópuveisla á Stöð 2 Sport í kvöld Óhætt er að segja að framundan sé spennandi Evrópukvöld hér landi. Fjögur Bestu deildar lið verða í eldlínunni í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu, leikir sem verða allir sýndir í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2. Fótbolti 25.7.2024 09:42
Dagskráin í dag: Afríkukeppnin, pílan og Subway deildin Íþróttirnar halda áfram göngu sinni þennan föstudaginn og ættu allir íþróttaáhugamenn að finna eitthvað fyrir sig á sportrásum Stöðvar 2. Sport 19.1.2024 06:01
Dagskráin í dag: Albert og félagar mæta Torino Íþróttirnar halda áfram að rúlla á þessum ljómandi fína laugardegi og það ættu allir að finna eitthvað fyrir sig á sportrásum Stöðvar 2. Sport 13.1.2024 06:00
Eitt ár liðið síðan allt íþróttalíf stöðvaðist og „Sportið í dag“ fór í loftið: Sjáðu þáttinn Sport 16.3.2021 15:32
„Hélt að Arnar Daði væri einhver kjáni“ Olís deild karla í handbolta fékk sviðsljósið í nýjasta þættinum af Sportinu í dag hlaðvarpinu á Vísi. Meðal annars var rætt um nýliða Gróttu og þjálfara þeirra. Handbolti 9. mars 2021 10:30
„Fótboltaáhugamenn á Íslandi halda með Rúnari Alex“ Kjartan Atli Kjartansson og Henry Birgir Gunnarsson fengu Atla Viðar Björnsson til sín í hlaðvarpsþáttinn Sportið í dag og þeir ræddu meðal annars íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu og þá sérstaklega markmannsstöðuna. Fótbolti 5. mars 2021 12:30
„Áfall fyrir Guðna að koma tillögunni ekki í gegn" Kjartan Atli Kjartansson og Henry Birgir Gunnarsson fengu Atla Viðar Björnsson til sín í hlaðvarpsþáttinn Sportið í dag og þar var meðal annars rætt um þau vonbrigði íslensku knattspyrnuhreyfingarinnar að geta ekki sæst á eina leið til að fjölga leikjum í efstu deild á Íslandi. Fótbolti 4. mars 2021 13:41
Gummi Ben um City: „Eins og aðallið væri að spila á móti öðrum flokki á æfingu“ Guðmundur Benediktsson, knattspyrnulýsandi og -spekingur, segir að yfirburðir Manchester City gegn Borussia Mönchengladbach í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar fyrr í vikunni hafi verið rosalegir. Fótbolti 27. febrúar 2021 09:01
Bjuggust ekki við að sjá þetta hjá Valsmönnum Sportið í dag fór yfir það hvernig Valsmenn komu til baka eftir klúðrið fyrir norðan og unnu einn flottasta sigur tímabilsins í Olís deild karla í handbolta. Handbolti 24. febrúar 2021 13:31
Sportið í dag: Ætla Blikar að selja manninn sem gæti sótt titilinn í sumar? Blikinn Brynjólfur Andersen Willumsson var til umræðu í nýjasta hlaðvarpsþætti Sportsins í dag og þá sérstaklega mikinn áhugi á stráknum. Íslenski boltinn 23. febrúar 2021 14:01
Sportið í dag: Valsmenn þurfa á hópefli að halda Kjartan Atli Kjartansson, Ríkharð Óskar Guðnason og Henry Birgir Gunnarsson fóru yfir víðan völl í síðasta hlaðvarpsþætti sínum Sportið í dag á Vísi en meðal annars ræddu þeir um vandræði Valsmanna í handboltanum. Handbolti 17. febrúar 2021 13:00
Sportið í dag: Liverpool á heima í íslensku deildunum Meistaradeildin fer aftur af stað í kvöld og strákarnir í hlaðvarpsþættinum Sportið í dag ræddu leiki kvöldsins í þætti dagsins. Það eru margir að velta fyrir sér hvernig Liverpool lið menn fá að sjá í kvöld. Enski boltinn 16. febrúar 2021 13:32
Sportið í dag: Þegar Olga Færseth pakkaði Rikka G saman í sjómanni Í Sportinu í dag rifjaði Ríkharð Óskar Guðnason upp þegar hann fór í sjómann við Olgu Færseth og fór illa út úr þeirri viðureign. Sport 11. febrúar 2021 15:30
Björgvin Páll semur við Val Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson hefur samið við að leika með Val næstu fimm árin. Þetta kemur fram í tilkynningu sem handknattleiksdeild Vals sendi frá sér rétt í þessu. Handbolti 9. febrúar 2021 17:45
Sportið í dag: „Hakan hrynur ekkert í gólfið ef það kemur tilkynning frá Val“ Það kæmi lítið á óvart ef Björgvin Páll Gústavsson gengi í raðir Vals í sumar. Þetta sagði Henry Birgir Gunnarsson í Sportinu í dag. Handbolti 9. febrúar 2021 13:50
Sportið í dag: „Brjálaður ef þjálfari talaði svona um liðið mitt“ Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR, fór mikinn í viðtali við Vísi eftir tapið gegn Stjörnunni í Olís-deildinni í handbolta í gær. Skot hans á leikmenn Stjörnunnar voru honum ekki til sóma að mati strákanna í Sportinu í dag. Handbolti 4. febrúar 2021 14:00
Sportið í dag: Böddi er ekkert í þessu til að eignast vini eða lenda í 2. sæti Þrátt fyrir að KR-ingar séu í hálfgerðu millibilsástandi stefna þeir á Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla. Þetta segir Henry Birgir Gunnarsson. Körfubolti 3. febrúar 2021 12:30
Segja Hauka líta verst út Haukar eru með slakasta lið Domino's deildar karla um þessar mundir. Þetta segja strákarnir í Sportinu í dag. Körfubolti 2. febrúar 2021 13:30
Gaupi: Guðmundur fór því miður fram úr sér Guðjón Guðmundsson segir að Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hafi gert mistök er hann baunaði á sérfræðinga HM-stofunnar á RÚV eftir leik Íslands og Frakklands á HM í Egyptalandi. Handbolti 26. janúar 2021 11:00
„Sorglegt að horfa upp á hvernig liðið hefur skítfallið á þessum tveimur alvöru prófum á mótinu“ Henry Birgir Gunnarsson var ekki sáttur með frammistöðu íslenska handboltalandsliðsins gegn því svissneska á HM í Egyptalandi í gær og lét gamminn geysa í Sportinu í dag. Handbolti 21. janúar 2021 14:26
Peningamál koma í veg fyrir að álagið verði minnkað Ásgeir Örn Hallgrímsson segir að peningar séu stærsta hindrunin í vegi þess að minnka álag á handboltamönnum eins og þeir hafa margoft beðið um. Handbolti 14. janúar 2021 17:01
Segir Gumma ekki skipta sér af hárgreiðslunni þegar menn nýti færin sín svona Ásgeir Örn Hallgrímsson segir að Bjarki Már Elísson fái nú eflaust bara að hafa hárið sitt eins og hann kjósi þó að á árum áður hafi Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari stöku sinnum gert athugasemdir ef leikmenn voru uppteknir af útliti sínu. Handbolti 13. janúar 2021 16:07
Valið á Arnóri sem fyrirliða kom Ásgeiri Erni á óvart Ásgeir Örn Hallgrímsson segir að val Guðmundar Guðmundssonar á fyrirliða fyrir HM í Egyptalandi hafi komið sér á óvart. Hann bjóst við að Alexander Petersson fengið fyrirliðabandið. Handbolti 13. janúar 2021 15:31
Phoenix Suns sterkt í ár: „Ég veit að Ólafur Ingi Skúlason er sáttur“ Það er auðvitað von á nýjum spútnikliðum í NBA deildinni í ár eins og vanalega og þeir sem halda með liði Phoenix Suns gæti fengið ástæðu til að kætast í vetur. Körfubolti 8. janúar 2021 17:00
Fóru á leik Raptors og Pacers en horfðu á Lakers gegn Celtics Kjartan Atli Kjartansson bauð upp á nýjung í hlaðvarpsþættinum Sportið í dag á Vísi en þar fóru NBA þríburarnir svokölluðu yfir öll liðin í NBA-deildinni. Körfubolti 8. janúar 2021 15:41
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti