Davis og LeBron drógu Lakers í land | Myndbönd LA Lakers er á miklu skriði í NBA-körfuboltanum en í nótt unnu þeir sinn fimmta sigur í röð er liðið vann sigur á Boston, 114-112. Körfubolti 24. febrúar 2020 08:00
Harden og Westbrook óstöðvandi gegn Utah | Engin vandamál hjá Milwaukee Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 23. febrúar 2020 10:55
LeBron og Davis samtals með 60 stig í fjórða sigri Lakers í röð Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 22. febrúar 2020 09:15
Sjá fjórði yngsti í sögunni til að skora 50 stig í NBA Hinn ungi og frábæri Trae Young átti sinn besta leik á NBA-ferlinum í nótt þegar hann fór fyrir liði sínu Atlanta Hawks í frekar óvæntum sigri á Miami Heat. Körfubolti 21. febrúar 2020 16:30
Harden lét 29 stig duga í sigri og gríska undrið heldur uppteknum hætti | Myndbönd NBA-deildin fór aftur af stað í nótt eftir nokkurra daga hlé. Sex leikir voru á dagskrá og voru fjórir þeirra ansi spennandi en einn fór í framlengingu. Körfubolti 21. febrúar 2020 07:30
LeBron kann að velja sér réttu leikmennina LeBron James hefur unnið alla þrjá Stjörnuleikina síðan að núverandi kerfi var tekið upp og tveir atkvæðamestu leikmenn kosningarinnar fóru að kjósa í lið. Körfubolti 17. febrúar 2020 17:45
Dr. Dre hyllti Kobe með stórbrotnu myndbandi Stjörnuleikur NBA deildarinnar fór fram í nótt. Þar var sýnt stórbrotið myndband til minningar um Kobe Bryant sem tónlistarmaðurinn og upptökustjórinn Dr. Dre setti saman. Finna má myndbandið í fréttinni. Körfubolti 17. febrúar 2020 13:00
Jennifer Hudson með hjartnæman flutning til minningar um Kobe Bryant Hinn árlegi stjörnuleikur NBA-deildarinnar fór fram í gærkvöldi í Chicago en þar mættust tvö vel valin lið. Lífið 17. febrúar 2020 12:30
Kawhi Leonard fyrstur til að fá Kobe Bryant bikarinn Kawhi Leonard var sjóðheitur fyrir utan þriggja stiga línuna þegar lið LeBron James vann nauman sigur í æsispennandi Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Körfubolti 17. febrúar 2020 07:30
Kobe hafði samþykkt að aðstoða Dwight í troðslukeppninni Dwight Howard staðfesti eftir troðslukeppni NBA deildarinnar að Kobe Bryant heitinn hafi ætlað að aðstoða sig í keppninni. Körfubolti 16. febrúar 2020 23:30
Verðlaunin nefnd eftir Kobe Bryant | Umdeild troðslukeppni Verðmætasti leikmaður stjörnuleiks NBA-deildarinnar er jafnan heiðraður með verðlaunum og hafa forráðamenn deildarinnar ákveðið að verðlaunin skuli nefnd í höfuðið á Kobe Bryant heitnum, honum til heiðurs. Körfubolti 16. febrúar 2020 09:28
Bridges og Zion með mögnuð tilþrif í ungstirnaleiknum Miles Bridges úr Charlotte Hornets var valinn maður leiksins þegar ungstirnaleikur NBA-deildarinnar fór fram. Körfubolti 15. febrúar 2020 09:30
Fyrrum liðsfélagi LeBron segir mataræðið hans vera skelfilegt Það virðist engu máli skipta hvað körfuboltastjarnan LeBron James borðar. Hann er alltaf í jafn flottu formi og spilar frábærlega. Körfubolti 14. febrúar 2020 23:00
Celtics strákarnir jöfnuðu í nótt afrek goðsagnakennds Boston liðs Það þarf að fara meira en þrjátíu ár aftur í tímann til að finna Boston Celtics lið sem gerði það sem sem Boston liðið gerði í NBA-deildinni í körfubolta síðustu nótt. Körfubolti 14. febrúar 2020 18:30
Skoraði sína fyrstu þriggja stiga körfu í NBA með „handboltaskoti“ Nýsjálendingurinn Steven Adams skoraði sína fyrstu þriggja stiga körfu á sjö tímabilum í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 14. febrúar 2020 15:45
Celtics skellti Clippers í tvíframlengdum leik | Zion bætti eigið stigamet Lokaleikirnir í NBA-deildinni fyrir stjörnuleikshelgina fóru fram í nótt. Það voru heldur betur læti í þeim leikjum. Körfubolti 14. febrúar 2020 07:30
Sagði Luka Doncic að gefa dómaranum eiginhandaráritun eftir leikinn Luke Walton, þjálfari Sacramento Kings í NBA-deildinni, varð sér til skammar með orðum sínum í leik á móti Dallas Mavericks í nótt. Körfubolti 13. febrúar 2020 18:00
Lakers vann toppslaginn | Lillard meiddist LA Lakers er í fínni stöðu í Vesturdeild NBA-deildarinnar eftir sigur í framlengingu á Denver Nuggets þar sem LeBron James átti enn einn stórleikinn. Körfubolti 13. febrúar 2020 07:30
Minningarveggir til heiðurs Kobe og Gigi spretta fram út um allt Fólk var í miklu áfalli út um allan heim þegar fréttist af því að Kobe Bryant hafi farist í þyrluslysi ásamt þrettán ára dóttur sinni og sjö öðrum. Körfubolti 12. febrúar 2020 23:30
Byrjun Zion Williamson þegar orðin söguleg Bandaríski körfuboltamaðurinn Zion Williamson lét bíða eftir sér á sínu fyrsta tímabili í NBA-deildinni en frammistaðan hans hefur ekki ollið miklum vonbrigðum. Körfubolti 12. febrúar 2020 18:30
Dwyane Wade styður dóttur sína sem er transstelpa Næstelsta barn körfuboltamannsins fyrrverandi, Dwyanes Wade, er transstelpa. Körfubolti 12. febrúar 2020 08:30
Harden og Westbrook samtals með 78 stig þegar Houston stöðvaði sigurgöngu Boston Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 12. febrúar 2020 07:30
Kobe og Gianna voru jörðuð á föstudaginn Feðginin Kobe og Gianna Bryant voru lögð til hinstu hvílu á föstudaginn var. Körfubolti 12. febrúar 2020 06:59
Ekkja Kobe Bryant getur ekki sætt sig við dauða eiginmannsins og dóttur sinnar Allur heimurinn finnur til með Vanessu Bryant sem missti ekki aðeins eiginmann sinn í þyrluslysinu í Kaliforníu heldur einnig þrettán ára dóttur sína. Hún á mjög erfitt með að sætta sig við þessa og hefur sagt frá tilfinningum sínum á samfélagsmiðlum. Körfubolti 11. febrúar 2020 10:30
Óvænt framlag frá Rondo í enn einum sigri Lakers | Enginn Giannis, engin vandamál hjá Milwaukee Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 11. febrúar 2020 07:30
Einn sá besti í NBA-deildinni þykir vera mikill eðalnáungi Damian Lillard fær ekki aðeins hrós fyrir frammistöðu sína inn á körfuboltavellinum heldur einnig fyrir framkomu sína utan hans. Körfubolti 10. febrúar 2020 22:30
Látinn fara án þess að spila sekúndu en fær samt tvo milljarða frá félaginu Dion Waiters fær borgaðan út samning sinn hjá Memphis Grizzlies þrátt fyrir að spila aldrei fyrir liðið. Körfubolti 10. febrúar 2020 16:45
Meira en 25 milljónir hafa dáðst á samanburðinum á troðslum Kobe og LeBron Sama íþróttahöll, sama lið, sama karfa. Nítján ár á milli. Troðsla LeBron James í leik með Los Angeles Lakers á móti Houston Rockets á dögunum varð enn merkilegri þegar glöggir menn fundu gamla troðslu með Kobe Bryant. Körfubolti 10. febrúar 2020 14:00
Spike Lee heiðraði Kobe með fatavali sínu á Óskarnum Kvikmyndaleikstjórinn og körfuboltaáhugamaðurinn Spike Lee heiðraði Kobe Bryant heitinn á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt. Körfubolti 10. febrúar 2020 08:00
Sjöundi sigur Boston í röð | Ótrúlegur endir í Houston Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 10. febrúar 2020 07:45