Allt upp á borð! Borgarkerfið með allar nefndir sínar og ráð er að mörgu leyti eins og frumskógur. Iðulega er spurt um hve margir starfs- og stýrihópar eða nefndir starfa og hvort seta í þeim sé launuð. Skoðun 9. nóvember 2018 21:48
Valdafíkn og níð Ár hvert er 8. nóvember helgaður baráttunni gegn einelti. Margt hefur breyst til hins betra þegar kemur að eineltismálum, sérstaklega hjá börnum. Skoðun 8. nóvember 2018 07:00
Norræn samvinna Norðurlöndin eru okkur Íslendingum mjög verðmæt. Menning okkar og tungumál eru svipuð og auðveldara er að sækja sér nám og vinnu á Norðurlöndunum samanborið við önnur svæði. Skoðun 31. október 2018 08:00
Bíðum ekki með Reykjanesbrautina Það er algerlega óásættanlegt að bíða þurfi með að fullklára þennan fjölfarna og þjóðþekkta veg í 15 ár eða til ársins 2033, eins og kemur fram í samgönguáætlun. Skoðun 30. október 2018 07:00
Framtíðarsýn í miðborg Það er áhugavert að horfa vestur Tryggvagötu þessa haustdaga í borginni og virða fyrir sér hvernig nýju húsaröðina, sem risin er við Hafnartorg, ber við Tollhúsið með fallegu mósaíkmyndinni hennar Gerðar Helgadóttur. Skoðun 26. október 2018 08:00
Með ljósin kveikt Haustið er erfiður tími fyrir okkur myrkfælna fólkið. Í myrkrinu leynast hætturnar nefnilega nokkurn veginn alls staðar. Auðvitað er til það fólk sem finnst rökkrið huggulegt og við kertaljós vopnuð nokkrum rauðvínsflöskum getur það svo sem verið. Flestar stundir sitjum við samt stjörf af hræðslu, viðbúin hinu allra versta. Skoðun 25. október 2018 08:00
Framsýn og ábyrg fjármálastjórn Eitt af mikilvægustu viðfangsefnum stjórnmálanna er ráðstöfun almannafjár. Skoðun 23. október 2018 07:00
Samstaða og barátta í sextíu ár Í dag eru nákvæmlega 60 ár liðin frá stofnun Bandalags háskólamanna. Skoðun 23. október 2018 07:00
Að eiga erindi í framboð Framundan eru kosningar til formanns og stjórnar Neytendasamtakanna. Það er ekki víst að allir geri sér grein fyrir hversu mikilvægar kosningar þetta eru og hve mikil áhrif þær geta haft á framtíð okkar allra hér á Íslandi. Skoðun 18. október 2018 15:02
Epli og ástarpungar Epli og appelsínur eru hvort tveggja matvörur og hnöttóttar á að líta. Það er líka hið eina sem þær eiga sameiginlegt. Við frekari samanburð yrði frekar fjallað um það sem ólíkt er með þessum vörum. Skoðun 18. október 2018 10:00
Reykjavík til þjónustu reiðubúin Í aðdraganda borgarstjórnarkosninga síðastliðið vor var okkur í Viðreisn tíðrætt um þjónustuborgina Reykjavík. Skoðun 18. október 2018 07:30
Öflugra dagforeldrakerfi Meirihluti Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna í borgarstjórn leggur mikla áherslu á að bæta aðbúnað ungbarnafjölskyldna í borginni og vinnur á báðar hendur að kraftmikilli uppbyggingu nýrra leikskóla Skoðun 18. október 2018 07:00
Síðbúin íhaldssemi Pawel Bartoszek, fyrrverandi þingmaður Viðreisnar en núverandi borgarfulltrúi sama flokks, hefur gefið mér tilefni til þess rifja upp aðdragandann að breytingum á lagaákvæðum um uppreist æru og hvernig flokkur hans Viðreisn stuðlaði að þeim vinnubrögðum við lagabreytinguna sem Pawel nú gagnrýnir. Skoðun 15. október 2018 07:00
Þá sjaldan að gagn hefði verið af smá íhaldssemi Stundum fer samfélagið fram úr sjálfu sér. Í einhverju hugarástandi fara menn að breyta lögum og reglum sem eru ekki vinsæl en þjóna samt einhverjum tilgangi. Á þannig stundum ættu góðir íhaldsmenn að biðja fólk um að telja á sér tærnar og hægja á. Skoðun 12. október 2018 17:15
Skólastarf í allra þágu Íslenskt samfélag er í stöðugri þróun. Íbúasamsetning tekur reglulegum breytingum. Hingað flyst fólk af margvíslegum uppruna, bakgrunnurinn fjölbreyttur og tungumálin ólík. Ísland er nú fjölmenningarsamfélag. Skoðun 12. október 2018 07:30
Börn sett í ólíðandi aðstæður í boði borgarinnar Inntökuskilyrði í Klettaskóla eru of ströng. Í skólanum eru 130 nemendur en upphaflega var gert ráð fyrir að þar stunduðu innan við hundrað nemendur nám. Skoðun 1. október 2018 12:05
Fyrir börnin í borginni Biðlistavandi leikskólabarna er flestum kunnur. Borgin rekur fjölda leikskóla en annar þó ekki eftirspurn eftir leikskólarýmum. Skoðun 1. október 2018 07:00
Sveitarstjórnarstigið til framtíðar Sveitarstjórnarfólk um allt land er í óða önn að leggja línur fyrir starfsemi síns sveitarfélags á yfirstandandi kjörtímabili. Skoðun 28. september 2018 07:00
10 ára dómur "… og það er sárt að vita til þess að þrátt fyrir mikla viðleitni þá auðvitað misstu þúsundir heimili sín og margir eiga um sárt að binda.“ Skoðun 25. september 2018 11:51
Yfirlýsing vegna aðgerða Icelandair Við undirrituð mótmælum harðlega þeim aðgerðum sem stjórn Icelandair hyggst ráðast í gegn flugfreyjum og flugþjónum sem starfa hjá fyrirtækinu. Skoðun 24. september 2018 17:07
Upp í munn og ofan í maga: Börn og umhverfismál Börn njóta sín best í umhverfi þar sem þau fá að skapa, finna hugmyndum sínum farveg og framkvæma sjálf hlutina eftir því sem aldur og þroski leyfa. Skoðun 18. september 2018 09:46
Nei – verktakar ráða ekki ferðinni Í leiðara Fréttablaðsins í síðustu viku sagði Kolbrún Bergþórsdóttir að meirihluti borgarstjórnar hefði svifið um í "hálfgerðu svefnástandi“ og gefið verktökum lausan tauminn. Það er fjarri sanni. Skoðun 13. september 2018 07:00
Stöndum vörð um mannréttindi Það er af nógu að taka hjá Michelle Bachelet, sem í dag flytur mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna sína fyrstu yfirlitsskýrslu frá því að hún var skipuð mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna í sumar. Skoðun 10. september 2018 07:00
Að bera velferð barna fyrir brjósti – svarbréf til Kára Líf Magneudóttir svarar Kára Stefánssyni um bólusetningar barna. Skoðun 5. september 2018 13:16
Tólfti mánuðurinn Óumdeilt er að menntun og þekking eru undirstaða góðra lífskjara. Opinber framlög til menntamála eru því fjárfesting í hagsæld framtíðarinnar. Skoðun 3. september 2018 07:00
Ein leið að lægri vöxtum Það eru ýmsar leiðir til að bæta lífskjör almennings og á það bendir Gylfi Zoëga, prófessor í hagfræði, í skýrslu sem hann skrifaði fyrir fyrir stjórnvöld nýverið. Skoðun 29. ágúst 2018 07:00
Heilbrigðiskerfi að hætti Marx og félaga Flestir landsmenn eru sem betur fer sammála um að á Íslandi eigi ríkið að tryggja öllum góða heilbrigðisþjónustu. Skoðun 27. ágúst 2018 07:00
Styrking löggæslunnar Lögreglan er ein af grunnstoðum réttarríkisins og gætir öryggis þeirra sem hér búa og sækja landið heim. Skoðun 22. ágúst 2018 05:00
Endurbætur á vegakerfinu aldrei meiri en nú Vegakerfi okkar samfélags er yfir 12 þúsund kílómetrar að lengd. Skoðun 14. ágúst 2018 10:10
Biðmál í borginni Í kosningasjónvarpi árið 1998 fjallaði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, þáverandi borgarstjóri, um stöðu biðlista á leikskólum Reykjavíkurborgar. Skoðun 13. ágúst 2018 07:00
Afleysing fyrir kennara í Hafnarfirði - tvítug með hreint sakavottorð Kristín Björnsdóttir Skoðun