Söguleg skipun forstöðumanns Fjölmenningarseturs Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. janúar 2021 16:18 Nicole og Ásmundur Einar stilltu sér upp á mynd í tilefni skipunarinnar. Stjórnarráðið Nicole Leigh Mosty hefur verið skipuð í embætti forstöðumanns Fjölmenningarseturs til fimm ára. Hún tekur til starfa þann 1. mars. Greint er frá skipun Ásmundar Einar Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, á vef stjórnarráðsins. Nicole segist vera fyrsta erlenda konan sem fer fyrir ríkisstofnun hér á landi og því um sögulega skipun að ræða. Starfsaðstaða forstöðumanns Fjölmenningarseturs er á Ísafirði. „Fyrir ekki svo löngu síðan sakaði maður mig um að hafa ofselt sjálfan mig og hæfileika mína ... við hann segi ég fylgjast með þegar ég sanni mig einu sinni enn. Ég er mjög spennt fyrir þeim áskorunum og tækifærum sem þetta nýja starf mun bjóða upp á,“ segir Nicole. „Ég er líka mjög stolt og þakklátt af því að vera fyrsta kona af erlendum uppruna sem skipuð er sem forstöðumaður ríkisstofnunar. Ástríða mínu fyrir að vinna að málefnum innflytjenda mun örugglega finna leið til framkvæmda hér! Ég finn fyrir auðmýkt vegna traust sem mér er veit í þessu hlutverki, ég mun gera mitt allra besta.“ Nicole er með B.ed. gráðu í leikskólakennarafræðum frá Kennaraháskóla Íslands og M.Ed. í Náms og Kennslufræði frá Háskóla Íslands. Nicole var leiðbeinandi við Leikskólann Heiðarborg frá 2000-2003 en tók svo við starfi verkefnastjóra á leikskólanum Múlaborg árið 2004 þar sem hún vann með fjölbreyttum barna- og samstarfshóp með áherslu á samstarf og teymisvinnu í skólastarfi. Árið 2008 tók hún við starfi verkefnastjóra með umsjón yfir fjölmenningarstefnu leikskólans. Nicole varð aðstoðarleikskólastjóri á Leikskólanum Ösp árið 2009 þar sem hún kom mikið að rekstri og stjórnun skólans en varð svo skólastjóri skólans árið 2011 og sinnti því starfi allt til ársins 2016. Í starfi sínu sem leikskólastjóri hefur Nicole komið að ýmsum verkefnum sem tengjast fjölmenningu og má þar nefna samstarfsverkefni um menningu, mál og læsi í Fellahverfi og íslenskunámskeið fyrir foreldra af erlendum uppruna í leikskólanum Ösp en það verkefni hefur fengið tilnefningu til viðurkenningar frá Samfok. Nicole var alþingismaður á árunum 2016-2017 en hefur verið verkefnastjóri hjá þjónustumiðstöð Breiðholts frá árinu 2018 til dagsins í dag. Að auki hefur Nicole verið formaður Hverfisráðs Breiðholts frá 2014-2018. Ísafjarðarbær Vistaskipti Innflytjendamál Menning Félagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Fleiri fréttir Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Sjá meira
Nicole segist vera fyrsta erlenda konan sem fer fyrir ríkisstofnun hér á landi og því um sögulega skipun að ræða. Starfsaðstaða forstöðumanns Fjölmenningarseturs er á Ísafirði. „Fyrir ekki svo löngu síðan sakaði maður mig um að hafa ofselt sjálfan mig og hæfileika mína ... við hann segi ég fylgjast með þegar ég sanni mig einu sinni enn. Ég er mjög spennt fyrir þeim áskorunum og tækifærum sem þetta nýja starf mun bjóða upp á,“ segir Nicole. „Ég er líka mjög stolt og þakklátt af því að vera fyrsta kona af erlendum uppruna sem skipuð er sem forstöðumaður ríkisstofnunar. Ástríða mínu fyrir að vinna að málefnum innflytjenda mun örugglega finna leið til framkvæmda hér! Ég finn fyrir auðmýkt vegna traust sem mér er veit í þessu hlutverki, ég mun gera mitt allra besta.“ Nicole er með B.ed. gráðu í leikskólakennarafræðum frá Kennaraháskóla Íslands og M.Ed. í Náms og Kennslufræði frá Háskóla Íslands. Nicole var leiðbeinandi við Leikskólann Heiðarborg frá 2000-2003 en tók svo við starfi verkefnastjóra á leikskólanum Múlaborg árið 2004 þar sem hún vann með fjölbreyttum barna- og samstarfshóp með áherslu á samstarf og teymisvinnu í skólastarfi. Árið 2008 tók hún við starfi verkefnastjóra með umsjón yfir fjölmenningarstefnu leikskólans. Nicole varð aðstoðarleikskólastjóri á Leikskólanum Ösp árið 2009 þar sem hún kom mikið að rekstri og stjórnun skólans en varð svo skólastjóri skólans árið 2011 og sinnti því starfi allt til ársins 2016. Í starfi sínu sem leikskólastjóri hefur Nicole komið að ýmsum verkefnum sem tengjast fjölmenningu og má þar nefna samstarfsverkefni um menningu, mál og læsi í Fellahverfi og íslenskunámskeið fyrir foreldra af erlendum uppruna í leikskólanum Ösp en það verkefni hefur fengið tilnefningu til viðurkenningar frá Samfok. Nicole var alþingismaður á árunum 2016-2017 en hefur verið verkefnastjóri hjá þjónustumiðstöð Breiðholts frá árinu 2018 til dagsins í dag. Að auki hefur Nicole verið formaður Hverfisráðs Breiðholts frá 2014-2018.
Ísafjarðarbær Vistaskipti Innflytjendamál Menning Félagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Fleiri fréttir Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Sjá meira