Celtics strákarnir jöfnuðu í nótt afrek goðsagnakennds Boston liðs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2020 18:30 Marcus Smart fagnar hér einni af körfum sínum í sigri Boston Celtics í nótt. Getty/ Maddie Meyer Það þarf að fara meira en þrjátíu ár aftur í tímann til að finna Boston Celtics lið sem gerði það sem sem Boston liðið gerði í NBA-deildinni í körfubolta síðustu nótt. Boston Celtics vann þá 144-133 sigur á Los Angeles Clippers í tvíframlengdum leik en það voru framlög byrjunarliðsmanna liðsins sem fékk tölfræðinga til að fletta sögubókunum. Byrjunarliðsmenn Boston Celtics skoruðu 122 stig í leiknum í nótt eða 54 stigum meira en byrjunarliðsmenn Los Angeles Clippers. The Celtics' starting 5 outscored the Clippers' starters 122-68 last night. The 122 points are the most by Celtics starters since Feb. 10, 1988. The Celtics' starting 5 that day: Larry Bird (39), Kevin McHale (27), Robert Parish (26), Danny Ainge (14) and Dennis Johnson (16). pic.twitter.com/LFd2vITCYf— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 14, 2020 Byrjunarliðsmenn Boston hafa ekki skorað 122 stig í leik síðan 10. febrúar 1988 en það var á ferðinni goðsagnakennt lið sem vann þrjá NBA-titla á árunum 1981 til 1986. Byrjunarliðið í þeim leik voru Larry Bird (39 stig), Kevin McHale (27), Robert Parish (26), Danny Ainge (14) og Dennis Johnson (16). Að þessu sinni skiluðu þeir Jayson Tatum (39), Marcus Smart (31), Gordon Hayward (21), Kemba Walker (19) og Daniel Theis (12) saman 122 stigum. Boston Celtics liðið lítur afar vel út þessa stundina, liðið er búið að vinna sjö heimaleiki í röð og átta af síðustu níu leikjum. @jaytatum0 (39 PTS) goes 14-23 from the field to power the @celtics to the double-OT win! pic.twitter.com/fg1Rz9TuTs— NBA (@NBA) February 14, 2020 NBA Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Fleiri fréttir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Sjá meira
Það þarf að fara meira en þrjátíu ár aftur í tímann til að finna Boston Celtics lið sem gerði það sem sem Boston liðið gerði í NBA-deildinni í körfubolta síðustu nótt. Boston Celtics vann þá 144-133 sigur á Los Angeles Clippers í tvíframlengdum leik en það voru framlög byrjunarliðsmanna liðsins sem fékk tölfræðinga til að fletta sögubókunum. Byrjunarliðsmenn Boston Celtics skoruðu 122 stig í leiknum í nótt eða 54 stigum meira en byrjunarliðsmenn Los Angeles Clippers. The Celtics' starting 5 outscored the Clippers' starters 122-68 last night. The 122 points are the most by Celtics starters since Feb. 10, 1988. The Celtics' starting 5 that day: Larry Bird (39), Kevin McHale (27), Robert Parish (26), Danny Ainge (14) and Dennis Johnson (16). pic.twitter.com/LFd2vITCYf— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 14, 2020 Byrjunarliðsmenn Boston hafa ekki skorað 122 stig í leik síðan 10. febrúar 1988 en það var á ferðinni goðsagnakennt lið sem vann þrjá NBA-titla á árunum 1981 til 1986. Byrjunarliðið í þeim leik voru Larry Bird (39 stig), Kevin McHale (27), Robert Parish (26), Danny Ainge (14) og Dennis Johnson (16). Að þessu sinni skiluðu þeir Jayson Tatum (39), Marcus Smart (31), Gordon Hayward (21), Kemba Walker (19) og Daniel Theis (12) saman 122 stigum. Boston Celtics liðið lítur afar vel út þessa stundina, liðið er búið að vinna sjö heimaleiki í röð og átta af síðustu níu leikjum. @jaytatum0 (39 PTS) goes 14-23 from the field to power the @celtics to the double-OT win! pic.twitter.com/fg1Rz9TuTs— NBA (@NBA) February 14, 2020
NBA Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Fleiri fréttir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Sjá meira