

NBA
Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

James Harden ískaldur í fyrstu leikjum tímabilsins
James Harden er ekki að bjóða upp á góða skotnýtingu ð í fyrstu leikjum NBA-tímabilsins 2019-20 en hann var langstigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar í fyrra.

Golden State komið á blað
Eftir að hafa fengið tvo skelli í upphafi tímabilsins kom að því að Golden State Warriors vann leik í NBA-deildinni.

Russell Westbrook hoppaði upp fyrir Magic og fékk kveðju frá honum á Twitter
Russell Westbrook er kominn upp í annað sætið yfir þá leikmenn sem hafa náð flestum þrennum í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta.

Lebron James og fjölskylda á vergangi vegna skógareldanna
Skógareldarnir í Kaliforníu hafa mikil áhrif á fólk á svæðinu og meðal þeirra er Lebron James.

Oklahoma niðurlægði Golden State
Tímabilið fer ekki vel af stað hjá Golden State Warriors í NBA-deildinni og í gær steinlá liðið gegn Oklahoma City Thunder sem var að vinna sinn fyrsta leik í vetur.

Grikkinn fór aftur á kostum og sigur hjá Boston | Sjáðu helstu tilþrifin
Tíu leikir voru á dagskrá NBA-körfuboltans í nótt en eins og í fyrstu umferðunum var mikið stigaskor í leikjunum tíu í nótt.

Stjarna Phoenix Suns dæmd í 25 leikja bann fyrir að falla á lyfjaprófi
Leikmaðurinn sem var valinn númer eitt í nýliðavali NBA-deildarinnar á síðasta tímabili er í vandræðum.

Átján prósent þriggja stiga nýting Curry í tapi og stórleikur gríska undursins | Myndbönd
Það var lítið um varnarleik í NBA-körfuboltanum í nótt er þrír leikir fóru fram en öll sex lið næturinnar skoruðu hundrað stig eða meira.

Irving gerði 50 stig og tapaði ekki einum bolta: Öll úrslit næturinnar
Það var heill hellingur af leikjum í 1. umferð NBA-körfuboltans í nótt.

Wade og Shaq sameinaðir á ný
Þó svo Dwyane Wade sé búinn að leggja skóna á hilluna þá verður hann með sínum gamla liðsfélaga, Shaquille O'Neal, í vetur.

Nýr Terminator í Los Angeles
Arnold Schwarzenegger er hinn eini og sanni Terminator en til að auglýsa nýja framhaldsmynd í Terminator-flokknum þá leiddu framleiðendur myndarinnar Arnold og körfuboltamanninn Kawhi Leonard saman.

Lakers í mínus í nótt með LeBron James inn á vellinum
Það er langt síðan að LeBron James hefur mætt eins úthvíldur til leiks í NBA-deildinni og í nótt þegar NBA-deildin hófst á nýjan leik

Raptors bjó til stærsta meistarahring sögunnar
Það var mikið um dýrðir í Toronto í nótt er NBA-meistarar Toronto Raptors fengu meistarahringana sína og meistarafáninn var hífður á loft í Scotiabank Arena.

Clippers hafði betur í borgarslagnum og meistararnir mörðu Pelicans
NBA-deildin fór aftur af stað í nótt er tveir leikir fóru fram. Annar þeirra fór í framlengingu og hinn var jafn lengi vel.

Michael Jordan ánægður með að vera orðinn afi
Michael Jordan, besti körfuboltamaður allra tíma að mati margra, er í nýju hlutverki þessa dagana því hann er orðinn afi í fyrsta sinn.

NBA deildin fer af stað í nótt | Borgarslagur í Los Angeles
NBA deildin í körfubolta hefst í nótt með átta leikjum. Stórleikur næturinnar er leikur Los Angeles Lakers og nágranna þeirra í Los Angeles Clippers.

Mest spennandi nýliði NBA í langan tíma missir af byrjun tímabilsins
Körfuboltaáhugafólk hefur beðið spennt eftir því að sjá nýliðann Zion Williamson spreyta sig meðal þeirra bestu í NBA-deildinni í körfubolta. NBA-deildin hefst í kvöld en þar verður enginn Zion sem byrjar tímabilið á meiðslalistanum.

Zion missir af byrjun tímabilsins
New Orleans Pelicans verður án ungstirnisins Zion Williamson í fyrstu leikjum tímabilsins í NBA deildinni.

Michael Jordan táraðist þegar hann opnaði nýja spítalann sinn
Tilfinningarnar báru körfuboltastjörnuna Michael Jordan ofurliði þegar hann opnaði nýjan spítala í Charlotte í Norður-Karólínu fylki.

Durant: Knicks er ekki svalt nafn lengur
Kevin Durant segir að New York Knicks geti ekki stólað sig á nafn félagsins til þess að landa bestu leikmönnunum, því flestir þeirra muni ekki eftir góðæristímum félagsins.

Kínverjar hætta samsarfi við Rockets vegna tísts
Kínverska körfuboltasambandið ætlar að hætta öllu samstarfi við NBA félagið Houston Rockets eftir tíst frá framkvæmdarstjóra félagsins.

„Ekkert vit í að hafa Davis á vellinum ef þú spilar ekki í gegnum hann“
Los Angeles Lakers eru sigurstranglegastir fyrir komandi tímabil í NBA deildinni samkvæmt veðbönkum vestanhafs, en LeBron James reynir hvað hann getur að halda væntingunum niðri.

Carter kveður NBA deildina í búningi Hawks
Vince Carter mun spila sitt tuttugasta og annað tímabil í NBA deildinni í vetur. Atlanta Hawks tilkynnti að Carter myndi spila áfram með liðinu á föstudag.

Rakarastofa og bíósalur í nýrri geggjaðri æfingaaðstöðu Golden State Warriors
Chase Center er nýjasta íþróttahöllin í NBA-deildinni í körfubolta en Golden State Warriors liðið er flutt í þessa nýju höll í San Francisco og spilar þar 2019-20 tímabilið. Það er ekki aðeins höllin sjálf sem er geggjuð.

Reyndi að ráðast á WNBA-systurnar með vopn í hendi
Ogwumike körfuboltasysturnar eru að gera góða hluti með Los Angeles Sparks liðinu í WNBA-deildinni í körfubolta en þær voru heppnar að öryggisverðir á síðasta leik þeirra voru vel með á nótunum.

„Panikkaði“ og skoraði sigurkörfu ársins
Las Vegas á lið í undanúrslitum úrslitakeppni WNBA-deildarinnar í körfubolta eftir að hafa slegið út Chicago Sky með dramatískum hætti í síðustu umferð.

Klámframleiðandi vill kaupa nafnið á heimavelli Miami Heat
Ef klámframleiðandinn BangBros nær sínu fram mun heimavöllur NBA-liðsins Miami Heat í framtíðinni heita The BBC.

Ninja-höfuðböndin bönnuð í NBA-deildinni
Nokkrir leikmenn NBA-deildarinnar mættu með skemmtileg höfuðbönd til leiks í fyrra. Fljótlega var byrjað að kalla þau "Ninja-höfuðböndin“. Þau heyra nú sögunni til.

Wade ætlar að æfa með LeBron fyrir leiki
Dwayne Wade er búinn að leggja atvinnumansferilinn á hilluna en körfuboltaskórnir eru ekki komnir þangað því hann ætlar að vera tíður gestur á parketinu í Staples Center.

Brutust inn og stálu NBA-meistarahringnum hans
NBA leikmaðurinn JaVale McGee varð fyrir þeirri óskemmtilegu lífsreynslu að það var brotist inn hjá honum á heimili hans í Los Angeles borg.