Segir vaxtalaus bílalán enga sjónhverfingu Bílabúð Benna býður nú 0 prósent vexti á völdum notuðum bílum. Viðskipti innlent 18. september 2019 13:45
Segir hátt áfengisverð í boði fjármálaráðherra og annarra stjórnmálamanna Annars vegar megi rekja hátt verð til opinberra gjalda sem leggjast á vöruna og svo hins vegar með álagningu ÁTVR, sem er í eigu ríkisins. Viðskipti innlent 17. september 2019 18:24
Olíufélög bregðast við haldist heimsmarkaðsverð óbreytt Íslensku olíufélögin segjast munu þurfa að hækka verð til neytenda ef skörp hækkun heimsmarkaðsverðs verður viðvarandi. Hækkunin muni þó ekki verða 20 prósent, eins og á mörkuðum erlendis, því að stór hluti verðsins sé föst gjöld. Heimsmarkaðsverðir hefur meiri áhrif á útgerðir og flugfélög. Viðskipti innlent 17. september 2019 06:45
40 prósent landsmanna nota mjólkurvörur frá Bolungarvík reglulega Annað árið í röð trónir Fjarðarkaup toppi lista MMR yfir þau fyrirtæki sem Íslendingar mæla helst með. Athygli vekur að mjólkurvinnslan Arna í Bolungarvík, sem var mæld í fyrsta skipti í ár, skýst beint í fimmta sæti listans. Viðskipti innlent 16. september 2019 13:08
Drónaárásirnar gætu leitt til umtalsverðra eldsneytis- og verðlagshækkana hér á landi Drónaárásir á sádi-arabískar olíuvinnslustöðvar gætu haft mikil áhrif um allan heim. Viðskipti innlent 15. september 2019 13:48
Ætla að opna sjoppu aftur í Stykkishólmi Eigendur Skúrsins munu opna veitingastað og sjoppu í gamla húsnæði Olís í bænum. Á meðan á breytingum stendur er engin sjoppa í bænum. Bæjarstjóri furðar sig enn á ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að loka sjoppunni. Innlent 13. september 2019 06:15
Krefjast lögbanns á smálánafyrirtæki Gísla Neytendasamtökin hafa krafist þess að sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu leggi lögbann við því að Almenn innheimta ehf. og Gísli Kr. Björnsson innheimti kröfur vegna ólögmætra smálána. Viðskipti innlent 12. september 2019 13:28
Snákagryfjan Ég vann einu sinni sem leiðsögumaður. Verkefni mín fólust í að leiða stóreygða Bandaríkjamenn með áletraðar derhúfur um götur Reykjavíkur og kynna fyrir þeim það sem Ísland hefur upp á að bjóða. Bakþankar 12. september 2019 07:15
Hárteygjan fyrir dótturina rauk upp í verði hjá Íslandspósti Veru brá þegar heildarkostnaður við drasl frá Ali Express lá fyrir. Viðskipti innlent 11. september 2019 16:49
Myndi ekki sakna Tesla.is Bandaríski rafbílaframleiðandinn Tesla kannar nú hvað hann getur gert í vefsíðunni Tesla.is, sem tengist bílaframleiðandanum ekki neitt Viðskipti innlent 10. september 2019 10:45
Áfengi mælist dýrast á Íslandi Í nýrri rannsókn Eurostat á áfengisverði í Evrópu kemur í ljós að Ísland er dýrasti staðurinn. Rannsóknin næri bæði til Evrópusambandsins og EFTA-landanna. Innlent 10. september 2019 06:15
Hundrað milljóna hagnaður H&M Á fyrsta heila rekstrarári H&M á Íslandi skilaði fatarisinn 105 milljón króna hagnaði. Viðskipti innlent 9. september 2019 12:16
Elon Musk stóð við loforðið til Íslendinga Bandaríski rafbílaframleiðandinn Tesla hleypti af stokkunum íslenskum hluta vefsíðu sinnar í morgun. Viðskipti innlent 9. september 2019 09:15
Bónusröddin þagnar Bjarni Dagur er Bónusröddin en samningi við hann hefur verið sagt upp eftir 17 ár. Viðskipti innlent 6. september 2019 09:00
Ásgeir Kolbeins opnar Pünk á Hverfisgötu Athafna- og fjölmiðlamaðurinn Ásgeir Kolbeinsson vinnur nú að opnun nýs veitingastaðar að Hverfisgötu 20, andspænis Þjóðleikhúsinu. Viðskipti innlent 5. september 2019 14:23
Það sem er notað verður nýtt Endursölumarkaðurinn blómstrar og er að breyta því hvernig fólk verslar. Sífellt fleiri kaupa notuð föt og hefur viðhorfið til þess breyst. Hægt er að spara með því að kaupa notað og skipta hraðar um í fataskápnum með endursölu. Neytendur hafa umhverfissjónarmið að leiðarljósi. Innlent 5. september 2019 11:15
Engin leið að keppa við ON Ísorka hefur kært Orku náttúrunnar, dótturfyrirtæki Orkuveitu Reykjavíkur, til Samkeppniseftirlitsins. Forsvarsmaður Ísorku segir fyrirtækið vera að koma sér í einokunarstöðu um miðlun rafmagns til rafbíla. Innlent 3. september 2019 06:00
Tóku ábyrgð á kerfisvillum eftir fund með Neytendasamtökunum Á vef Neytendasamtakanna er þremur ferðaskrifstofum hrósað fyrir að hafa taka fulla ábyrgð á kerfisvillum í bókunarkerfi sem urðu til þess að viðskiptavinir voru rukkaðir um lægra verð en áætlað var. Viðskipti innlent 2. september 2019 21:32
Plastpokarnir fyrir grænmeti og ávexti seldir á þrjár krónur Bónus hefur ákveðið að rukka þrjár krónur fyrir hvern plastpoka undir grænmeti og ávexti. Þetta gerir verslunin í tilefni af því að frá og með gærdeginum er bannað samkvæmt lögum að gefa poka. Viðskipti innlent 2. september 2019 16:13
Bíllausir fá ódýrari klippingu Langar að umbuna fólki fyrir að taka strætó, hjóla og ganga. Viðskipti innlent 2. september 2019 15:30
Tollar á blómkál lækkaðir næstu þrjá mánuði vegna skorts Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur undirritað reglugerð um lækkun tolla á blómkál næstu þrjá mánuði. Viðskipti innlent 2. september 2019 13:03
„Bleiki skatturinn“ svonefndi heyrir nú sögunni til Talsmenn frumvarpsins töluðu fyrir því að vörurnar væru nauðsynjavörur fremur en munaðarvörur og ættu því frekar heima í neðra skattþrepi. Innlent 1. september 2019 21:20
Fyrsti áfangi plastpokabanns tekur gildi í dag Breytingin kemur til vegna löggjafar sem samþykkt var á Alþingi í maí síðastliðnum. Viðskipti innlent 1. september 2019 15:44
Leggja til niðurfellingu tolla af blómkáli til áramóta Í rökstuðningi nefndarinnar segir að innlend framleiðsla geti ekki annað eftirspurn á markaðnum og framboð sé því ekki nægilegt samkvæmt skilgreiningu búvörulaga. Viðskipti innlent 30. ágúst 2019 07:15
Bannað að gefa burðarpoka frá og með 1. september Samtök verslunar og þjónustu minna á að frá og með 1. september er verslunum óheimilt að afhenda viðskiptavinum burðarpoka án endurgjalds. Viðskipti innlent 29. ágúst 2019 10:47
Hagkaup sagt brjóta áfengislög með tedrykk Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum segja Hagkaup brjóta lög með sölu á tedrykk sem getur náð fjögurra prósenta áfengisstyrk vegna gerjunar. Verslunin hefur ekki vínveitingaleyfi, Viðskipti innlent 29. ágúst 2019 06:00
Kjötið hverfur af diskum ungra kvenna Íslendingum sem borða kjöt sjaldnar en einu sinni á ári hefur fjölgað verulega síðastliðinn áratug að því er fram kemur í könnun Gallup á neysluvenjum Íslendinga. Innlent 28. ágúst 2019 08:41
Íslendingar meðal mestu ruslþjóða í Evrópu Aðeins þrjár þjóðir í Evrópu henda meira af rusli árlega heldur en Íslendingar. Nýjar tölur Hagstofu Evrópusambandsins, Eurostat, sem Morgunblaðið vísar til sýna að árið 2017 henti meðal Íslendingurinn um 656 kílóum af rusli. Innlent 28. ágúst 2019 08:37
Smálánafyrirtækið Ecommerce segir íslensk lög ekki gilda um sína starfsemi Smálánafélagið Ecommerce er ósammála þeirri ákvörðun Neytendastofu að íslensk lög gildi um smálán félagsins og ætlar að kæra hana til áfrýjunarnefndar neytendamála. Viðskipti innlent 27. ágúst 2019 18:30
Athugun leiddi ekkert óeðlilegt í ljós varðandi Caprisun-safana Greint var frá því í morgun að íbúar í Grafarvogi höfðu áhyggjur af því að mögulega hefði einhver óprúttinn aðili gert sér það að leik að rjúfa innsigli á Caprisun-fernum sem voru til sölu í verslun Hagkaups og bætt áfengi út í safann. Innlent 27. ágúst 2019 14:26