Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Veikleikar í samkeppnishæfni Evrópu sem lýst var í umfangsmiklli skýrslu fyrrverandi Seðlabankastjóra Evrópu í fyrra eru enn meira áberandi á Íslandi. Þingmaður Viðreisnar segir engin af verðmætustu fyrirtækjunum í íslensku kauphöllinni séu tækni- og nýsköpunarfyrirtæki. Viðskipti innlent 29.10.2025 09:45
Ójöfnuður í fjármögnun nýsköpunarverkefna Ímyndaðu þér heim þar sem rúðuþurrkan hefur aldrei verið fundin upp. Þar sem grunnurinn að tölvuforritun hefur aldrei verið lagður. Þar sem milljónir manna deyja enn úr malaríu vegna þess að enginn hefur uppgötvað artemisinín. Skoðun 27.10.2025 06:02
Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Gæsahúðin gerir oft vart við sig í spjallinu við Gísla Níls Einarsson, hjúkrunarfræðing, slökkviliðs- og sjúkraflutningamann, lýðheilsufræðing og framkvæmdastjóra Öldunnar. Áskorun 19.10.2025 08:00
Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Viðskipti erlent 13.10.2025 10:13
Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Haraldur Þorleifsson, stofnandi og framkvæmdastjóri hönnunarfyrirtækisins Ueno, nýtti glugga sem hann hafði til að endurvekja félagið fjórum árum eftir að það var selt til Twitter. Hann þurfti því ekki að kaupa það til baka en hann kveðst afar spenntur fyrir framhaldinu. Viðskipti innlent 10. september 2025 09:58
Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Haraldur Þorleifsson hefur aftur tekið við framkvæmdastjórn tækni- og hönnunarfyrirtækisins Ueno. Fyrirtækið stofnaði hann sjálfur fyrir rúmum áratug en seldi síðar til samfélagsmiðlarisans sem þá hét Twitter. „Ueno er komið aftur,“ skrifar Haraldur í færslu á Facebook í dag þar sem hann greinir frá tíðindunum. Viðskipti innlent 9. september 2025 13:31
Skortur á erlendum sérfræðingum helsta hindrunin fyrir vöxt hugverkaiðnaðar „Flókið, tímafrekt og ófyrirsjáanlegt“ umsóknarferli þegar kemur að dvalar- og atvinnuleyfum fyrir sérfræðimenntað starfsfólk skapar óvissu og tafir fyrir fyrirtæki í hugverkaiðnaði, að sögn hagsmunasamtaka greinarinnar, sem aftur dregur úr vaxtarmöguleikum þeirra. Kallað er eftir markvissum aðgerðum stjórnvalda til að tryggja nægjanlegt framboð erlendra sérfræðinga og eins að stuðningsumhverfi vaxtarfyrirtækja verði eflt þegar þau eru í þeim sporum að hefja framleiðslu og markaðssókn þannig að starfsemin haldist í landinu. Innherji 26. ágúst 2025 16:36
„Við erum ekki að elta vísindaskáldskap“ Axelyf hefur lokið við fjármögnun upp á samtals tæplega 600 milljónir króna leidda af Brunni vaxtarsjóði II en líftæknifyrirtækið ætlar að hasla sér völl í næstu byltingu í svonefndri RNA-tækni, meðal annars þegar kemur að sjálfsofnæmissjúkdómum, en lausnirnar þar geta veitt nýja möguleika við að meðhöndla sjúkdóma sem hefðbundin lyf ná illa til. Forstjóri og einn stofnenda Axelyf, sem á rætur sínar að rekja til Íslands, segir að félagið sé „ekki að elta vísindaskáldskap“ heldur að byggja upp vettvang sem geti haft raunveruleg áhrif á líf fólks með flókin veikindi. Innherji 19. ágúst 2025 13:05
Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Orkuskortur, jöfnunarorka, kerfisþjónusta, raforkumarkaðir, flutningur á orku, orkuskipti, endurnýjanleg orka, stórnotendur, smærri notendur, raforkukerfi og svo framvegis. Atvinnulíf 18. ágúst 2025 07:01
Gera langtímasamning um kaup á þotueldsneyti af íslensku nýsköpunarfyrirtæki Lúxemborgska félagið Luxaviation Group hefur undirritað viljayfirlýsingu við íslenska nýsköpunarfyrirtækið Iðunni H2 um kaup á sjálfbæru þotueldsneyti frá og með árinu 2029. Forstjóri og stofnandi Iðunnar H2 segir að um sé að ræða tímamótasamkomulag. Innherjamolar 3. ágúst 2025 13:10
Í hringiðu skapandi eyðileggingar Við erum í hringiðu skapandi eyðileggingar hvort sem okkur líkar það betur eða verr. Við getum sokkið með eða við getum ákveðið að synda. Það getur verið að við elskum ekki bílinn en við getum ekki endalaust faðmað hestvagninn. Við megum ekki týna okkur í líðandi stund og gleyma að horfa til lengri tíma. Það er ekki víst að ný loðnutorfa eða ferðaþjónustan bjargi okkur í þetta skiptið. Umræðan 22. júní 2025 11:44
Þrjú verkefni fengu styrk úr sjóði FrumkvöðlaAuðar Þrjú nýsköpunarverkefni – Anahí, GRÆNT og Oceans of Data – hlutu styrk úr sjóði FrumkvöðlaAuðar á Kvenréttindadeginum í gær. Viðskipti innlent 20. júní 2025 12:30
Milljónavirði af gini á víðavangi og búið til með íslensku veðri Það er allt að gerast hjá Arnari Jóni Agnarssyni, einum eigenda Mosa gins. Sem nú framleiðir nýtt íslenskt gin á einstakan hátt; Með því að veðra það í tunnum! Atvinnulíf 17. júní 2025 08:02
Úthlutun Matvælasjóðs Ég sem fædd og alin upp á Íslandi hef skilning á því að fiskurinn í sjónum kringum Íslandsstrendur var og er okkar auðlind. Ég sem bóndadóttir úr afskekktum en guðdómlega fallegum dal í Skagafirði skil sjálfbærni, nýtni og hversu mikilvægur búskapur hefur verið og er íslensku þjóðinni. Skoðun 14. júní 2025 10:00
Keyptu Björgólf strax út úr Heimum Kaup Heima á Grósku ehf. af þeim Andra Sveinssyni, Björgólfi Thor Björgólfssyni, og Birgi Má Ragnarssyni eru nú frágengin. Kaupverðið var greitt með hlutum í Heimum og þeir urðu stærstu hluthafar félagsins. Samhliða uppgjörinu keyptu þeir Andri og Birgir Már Björgólf Thor út úr Heimum, en þeir hafa verið kallaðir hægri og vinstri hönd hans. Viðskipti innlent 13. júní 2025 15:50
Stefna að því að opna deiliþjónustu bílferða fljótlega Það verða eflaust margir ánægðir að heyra af appi og vefsíðu sem styttist í að opni og mun bjóða upp á deiliþjónustu bílferða; HuddleHop. Atvinnulíf 29. maí 2025 07:01
Hringrásin: „Ég er með blæti fyrir gömlu timbri“ Við skulum byrja á því að sjá fyrir okkur eftirfarandi staðreynd: Atvinnulíf 28. maí 2025 07:00
Djúpstæður metnaður til að skapa fjölskylduvænt umhverfi Þekkingarverðlaun FVH – Félagi viðskipta- og hagfræðinga – voru afhent í 25. skipti. Arion banki var valinn Þekkingarfyrirtæki ársins og Syndis hlaut Þekkingarviðurkenningu FVH. Viðskipti 19. maí 2025 09:42
„Við getum fengið Boga Ágústs til að gera og segja hvað sem er“ Við höfum ákveðna ímynd af hökkurum úr sjónvarpinu. Sem reyndar á ekki að skrifa sem hakkari, heldur hjakkari að sögn Gyðu Bjarkardóttur hjakkara og hugbúnaðarprófara. Atvinnulíf 19. maí 2025 07:00
Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Lokadagur Nýsköpunarviku, eða Iceland Innovation Week, fer fram í Kolaportinu í Reykjavík í dag. Viðskipti innlent 15. maí 2025 09:01
„Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ „Það hafði lengi blundað í mér að stofna mitt eigið fyrirtæki. En alltaf þegar ég nefndi einhverja hugmynd við Þóru konuna mína, svaraði hún: Nei, ég held að þetta sé ekki málið,“ segir Guðmundur Kristjánsson stofnandi Lucinity og hlær. Atvinnulíf 15. maí 2025 07:04
Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ „Í fyrsta lagi myndi ég segja fólki að tala um hugmyndina sína við einhvern. Sem oft er erfiðast en mjög gott fyrsta skref. Enda allt annað að byggja eitthvað upp einn og lokaður af,“ segir Edda Konráðsdóttir stofnandi Innovation Week sem nú stendur yfir. Atvinnulíf 14. maí 2025 07:02
Nýsköpunarfyrirtækið Álvit tryggir sér fimmtíu milljóna sprotafjármögnun Nýsköpunarfyrirtækið Álvit hefur tryggt sér um fimmtíu milljóna króna sprotafjármögnun frá Nýsköpunarsjóðnum Kríu (áður Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins) og hópi englafjárfesta, meðal annars frá Guðmundi Fertram, stofnanda Kerecis. Nýta á fjármagnið einkum til að markaðssetja fyrstu vöru félagsins. Innherji 14. maí 2025 06:03
Hverjum þjónar nýsköpunin? Við lítum flest á nýsköpun sem afl framfara. Nýjar lausnir, betri lífsgæði, snjallari tæki, meiri tækifæri. En við gleymum oft að spyrja okkur hverjum nýsköpunin þjónar, hvers konar framtíð er verið að skapa og fyrir hvern? Skoðun 13. maí 2025 08:31
Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Auðna tæknitorg hefur ráðið Ingunni Sigurpálsdóttur í starf framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Hún tekur við starfinu af Einar Mäntylä sem kom að stofnun Auðnu á árinu 2019 og hefur setið í forstjórastól síðan. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Auðnu. Viðskipti innlent 8. maí 2025 11:33