
Fjárfestar minnka skortstöður sínar í Alvotech um meira en þriðjung
Eftir að fjárfestar höfðu bætt nánast samfellt verulega við skortstöður sínar með bréf Alvotech á markaði í Bandaríkjunum um nokkurn tíma þá minnkaði umfang þeirra um meira en þriðjung undir lok síðasta mánaðar. Félagið birtir uppgjör sitt eftir lokun markaða á morgun.