Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Vildi gera veg Ís­lands sem mestan

Í Hafnarborg er yfirlitssýning um Guðjón Samúelsson, húsameistara ríkisins. Pétur H. Ármannsson arkitekt segir hann hafa verið mikilvægan geranda í nútímavæðingu íslensks samfélags.

Menning
Fréttamynd

Dreifir ind­verskum guðum um landið

Skart­gripa­hönnuðurinn Sig­rún Úlfars­dóttir opnar sýninguna Verndar­vættir Ís­lands nú á laugar­daginn en þar tengir hún með mynd­verkum ís­lenska náttúru við Ayur­veda-heim­speki.

Lífið
Fréttamynd

Sólbrenndur Laxness í öndvegisriti

Í dag er haldið hóf í Mengi í tilefni af útgáfu bókarinnar Gjöfin til íslenzkrar alþýðu. Í henni eru 120 öndvegisverk úr íslenskri myndlistarsögu. Verkin voru gjöf Ragnars í Smára til Listasafns ASÍ.

Menning
Fréttamynd

Segir sögu revía á Íslandi

Revíur voru vinsælt gamanleikjaform á síðustu öld. Una Margrét Jónsdóttir miðlar ýmsu um sögu revíanna á rannsóknarkvöldi Félags íslenskra fræða í Neskirkju í kvöld.

Menning
Fréttamynd

Sveinn skapaði stemningu með hönnun sinni

Það skal vanda sem lengi á að standa – er undirtitill sýningar á innanhússhönnun og húsgögnum Sveins Kjarvals (1919-1981) sem uppsett er í Hönnunarsafni Íslands á Garðatorgi. Þau orð eiga vel við verk hans.

Menning
Fréttamynd

Egill birtir myndband sem sýnir rifrildin baksviðs á Scooter-tónleikunum

Egill Einarsson, DJ Muscleboy, var ekki sáttur við stjórnunarteymi tónlistarmannsins Scooter. Svo virðist sem að starfsmaður á vegum Scooter hafi tekið þá ákvörðun að slökkva á Dj Muscleboy og félögum áður en þeir gátu tekið lokalagið í settinu í upphitunaratriði þeirra fyrir Scooter í lok október.

Lífið
Fréttamynd

Ástin deyr í hnattrænni hlýnun

Ása Helga Hjörleifsdóttir skoðar loftslagsvandann í ljósi sambandsslita í stuttmyndinni Last Dance sem fékk glimrandi viðtökur á sýningu í Róm þar sem útvaldir leikstjórar sýndu myndir sem þeir gerðu að beiðni Sameinuðu þjóðanna og ART for The World.

Lífið
Fréttamynd

Banda­rísk barna­stjarna látin

Bandaríska barnastjarnan Laurel Griggs, sem kom fram í nokkrum þáttum af Saturday Night Live og í nokkrum sýningum á Broadway, er látin, þrettán ára að aldri.

Lífið
Fréttamynd

Pólskri menningu fagnað í Reykjanesbæ

Um það bil einn af hverjum sex íbúum í Reykjanesbæ eru af pólskum uppruna. Pólskir bræður sem eru fæddir og uppaldir á Íslandi segja eina muninn á þeim og íslenskum jafnöldrum sínum vera að þeir tali tvö tungumál.

Innlent