Curry og Beckham í gifsi frá Össur Stephen Curry, einn besti maður bandarísku NBA deildarinnar, er frá góðu gamni þessa dagana en hann er að glíma við meiðsli á ökkla. Hann er þó í góðum höndum því hann gengur um í göngugifsi frá Össur. Sport 10. desember 2017 23:00
Brady biður þjálfara sinn afsökunar Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots í NFL-deildinni, sér eftir því að hafa öskrað á sóknarþjálfara sinn á hliðarlínunni í síðasta leik og byrjaði vikulegan blaðamannafund á því að biðja hann afsökunar. Sport 10. desember 2017 10:30
Kobe Bryant peppaði Ernina NBA goðsögnin Kobe Bryant hélt í gær peppræðu fyrir leikmenn Philadelphia Eagles, sem mæta Los Angeles Rams í NFL deildinni á morgun. Kobe er fæddur og uppalinn í Philadelphia og segist vera einn stærsti aðdáandi Eagles liðsins. Körfubolti 9. desember 2017 14:14
Gæti misst af hundruðum milljóna út af heimskulegri fautatæklingu Hinn magnaði innherji New England Patriots, Rob Gronkowski, er kominn í eins leiks bann fyrir fíflaskap og það gæti reynst honum dýrt. Sport 6. desember 2017 23:30
Fengu sér alltaf vískískot fyrir leiki Fyrrum leikmenn Washington Redskins hafa viðurkennt að það hafi verið hefð hjá þeim að taka eitt vískiskot fyrir alla leiki. Sport 6. desember 2017 20:00
Sjóhaukarnir kýldu Ernina niður Philadelphia Eagles hefur flogið með himinskautum í NFL-deildinni í vetur en liðið fékk á baukinn er það mætti á hinn erfiða útivöll í Seattle þar sem sterkir Sjóhaukar biðu þeirra. Sport 4. desember 2017 11:30
Líklega stysti blaðamannafundur sögunnar | Myndband Leikstjórnandi NFL-liðsins Houston Texans, Tom Savage, var maður fárra orða eftir leikinn gegn Baltimore Ravens síðastliðna nótt. Sport 28. nóvember 2017 23:00
Fengu tveggja leikja bann fyrir slagsmálin NFL-deildin dæmdi Aqib Talib, leikmann Denver, og Michael Crabtree, leikmann Oakland, í tveggja leikja bann fyrir slagsmálin á sunnudag. Sport 28. nóvember 2017 12:00
Jordan kominn á Vikings-vagninn Þó svo besti körfuboltamaður allra tíma, Michael Jordan, hafi spilað lengi í Chicago þá heldur hann ekki með Chicago Bears í NFL-deildinni. Sport 27. nóvember 2017 23:00
Sleit gullkeðjuna aftur af Crabtree Það brutust út mikil slagsmál í leik Oakland Raiders og Denver Broncos í NFL-deildinni í gær. Líkt og í leik liðanna í fyrra byrjuðu lætin hjá Aqib Talib, varnarmanni Denver, og Michael Crabtree, útherja Raiders. Sport 27. nóvember 2017 14:30
Hrútarnir stöðvuðu sigurgöngu Dýrlinganna Átta leikja sigurganga New Orleans Saints endaði í Los Angeles í gær er liðið tapaði gegn sterku liði LA Rams. Sport 27. nóvember 2017 08:30
Fylgdist með fæðingu sonar síns í upphitun í beinni á FaceTime Everson Griffen, varnarmaður Minnesota Vikings í NFL-deildinni, hélt upp á fæðingu sonar síns með sérstökum hætti í gær og það þótt að hann vissi vel að hann fengi stóra fjársekt fyrir uppátækið sitt. Sport 24. nóvember 2017 10:30
Frír bjór þar til Packers skorar Fólkið í Wisconsin elskar sitt lið, Green Bay Packers, og einn bareigandi fór illa út úr því um nýliðna helgi. Sport 23. nóvember 2017 23:30
Hestur fer í mál við Ray Lewis Ekki er öll vitleysan eins í Bandaríkjunum og núna er hestur farinn í mál við Ray Lewis, fyrrum ofurstjörnu úr NFL-deildinni. Sport 23. nóvember 2017 15:00
Er þetta raunsæjasti stuðningsmaður ársins? | Mynd Cleveland Browns tapaði enn einum leiknum í ameríska fótboltanum um helgina og hefur þar með tapað fyrstu tíu leikjum sínum á NFL-tímabilinu. Sport 21. nóvember 2017 16:00
Var með fullt af litlum myndum af sjálfum sér á skónum sínum Leikmenn NFL-deildarinnar spila margir í sérhönnuðum skóm í leikjum sínum og sumir þeirra eru afar litríkir. Sport 20. nóvember 2017 23:30
Versta frumraunin í aldarfjórðung entist bara fram í hálfleik Erfiðasta staðan í ameríska fótboltanum er staða leikstjórnanda. Það er því stórfrétt í bandarískum fjölmiðlum þegar þjálfari NFL-liðs ákveður að skipta um mann í mikilvægustu stöðu leiksins. Sport 20. nóvember 2017 22:30
Leikvangur sprengdur til grunna á fimmtán sekúndum Georgia Dome, fyrrverandi heimavöllur Atlanta Falcons í NFL, var í rifinn niður í dag með stýrðum sprengingum. Sport 20. nóvember 2017 13:20
Sleit hásin um leið og hann tryggði sínu liði sigurinn D'Onta Foreman átti mjög góðan leik í NFL-deildinni í gær þegar lið hans Houston Texans vann sigur á Arizona Cardinals 31-21. Sport 20. nóvember 2017 11:00
Víkingarnir á hraðri siglingu Minnesota Vikings vann sinn fimmta sigur í röð í NFL-deildinni og virðist til alls líklegt á tímabilinu. Sport 13. nóvember 2017 13:45
„Fimmtudagsleikirnir eiga að vera ólöglegir“ Einn besti varnarmaður NFL-deildarinnar sleit krossband í nótt. Enski boltinn 10. nóvember 2017 18:15
Sjáðu eitt ótrúlegasta kast tímabilsins í NFL-deildinni Russell Wilson er einn allra útsjónarsamasti leikstjórnandi síðari ára. Sport 10. nóvember 2017 13:45
Fékk sér i glas og reykti maríjúana fyrir flesta leiki Helsti vandræðapési NFL-deildarinnar, Josh Gordon, hefur loksins opnað sig varðandi sín vandamál með vímuefni. Saga hans er í einu orði sagt ótrúleg. Sport 7. nóvember 2017 13:00
Þakkaði læknunum sem björguðu fætinum Allt lítur út fyrir að Zach Miller, innherji Chicago Bears, muni halda báðum fótum en litlu mátti muna að taka þurfti annan fótinn af við hné eftir að hann meiddist illa í leik. Sport 7. nóvember 2017 11:00
Ein flottasta innkoma allra tíma | Mynd Leikmenn NFL-liðanna koma oftast inn á völlinn með miklum tilþrifum þegar lið þeirra er að spila á heimavelli. Sport 6. nóvember 2017 23:30
Ernirnir niðurlægðu vörn Denver Vörn Denver Broncos hefur verið stolt liðsins síðustu ár en í gær var hún niðurlægð gegn heitasta liðið NFL-deildarinnar, Philadelphia Eagles. Sport 6. nóvember 2017 10:30
Lögreglumaður sló til drukkins stuðningsmanns │ Myndband Lögreglan í Miami hefur hafið rannsókn á atviki sem átti sér stað á laugardaginn þegar lögregluþjónn virðist slá kvenkyns aðdáanda Miami Hurricane á leik í bandarísku háskóladeildinni. Sport 6. nóvember 2017 10:00
Kennir NFL-deildinni um lélega pítsasölu Einn af aðalstyrktaraðilum NFL-deildarinnar, pítsastaðurinn Papa Johns, er afar ósáttur við forráðamenn NFL-deildarinnar og kennir stjórnendum deildarinnar um að salan á pítsum hjá fyrirtækinu sé ekki eins góð og áður. Sport 3. nóvember 2017 23:00
Tímabilið búið hjá efnilegasta leikmanni NFL-deildarinnar Hinn stórkostlegi nýliðaleikstjórnandi Houston Texans í NFL-deildinni, Deshaun Watson, meiddist illa á æfingu hjá Texans í gær og spilar ekki meira í vetur. Sport 3. nóvember 2017 17:15
Segir að Kaepernick sé loksins að fá vinnu Lögfræðingur leikstjórnandans Colin Kaepernick, sem hóf öll þjóðsöngvamótmælin í Bandaríkjunum, segir að það styttist í að leikmaðurinn fái samning á nýjan leik í NFL-deildinni. Sport 2. nóvember 2017 23:00